Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 33

Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 33
Matseljur og kostgangarar í Reykjavík fyrr en í byrjun sjötta áratugarins og notuðust konur franr að því við búr og útigeymslur til geynrslu á matvælum.50 Flest hús í Reykjavík voru hituð upp með kolum þangað til Hita- veita Reykjavíkur var tekin í notkun árið 1943. Mikil vinna var fólgin í því að laga mat. Kjötið kom í heilurn skrokkum sem þurfti að höggva í spað. Það þurfti að hakka það sem átti að hakka í handsnúinni hakkavél og búa til ofanálegg eins og rúllupylsu og kæfu. Mar- inera síld, baka brauð og kökur, taka slátur á haustin, salta kjöt niður í tunnu og sjóða nið- ur í dósir.51 Meira að segja ýsan kemur í öðr- um búningi í hendur neytenda í dag en hún gerði fyrrum. Allt þurfti að hræra í höndunum, hvort sem það var kökudeig, mæjones eða ís. Dagleg störf voru svipuð hjá flestum mat- seljum og þær unnu frá því snemma á morgn- ana fram til klukkan 20 eða 21 á kvöldin, alla daga vikunnar, árið um kring. Flestar matselj- ur voru með ákveðið fyrirkomulag á vinnunni senr þær fylgdu frá degi lil dags. Á mörgum matsölum var morgunkaffi en áður en að því kom var algengt að matseljurnar skúruðu yfir gólfin hjá sér og tækju svolítið til. Að morg- unverði loknum var tekið til við að undirbúa hádegismatinn sem var stærsta máltíð dagsins. Þegar búið var að ganga frá eftir hádegis- matinn var keypt í matinn, pantað inn, far- ið yfir reikninga og því um líkt. Innkaupum var þannig háttað að stærsta hluta matarins keyptu matseljur í smásöluverslunum. Þær pöntuðu sumt, fóru sjálfar eftir öðru og ef magnið var mikið fengu þær stundum sendla til að fara nreð matinn heim. Fyrir daga fisk- búða keyrðu fisksalar fisk á hjólbörum um bæinn og seldu meðal annars á matsölurnar.52 Til Óskar Jósefsdóttur á Vesturgötu komu ýms- ar vörur beint úr sveitinni, svo sent egg og kartöflur og nýslátraðir kálfar. Til að gera sér grein fyrir því rnikla magni af mat sem var borinn á borð fyrir sjötíu kostgangara má nefna að 30 kílóa kartöflupoki var soðinn í hvert mál.53 Eftir hádegismatinn var mesta annríkinu lokið og rnargar matseljur hvíldu sig unr stund, fóru í gönguferðir eða eitthvað því um líkt.54 Svo var aftur tekið lil hendinni því auk eftirmiðdagskaffis þurfti að undirbúa kvöld- matinn. Störf eins og tiltektir og barnauppeldi, heimilisbókhald og þvottur, sem var þó nokk- ur á nratsölum, voru unnin þegar færi gafst.55 Á stærri matsölum eins og hjá Ósk á Vestur- götu fór þó alltaf ein af stúlkunum fimm einu sinni í viku og þvoði þvott, en á minni mat- sölunum sáu nratseljurnar líklega um þvott- inn sjálfar. Margrét Guðnrundsdóttir mat- selja þvoði oft þvottinn sjálf á kvöldin eftir að öðrum störfum við matsöluna var lokið en stundum fékk hún þó þvottakonu.56 Konan að baki konununni Margar matseljur voru nreð aðstoðarkonu, sem þær gátu fengið stjórn matsölunnar í hendur ef á þurfti að halda, en einnig var al- gengt að matseljan og aðstoðarkonan skiptu með sér verkum. Kristín Guðmundsdóttir var „Góða frú Sigríður, hvernlg fer þú að búa til svona góðar kökur?" „Ég skal kenna þér galdurlnn, Ólöf min. Notaðu að eins Lillu-lyftiduftlð og LUlu- eggjagult og annað til bökunar frá Efnagerð Reykjavikur. — En gæta verður þú þess, að telpan Lilla sé á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helztu kaupmönnum og kaupfélögum i landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf min, að þetta sé frá Efna- gerð Reykjavíkur". „Þakka, góða frú Sigrlður, grelðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana LlUu mey“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.