Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 28

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 28
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Myndir 11-12. Staðsetning matsölu skipti máii. Á stöðum nærri höfninni voru erfiðisvinnumenn í meirihluta, en í miðbænum mennta- menn, skrifstofu- menn og skólapiltar. lækna, kaupmanna, heildsala, forstjóra, versl- unarmanna, sendiherra, presta, lögreglu- þjóna, leikara, lögfræðinga og húsmæðra. Eins og flestir Islendingar á þessum tíma voru matseljurnar nær undantekningarlaust fæddar í sveitum landsins. Ekkjurnar höfðu þó áður verið giftar mönnum sem störfuðu í Reykjavík, eða öðrum bæjum, sem læknar, trésmiður, gistihússtjóri og verslunarstjóri. Ekkjurnar í hópi matseljanna komu því úr borgarastétt og þurftu í ekkjustandi sínu að framfleyta sér og börnum sínum með öðrum hætti en ekkjur höfðu áður gert í bændasam- félaginu. Þessu var öðruvísi farið með ógiftu konurnar. Þær komu til Reykjavíkur eins og svo margir aðrir til að freista gæfunnar og höfðu árið 1917 flestar dvalist töluvert lengi í Reykjavík eða að meðaltali í nær 22 ár. Oft er erfitt að lesa úr manntölum atvinnu fólks og þá sérstaklega atvinnu kvenna. Þar eru matseljur engin undantekning. I manntal- inu sem tekið var í Reykjavík 1917 titluðu konurnar sig sjálfar og má sjá af titlunum sem þær völdu sér hvaða stöðu þær töldu sig sjálf- ar gegna í samfélaginu. Þannig titluðu allar ekkjurnar sig sem húsmóðir, húsfrú eða ekkja en ógiftu konurnar að tveimur undaskildum titluðu sig matsölukonur og matseljur. Þær tvær sem notuðu önnur starfsheiti kölluðu sig forstöðukonu (Hússtjórnarskólans) og lausa- konu.22 Munurinn er augljós: Allar gegna Mynd 13. Sveini Vikingi var vel tekið í Miðstræti 5, og í einu vetfangi var hann orðinn eins og einn af heimilis- fólkinu. þessar konur sama starfinu en ekkjurnar telja sig fyrst og fremst húsmæður en ógiftu kon- urnar telja sig matseljur. Þessi munur sýnir annars vegar hversu mikilvægl húsmóður- starfið var konum og hins vegar að ógiftar konur voru í matsölurekstri á allt öðrum l'or- sendum en ekkjur. Munur á ckkjum og ógiftum konuni í matsölu EKKJUR: Eldri Litlar matsölur Með hörn Styttri menntun Húsmóðir Lengur með matsölu ÓGIFTAR: Yngri Stórar matsölur Barnlausar Lengri menntun Matselja Styttra með matsölu Þær konur sem ráku matsölu 1917 höfðu ein- hverja húsmæðramenntun að baki, hvort sem sú menntun var fengin á skólum eða í heima- húsum. En með því að bera menntun ekkn- anna saman við menntun ógiftu kvennanna kemur í Ijós að ógiftu konurnar höfðu lengra skólanám að baki. Þrjár ógiftar konur voru með húsmæðramenntun frá erlendum skólunt og raunar átti fjórða ógifta konan eflir að bætast í hóp þeirra sem fyrir voru því árið 1918 fór ein þeirra til Kaupmannahafnar til að afla sér frekari menntunar í matreiðslu.23 Einfaldast er að skýra þennan mun þannig að 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.