Ný saga - 01.01.1999, Side 19

Ný saga - 01.01.1999, Side 19
= Confcssío tui'pissima = uppskrifuð eftir gamalli pergamentis rollu anno 1773 g aum, sek og syndug í augliti almáttigs guðs, segi það guði, hans mildustu móður, jungfrú sank- te Maríe og öllum guðs helgum mönnum, og yður, minn andlegur faðir, að eg 1 hefi mis- gert í móti guðs boðorðum í orðum og verkum, í hugrenningum, í niðurfellingum guðs boðorða og í vangeymslu hans laga og réttinda, í ástleysi við guð og leti góðra verka, í ástleysi við guð og óskaplegri óhlýðni við minn sæta lausnara, föður og móður og alla þá er yfir mig voru skipaðir mér til sáluhjálpar. Einkanlega má eg hrædd um vera að eg sé hörmu- lega vafin í sjö höfuðsyndum, það er að skilja öf- und og ofmetnað, reiði, leti góðra verka, ágirni, of- neyslu, saurlífi, þar nteð allar þær rætur og kvíslir sem af sérhverri þeirra kunna að renna, óttar mig sárlega hafa snortið. Eg hefi misgert í seinkan játn- ingarinnar og í gleyming glæpanna og afturhvarfi syndanna, í heitrofi við sjálfan guð, svo margfald- lega sern ai'skaplega að eg fyllti það sjaldan eða aldrei sem eg játaði guði í skírn minni og skrifta- málum og eigi síður rauf eg sárlega þau heit sem eg hét fyrir sjálfrar minnar heilsu, hvort sem það var í peningum, l'östum, vökurn eða bænahaldi eður pílagrímsferð til heilagra staða. Eg hefi misgert í alls háttar vanrækt minnar sáluhjálpar því að það gott sem mér var kennt las eg skjótt og hraparlega, afsníðandi fyrir fljótleika sakir framburðarins staf- inn og orðasamstöfurnar, þar með gleymandi orð- in full, versin hálf, en stundum öll. Hér með má eg hrædd um vera að oftsinnis hafi eg hörmulega rangt lesið, bæði sakir vankunnandi og illvilja að eg vildi eigi eftir leita hvað rétt var, og það syrgilegra að margan dag felldi eg niður allar mínar tíðir, gerði þar fyrir enga minning í mínu hjarta með nokkurri iðran eður þeirri ástundan að gjalda aftur guði og hans helgurn mönnum það er eg gleymdi nteð eiginlegri og viljanlegri vanrækt. Hér með geyrndi eg sjaldan með jafnaði að lesa2 þær venjulegar bænir sem eg sjálf setti mér, svo að löngurn lét eg framar ganga leik og lausung og heinrslegan hégórna en þá góða hluti sent ntinni sálu voru til bata. Eg hefi misgert í bölvan og í bræði, í illyrðum og óþolinmæði við rnína náunga því að oftlega sturlaðist eg af litlu ei'ni með ómögu- legri misþykkt. Þar sent til mín var talað eitt orð ómjúkt galt eg á mót mörg og hæðileg með brigsl- an beiskrar samvisku, tyftandi mér undirgefið fólk framar nteð hótun og harðindum vondra orða, með grimmleiks yfirgirnd rangrar afvirðingar held- ur en með mjúkbærri bæn eður skyldulegri sið- vendi, raskandi hörmulega guðs hátíðir með þeirri grein, að eg skipaði mínum verkmönnum að vinna á helga tíma, flekkandi og Ijótlega sjálfa mig í þess- urn guðræka glæp svo að eg skar og saumaði bæði mér og öðrum. Pví veit eg mig sárlega seka vera þessa lagabrots minna vegna og annarra því að eg ntun svara eiga fyrir ntig og alla þá er syndgast hafa í fyrrsagðri óhæfu af minni áeggjan. Væri sá og nokkur er í móti mælti sakir guðhræðslu mínu boði og skipan hljóp eg frant í reiðinnar æði með ferleg- um fúlyrðum og ofbeldi og geisilegunt foraðsskap og ákefðarfullum heitingum ef hann gerði eigi minn vilja. Misgert hefi eg, minn sæti faðir, í föstubrigði háskasamlegu því að aldrei héll eg dyggilega þær skylduföstur sem mér voru settar og skipaðar af kirkjunnar formönnum, en eg gerði mér föstur eft- ir mínum hugþokka. Svo bakferlaði eg þessar og aðrar guðlegar skipanir að eg framdi jafnlega rninn vilja í öllum hlutum, en eg varp mér að baki boð- orð kennimanna og minna yfirboða. Misgert hefi eg andlegur faðir í raskan heilags hjúskapar því að eg elskaði sjaldan ntinn eigin bónda eftir guðlegu lögmáli, verandi oftlega í líkamlegri náveru við hann, bæði á helgum tíðum og föstutíðum, sam- þykkjandi honurn í ólofaðri sarnbúð á rnargan hátt sem mér þótti eftirlátlegast, og þó eg hefði í fyrstu eigi fulla ástundan eða vilja til að brigða þeirri samkomu sem mér er einslega sett í lögmálinu þá dróst það af okkar blíðlæti að síðustu í sameigin- lega viðureign og holdlega samþægt. Eg hafði oft- legar girnd og fýst að frernja þennan hlut með óleyfðum holdsins breyskleika en tilheyrilegri hugsan með guðhræðslu að geta guði afspringi sent hann sjálfur hefur boðið í réttlegum hjúskap. Oft- sinnis samtengdumsl eg mínum bónda frá þeirn 1 Hér er eyöa í aðalhandriti, ælluö fyrir nafn skriflabarns. Fjögrablaðabrotiö hefur: aumasti kennimann. Fornbréfasafn hefur fylit út eyöuna með: aumur kvenmann. 2 Hér þrýtur fjögrablaðabrolið. 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.