Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 47

Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 47
Oþekkti konungurinn um Noregskonunga, Fagurskinnu og Heims- kringlu, er aftur á móti talið að Haraldur hafi ríkt þrjú ár ásamt Eiríki syni sínum og sam- kværnt því fæðst 848. Fylgja sumir annálar, s.s. Konungsannáll, þeim útreikningum, en þeir eiga sér enga stoð í íslendingabók Ara, eins og hún er varðveitt nú.37 Ef marka má Ara hafði Haraldur hárfagri nokkur afskipti af landnámi Islands. A þess- urn tíma „varð fpr manna mikil mjpk út hing- að ýr Norvegi unz konungrinn Haraldr bann- aði, af því at hónum þótti landauðn nema.“ I framhaldi af þessu er svo lýst hvernig sæst var á að hver maður skyldi gjalda konungi fimm aura „sá es eigi væri frá því skiliðr".38 Með þessu útskýrir Ari hvernig landaurar komu til og vitnar til Þorkels Gellissonar. Þetta kernur vart heim og saman við þann skilning nútíma- sagnfræðinga að ofríki Haralds hafi að rniklu leyti orsakað landnámið. Af hverju hefðu rnenn þá liðið honum þess háttar afskipti? Enda er ekkert að finna í íslendingabók sem styður slíkar ályktanir. Þvert á rnóti er af- staða íslendingabókar til Haralds „furðu hlut- læg“, að mati Gerts Kreutzers (f. 1940), sem nýlega hefur um hana fjallað.39 Sveinbjörn Rafnsson (f. 1944) gerir ráð fyrir að frum- Landnáma sé eldri en íslendingabók Ara sem sé beint gegn eldri sagnahefð, frásögnunr í Landnámu um ofríki Haralds hárfagra. Þar með sé þó ekki sagt að vitnisburður Land- námu um Harald sé áreiðanlegri.40 En jafnvel þótt Landnáma sé eldri en íslendingabók að stofni til er erfilt að fullyrða hvernig elsta gerð sögunnar leit út. Meginhandrit sögunn- ar, Melabók, Sturlubók og Hauksbók, eru lrá þrettándu öld og yngri, enda þótt fyrstu drög að verkinu hafi verið lögð á tólftu öld. Hugmyndir um ofríki Haralds hárfagra falla vel að því sem segir urn hann í Egils sögu og er freistandi að ætla að þær séu frá svipuðum tírna, þ.e. frá þrettándu öld fremur en þeirri tólftu. En jafnvel þótt fallist sé á að gerðir Landnámu geyrni garnlar sagnir um ofríki Haralds hárfagra eru þær ekki heimildir um norska konunga á 9. öld, heldur um hugarfar Islendinga á síðari öldurn. Munnmælafræð- ingurinn Jan Vansina (f. 1929) bendir á að slíkar sagnir þurfi ekki að vera sprottnar af raunverulegum atburðum eða alhugunum, þær séu gjarnan þróaðar út frá alhæfingum sem samtímamenn eða síðari kynslóðir hafi sett fram. Þær séu vísbendingar um skoðanir og verðmætamat manna og hafi einkum gildi sem slíkar, ekki sem heimildir um löngu liðna atburði.41 Sá sannleikur sem býr í sögnum um ofríki og kúgun Haralds hárfagra, og land- l'lótta til Islands af þeim sökurn, er sannleikur 12. eða 13. aldar, ekki þeirrar níundu. Enskt rit frá tólftu öld er lil vitnis urn að lil hafi verið Noregskonungur sem hét Haraldur. í riti sínu um Englandskonunga fjallar Vil- hjálmur frá Malmesbury (urn 1095-um 1143) um Aðalstein, konung á Englandi 924-39, og þá virðingu sem hann hafi notið meðal þeirra konunga sem uppi voru jafntímis honum. Þar segir meðal annars: „Haraldur nokkur, kon- ungur í Noregi sendi honurn skip með gylltum stafni og purpuralitu segli en innanstoks var þétt net gylltra skjalda. Nöfn þeirra sem voru sendir með því voru Helgrim og Osfrid, sem fengu viðtökur af konunglegu umfangi í Jór- Mynd 9. Vopn sem fundist hafa frá vikingaöld. En jafnvel þótt fallist sé á að gerðir Landnámu geymi gamlar sagnir um ofríki Haralds hárfagra eru þær ekki heimildir um norska konunga á 9. öld, heldur um hugarfar íslendinga á síðari öldum 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.