Ný saga - 01.01.1999, Síða 18
Myrid 9.
Myndskreyting
úrbókfrá 1475,
sem sýnir getnað
Anti-Krists.
Ætia má að sið-
bætandi teikningar
og kirkjumáiverk í
sama dúr hafi nýst
mörgum miðalda-
manninum sem
laumuklám og
verið honum líkn
í kynsvelti.
Helga Kress
51 Svipaðar hugmyndir um sáðfall kvenna koma fyrir hjá
Galen á annarri öld fyrir Krisl. Sjá Michel Foucault, Hi-
story of Sexuuiity 3 (New York, 1986), bls. 197, þar sem
segir: „He assumes the emission of sperm by the woman
as well as by the man,... less perfect in the woman and
less complete."
52 „Speculum penetentis", bls. 221. Pierre J. Payer fjallar
um þetta í „Sex and Confession“ og telur að sjálfsfróun
hafi verið bönnuð vegna þess að við það verður persónan
„bæði karl og kona'* (bls. 132), auk þess sem það beri vott
um samkynhneigð. „Any intentional emission of semen
outside the vagina is to be considered an unnatural vice:
those who do so are to be called sodomists" (bls. 135). I
„Skriftaboðum Þorláks biskups", bls. 108-109, er að finna
ákvæði um þessa tegund lostasemi: „Fyrir það skal
minnst bjóða þess er í lostasemi er misgert að vakanda
manni ef hann saurgast af blíðlæti við konu. Meira ef
maður saurgast af höndum sínum sjálfs. Meira ef maður
saurgast af tré boruðu. Mest ef maður saurgast af annars
karlmanns höndum. Fyrir þessa hluti skal bjóða kné-
beðjaföll og bænahald um langaföstu og nokkuð af gagn-
föstum."
53 Það er líklega þetta sem Jón Þorkelsson er með í huga
þegar hann í Ijóðabálki sínum „Mansöngur Svarts á Hof-
stöðum um Ólöfu Loptsdóttur" víkur að karlhylli Ólafar
og segir: „og branstu sjálf í afmors eldi, / en öllu hélzt í
skefjum þó", Vísnakver Fornólfs (Reykjavík, 1923).
Ljóðabálkurinn fjallar um ævi Ólafar ríku frá vöggu til
grafar. Þar er þó hvergi minnst á skriftamálin að öðru
leyti en þessu.
54 íslenzkt fornbréfasafn II, bls. 44^15.
55 íslenzkt fornbréfasafn VI, bls. 301. í útgáfunni eru felldar
burt klausur úr játningunni.
56 íslenzkt fornbréfasafn VI, bls. 372.
57 íslenzkt fornbréfasafn VI, bls. 238.
58 Jón Halldórsson (1665-1736). „Hirðstjóraannáll", Safn til
sögu íslands II, bls. 652.
59 Um þetta segir Jón lærði Guðmundsson (1574-1658) í rit-
gerö sinni „Um ættir og slekti", Safn til sögit íslands III
(Kaupmannahöfn, 1902), bls. 718: „Hústrú Ólufu stukku
ei tár eptir Björn ríka bónda sinn, þó svo sem glottandi
við, en hennar grimnia hefnd á engelskum var fáheyrð,
hvar hún þá hitti og lukkaðist altíð." Sjá einnig „Hirð-
stjóraannál", bls. 654, og Sýslumannacefir II. bls. 511.
60 Jón Gizurarson (1590-1648) segir svo frá í „Ritgjörð um
siðaskiptatímana", Safn til sögtt íslands I (Kaupmanna-
höfn, 1856), bls. 674: „hún sagði: ‘ekki skal gráta Björn,
heldur safna liði,’ hvað hún gjörði, klæddi sig í hríngja-
brynju og þar yfir kvenmannsbúningi, dró svo með útbú-
ið lið, komst með kænsku á Jónsmessu og hennar fólk að
Engelskum, og drap þeirra mikinn fjölda ..."
61 Sýstumannaœfir II, bls. 507.
62 Sýshtnmnnaœfir II, bls. 513.
63 Sýslumannaæfir II. bls. 507.
64 „lét hún þá ensku draga heirn að staðnum grjól til garð-
lags, húss og strætis, er hún lét þá leggja frá staðnum til
kirkjunnar... Hún var hin mesta framkvæmdakona, lét
byggja Skaröskirkju mjög vandaða." Sýslumannaœfir II,
bls. 512-13.
65 Sýslumannacefir II, bls. 512.
66 Jón lærði Guðmundsson segir svo frá í „Um ættir og slekti",
bls. 718: „Hvort hún deyði utanlands eða innan minnist
eg ei. En Ólufarbyl er við brugðið þegar hún dó. I þeim
byl urðu víða skipskaðar, hröpuðu hús á íslandi, en turn-
ar utanlands." Jón Halldórsson segir frá því í Hirðstjóra-
annál", bls. 654, að þegar Ólöf dó á Skarði „kom það nafn-
fræga skaðastormviðri, er síðan var kallaður Ólafarbylur,
og hún af þvf Ólöf bylja. Brotnuðu af því mörg hús og
kirkjur hér á landi, og 5 skip, smá og stór við England."
Sjá einnig Sýslumannacefir II, bls. 514.
16