Ný saga - 01.01.1999, Side 30

Ný saga - 01.01.1999, Side 30
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Samskipti kostgangara og matselja Persónulegt samband myndaðist oft á milli matselja og kostgangara og matseljurnar gengu margar hverjar kostgöngurunum í móður stað. Þær létu sig varða ef eitthvað bjátaði á og reyndust þeirn oft betri en eng- inn. Margrét Jörundsdóttir var ein af þessum umhyggjusömu matseljum eins og Aðalgeir Kristjánsson kann frá að segja: „Hún ól í brjósti ntikla umhyggju fyrir okk- ur, vandaði óspart um við þá sem henni þótti ekki haga sér eins og skyldi. Menn leituðu til hennar þegar í óefni var kontið og einu sinni man ég eftir því að hún fór á stúfana til að út- vega einurn kostgangaranna húsnæði. Ég reyndi sjálfur umhyggju hennar og nærgætni, þegar ég lenti á sjúkrahúsi, þá var hún sífellt að senda menn út af örkinni til að fylgjast með heilsufari mínu og fá að vita sannleika um sjúkdómsgreininguna og þegar ég koni aflur á vettvang fór hún með mig eins og reifabarn. ... Hennar líf og yndi var að hugsa um okkur og ég man það að það var viðkvæði hennar: „Ég veit ekki hvar ég væri, ef ég hefði ekki karlana mína.““33 Margar niatseljur héldu jóla- eða nýársboð fyrir kostgangarana sína og einstaka matselj- ur fóru í sumarferðir með þeint. Martha Björnsson fór með kostgöngurum sínum í slíkar ferðir og var til dæmis farið austur að Skógafossi eitt sumarið.34 A matsölu Guðrún- ar Antonsdóttur hjálpuðust allir að, fjölskyldu- meðlimir og kostgangarar, við að taka upp kartöflur á haustin og hlaust af mikil og góð skemmtun.35 Flestir kostgangarar borguðu reglulega fyrir matinn sinn um hver mánaðamót eins og til var ætlast en ntörg dænti eru til um það að matseljur hafi lánað kostgöngurunum fæðið til lengri eða skemmri tíma ef illa stóð á hjá þeim. Þegar Hermann Jónasson, síðar forsæt- isráðherra, var í menntaskóla borðaði hann á matsölu Önnu Benediktsson. A þeim tíma tapaði hann öllum peningum sínum í bruna og sá því i'ram á að þurfa að breyta áætlunum sínurn. Hermann brá á það ráð að fara til Önnu og ræða málin við hana. Hann sagði: „Nú er illt í efni. Mér hafa brugðizt peningar. þingtímann. Eins og aðrir kostgangarar fóru þingmennirnir á matsölu sem hæfði stöðu þeirra í þjóðfélaginu, var nálægt vinnustaðn- um og þar sem vinnufélagar borðuðu. Slíkar matsölur voru stundum kallaðar þingmanna- matsölur og þóttu heldur fínni en venjulegar matsölur. Alþingismennirnir voru aukakost- gangarar hjá Önnu Benediktsson í Lækjar- götu yfir þingtímann. Til að koma þeim fyrir á matsölunni sem þegar var fullskipuð breytti hún stofunni sinni í borðstofu fyrir þingmenn- ina meðan á þingi stóð.31 Ein var sú kona sem seldi fæði því fólki sem hafði takmörkuð auraráð eða hafði orð- ið undir í lífsbaráttunni. Það var Una Gísla- dóttir í Unuhúsi. Þórbergur Þórðarson rithöf- undur, sem þekkti þar vel til, segir á einum stað að Una hafi árið 1906 og raunar fyrr og síðar „selt fæði ódýrar og leigt herbergi við lægra verði en aðrir hér í bæ... Þessvegna dróst einkum að húsi hennar fólk, sem lítil hafði auraráð eða hvergi átti þak yfir höfuð. Þetta fólk var úr ýmsum stéttum þjóðfélags- ins: sjómenn, iðnaðarmenn, skólanemar og götudrósir.“32 Mynd 17. Unuhús við Garða- stræti. Á myndinni má meðal annarra sjá Þórberg Þórð- arson, Þál Isólfsson og Stefán frá Hvíta- dal. Mynd 18. Una Gisladóttir seldi ódýrt fæði i Unuhúsi. 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.