Morgunblaðið - 21.01.2011, Síða 11

Morgunblaðið - 21.01.2011, Síða 11
Sykurfroða Paris Hilton í Jean Fares kjól. Með barni Natalie Portman fór úr síðkjól sem hún var í á hátíðinni og í stuttan kjól og flatbotna skó. Óáberandi Camilla Belle mætti í InStyle- partíið í gráum ein- faldleika. Fendi Sterklitaðar varir í bleiku og rauð-appelsínugulu.Litir Vorlína Make Up Store er einstaklega litrík. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2011 BRÉF TIL UNGS LÖGMANNS Hádegisfundur 25. janúar kl. 12:00–13:00. Þýðing á bókinni: Letters to a young lawyer eftir Alan Dershowitz, prófessor í refsirétti við Harvard-háskóla. Stefán Einar Stefánsson, stundakennari við HR og þýðandi bókarinnar og Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild HR. AÐILDARVIÐRÆÐUR ÍSLANDS VIÐ EVRÓPUSAMBANDIÐ Evrópuréttarstofnun Hádegisfundur 15. febrúar kl. 12:00–13:00. Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra og aðalsamningamaður Íslands í aðildarviðræðum. MILLIDÓMSTIG. HVERS VEGNA, HVERNIG OG HVENÆR? Hádegisfundur 22. febrúar kl. 12:00–13:00. Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild HR og Símon Sigvaldason, formaður Dómstólaráðs. OPINBER UMFJÖLLUN UM AFBROT BARNA Málþing 4. mars kl. 13:15–17:00. Svala Ólafsdóttir, dósent við lagadeild HR og fleiri. Málþingið er haldið í samstarfi við umboðsmann barna. NÝTING ORKULINDA – HVAR LIGGUR ÁKVÖRÐUNARVALDIÐ OG HVAÐA AÐKOMU HEFUR ALMENNINGUR AÐ ÁKVARÐANATÖKU UM ORKUNÝTINGU? Auðlindaréttarstofnun Hádegisfundur 29. mars kl. 12:00–13:00. Kristín Haraldsdóttir, sérfræðingur og forstöðumaður Auðlindaréttarstofnunar HR. MARKAÐSMISNOTKUN Hádegisfundur í apríl (nánar auglýst síðar). Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild HR. Fundurinn er haldinn í samstarfi við sérstakan saksóknara. SAMBAND RÍKIS OG KIRKJU; BRETLAND, ÞÝSKALAND OG BANDARÍKIN. CHURCH-STATE RELATIONS; UK, GERMANY AND USA Hádegisfundur í maí (nánar auglýst síðar). Edward J. Eberle, prófessor við Roger Williams University School of Law, USA. FRÆÐAFUNDIR LAGADEILDAR HR VORIÐ 2011 HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | www.hr.is Finnska verslunin The Secret Shop eða Salakauppa verður opnuð í dag í Spark design Space, Klapparstíg 33 í miðbæ Reykjavíkur og verður opin fram til 15. mars. Vöruhönnuðurnir Aamu Song og Johan Olin reka fyrirtækið Company í Helsinki. Þau hafa ferðast með búðina sína The Secret Shop víða um heim síðastliðin fimm ár. Starfsemi Comp- any spannar breitt svið, allt frá hönn- un til framleiðslu, sölu og rekstrar verslunar. Hugmyndafræði þeirra og vörur spretta úr hefðbundnu finnsku handverki sem þau gæða nýjum ljóma með kímni og innsýn í mannlega hegð- un. Hönnuðirnir eru gestakennarar í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Sýning Aamu Song og Johans Olins í Spark design Space er opin frá kl. 10 til 18 virka daga og 12 til 16 á laug- ardögum fram til 15. mars. Hönnun Dansskór Foreldrar geta dansað með börn sín á ristinni í þessum skóm. Kostuleg hönnun tveggja Finna www.sparkdesignspace.com www.com-pa-ny.com Mörgæs Föðurland úr 100% ull fyrir þá sem vilja vera eins og mörgæsir. Núðluskór Skóhönnun þeirra er skemmtileg. „Í vor verður í tísku að vera áberandi máluð, það heitasta í augnmálningu er dökkt,“ segir Gréta Boða sem sér um Chanel-snyrtivörur hjá heildversluninni Forvali. „Heitasti liturinn er eins og litur blóðperlunnar; grá-græn-svartur. Blóðperlan er svört en hefur græna slikju og það er bæði í naglalakki og augn- skuggum. Það er nokkuð að koma af augnskuggum sem mætti segja að væru í þrívídd. Litir sem breyt- ast eftir birtu og hvernig fötin sem klæðst er eru á litinn, þetta eru augnskuggar sem erfitt er að segja til um hvernig eru á litinn. Rauður varalitur verður áfram auk ljósra vara- lita. Konur eru alltaf flottastar með rauðan varalit. Kinnaliturinn er pínu- lítið mýkri en hefur verið, svona bleikur kór- all. Nýir litir koma í naglalakkinu hjá Chanel, ég spái að Pearl Black verði ekki minna vin- sæll en hinir litirnir sem hafa komið und- anfarið í naglalakkinu frá Chanel. Þá kemur nýr augnblýantur sem er silf- urlitaður með smáglimmeri í. Chanel vill að konur séu kynþokkafullar til augnanna í vor,“ segir Gréta og bætir við að von sé á vorlínu Chanel til landsins eftir helgi. Kynþokkafull til augnanna CHANEL Chanel Kynþokkafull augu eru lykilatriðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.