Morgunblaðið - 08.01.2011, Side 52

Morgunblaðið - 08.01.2011, Side 52
52 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2011 „GLÆPSAMLEGA FYNDIN.“ - DAILY MIRROR HHHH SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI WILL FERRELL, TINA FEY, JONAH HILL OG BRAD PITT ERU ÓTRÚLEGA FYNDIN Í ÞESSARI FRÁBÆRU FJÖLSKYLDUMYND FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH H E R E A F T E R M A T T D A M O N HHHH „ÞETTA ER MYND FYRIR GÁFAÐ FÓLK SEM ER NÁTTÚRULEGA FOR- VITIÐ UM HVAÐ GERIST ÞEGAR YFIR MÓÐUNA MIKLU ER KOMIÐ.“ - ROGER EBERT HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI „THE BEST ROMANTIC COMEDY OF THE YEAR!“ - GREG RUSSELL, MOVIE SHOW PLUS SPARBÍÓ 3D 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD KLOVN - THE MOVIE kl. 1:30 - 3:30 - 5:50 - 8 - 10:20 14 LIFE AS WE KNOW IT kl. 8 - 10:20 L KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 VIP HARRY POTTER kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 10 HEREAFTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 12 ÆVINTÝRI SAMMA 3D kl. 1:30 ísl. tal L TRON: LEGACY 3D kl. 3:303D - 5:30 - 83D - 10:403D 10 KONUNGSRÍKI UGLANNA kl. 1:30 ísl. tal 7 TRON: LEGACY kl. 3:30 VIP FURRY VENGEANCE kl. 3:30 L MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L / ÁLFABAKKA KLOVN - THE MOVIE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 14 HARRY POTTER kl. 1:30 10 HEREAFTER kl. 8 - 10:15 12 NARNIA 3D kl. 1:30 L GULLIVER'S TRAVELS 3D kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:40 L TRON: LEGACY 3D kl. 5:20 - 8 - 10:40 10 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L / EGILSHÖLL Til stóð að setja upp söngleik þeirra Benny Andersson, Björn Ulveus og Tim Rice, Chess, upp í Hörpu í sumar. Sýningunni hefur hins vegar verið frestað um ófyrir- séðan tíma að sögn Páls Baldvins Baldvins- sonar, en hann stendur að sýningunni. „Viðræður um að setja upp í Hörpu hóf- ust fyrir þremur árum,“ segir Páll. „Þetta er búið að vera langt ferli, enda viðamikil sýning og kostnaðarsöm. Frumsýning hef- ur svo verið að færast aftar og aftar. Að- staðan í húsinu er glæsileg og allt það en ég mat það þannig í desember að það væri ekki ráðlegt að fara með svona stóra sýn- ingu inn í húsið mánuði eftir að það opnar. Þannig að það er einfaldlega verið að reikna dæmið upp á nýtt.“ Vinsæll Chess hefur verið settur upp um heim allan. Þessi mynd er úr suður-afrískri uppfærslu. Frumsýningu á Chess frestað AF SPILUM Birta Björnsdóttir birta@mbl.is Þegar úti er veður vonter afar huggulegt aðsitja inni og spila. Það á ekki síst við þessa dagana þegar Vetur konungur virðist vera með sérstaka sýnikennslu hér á landi um hvers hann er megn- ugur. Þá er ekki úr vegi að mæla með stórskemmtilegu borðspili sem rak á fjörur mín- ar á dögunum.    Spilið heitir Dixit og er fyr-ir 3 til 6 leikmenn. Helsti kosturinn við Dixit er að það er hægt að spila með nánast hvaða hópi sem er. Ungir sem aldnir geta auðveldlega spilað saman og auðvelt er að spila þó að ein- hverjir í hópnum séu ekki ís- lenskumælandi.    Dixit má líkja við Fimbul-famb að einhverju leyti. Hver leikmaður fær bunka af Spil ársins fundið spjöldum sem hvert prýða afar fallegar myndir eftir listakon- una Marie Cardouat. Leikmenn skiptast svo á að velja sér spjald og segja um það eitt orð, setn- ingu, hljóð, tilvitnun, nafn á manneskju eða bara hvað sem er. Hinir leita í sínum bunka eftir mynd sem gæti táknað sama orð og svo leggja allir út án þess að fram komi hver eigi hvaða spjald. Svo skiptast menn á að velja hvaða spjald þeim þyki sennilegast að upphaflega hafi verið átt. Þarna geta slyng- ir meðspilarar einnig náð sér í stig með því að velja líkleg spjöld úr sínum bunka.    Og það ætti nú ekki aðvera erfitt að mæla með spili ársins. Jú jú, Dixit fékk hinn eftirsótta límmiða á kass- ann eftir að hafa verið valið spil ársins (Spiel des Jahres) í Þýskalandi í fyrra. Það þykir einhver hin mesta upphefð sem nokkru borðspili getur hlotnast hér í heimi.    Hér á landi fæst Dixit með-al annars hjá Spilavinum á Langholtsvegi og í versluninni Nexus við Hverfisgötu. » Það þykir einhverhin mesta upphefð sem nokkru borðspili getur hlotnast hér í heimi. Dixit „Helsti kosturinn við Dixit er að það er hægt að spila með nánast hvaða hópi sem er.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.