Ný saga - 01.01.1999, Page 36
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir
Myndir 29-30.
Systurnar Steinunn
(efri mynd) og Margrét
Valdimarsdætur ráku
matsölur i Reykjavík
um áratuga skeið.
Matseljur fyrir 1900
Björg Jónsdóttir. Var með matsölu 1885-96 í Skál-
holtskoti.67
Guðný Gísladóttir Möller. Rak matsölu fram yfir
aldamót í húsi sínu í Austurstræti 14.68
Gtiðrún Jónsdóttir Borgfjörð.69
Guðrún Pálsdóttir. Var með matsölu 1892-96 og
ef til vill bæði fyrr og síðar.70
Hólmfríður Porvaldsdóttir. í gamla barnaskóla-
húsinu í Aðalstræti. Seldi kost frá 1853-75.71
Ingibjörg Pétursdóttir Eggerz. Bjó á Vesturgötu.72
Ingibjörg Sigurðardóttir. Skálholtskoti.73
Karolína Sivertsen.74
Kristjana Jónassen.75
Kristín Vídalín Jakobsson. Bólstaðahlíð við Ping-
holtsstræti 34.76
Kristín Waage.11
María Einarsdóttir frá Brekkubœ. Kirkjugarðsstíg
(Suðurgötu).78
Rannveig Jóhannesdóttir. Myllunni, Bankastræti
10.7'1
Vigdís Waage. Austurstræti 18.80
Porbjörg Jónsdóttir. Bjó á Vesturgötu og tók
menntamenn í kost í kringum 1865.81
Matseljur 1900-1940
Anna Teitsdóttir Benediktsson. Rak matsölu frá
1911-29 í Lækjargötu 12b 82
Ása IndriðadóltirP
Ásta Hallgrímsson. Var með matsölu 1894-1930 í
Templarasundi 3.04
Aðalbjörg Albertsdóttir. Amtmannsstíg 4.1937^11.85
Auður GísladóttirP
Bjarnheiður Brynjólfsdóttir. Hafnarstræti 18, síðar
í Stangarholti 34.87
Björg Jónsdóttir. I Doktorshúsinu.88
Dagný. Tjarnargötu 10. Var lengi með matsölu,
hætti 1940.89
Elín Egilsdóttir. Matsala í Kirkjustræti 8b.90
Elín Elísabet Jónsdóttir Thorarensen. Matselja í
mörg ár, síðast á Baldursgötu 29,91
Elísabet Guðmundsdóttir. Smiðjustíg.92
Elísabet Jónsdóttir. Bókhlöðustíg.93
Elísa Björnsdóttir. Sjá Katrín Björnsdóttir.
Frartsiska Ólsen. Garðastræti (Hjallhús eða Ólsens-
hús).94
Guðrún Benediktsdóttir. Miðstræti 5.95
Guðrún Antonsdóttir. Ásvallagötu 16. Rak mat-
sölu frá 1938 eða 39 og fram undir 1970.96
Guðrún Björnsdóttir.91
Guðrúm EiríksdóttirP
Gttðrún Jóhannesdóttir."
Guðrún Karlsdóttir. Amtmannsstíg.100
Gttðrún Karlsdóttir. í Tjarnargötu lOb á árunum
1937^14 og á Bókhlöðustíg 10 fram til 1946.101
Ilelga Jónsdóttir. Bankastræti 14.102
Helga Tómasdóttir.m
Hendrikka Waage.1114
Hólmfríður Gísladóttir. Með matsölu eftir 1933.105
Hólmfríður Rósenkranz. Með kaffi og matstofu í
Uppsölum, Aðalstræti 18, eftir 1900.1116
Hólmfríður Þorláksdóttir. Bergstaðastræti 3.107
Ingibjörg Árnadóttir. Var með matsölu á Skóla-
vörðustíg 3 á kreppuárunum.108
/ngibjörg Árnadóttir. 1930-40 var hún með mat-
sölu í Miðstræti 5.109
Ingibjörg Hannesdóttir. Ránargötu 9 /Norðurstíg 5.110
Ingibjörg Jónsdóttir. Aðalstræti 8.111
Ingibjörg Jónsdóttir. Bergþórugötu 2. Var með
matsölu frá 1920 og fram til 1941.112
Ingibjörg Jónsdóttir. Spítalastíg 9.113
Ingunn Blöndal.114
Jóhanna Egilsdóttir. Tók stundum kostgangara í
byrjun aldarinnar.115
Jóhanna Lárusdóttir. Vesturgötu 22. Með matsölu
a.m.k. á árunum 1926-30.116
Jóhanna Pálsdóttir. Setti upp matsölu á Vatnsstíg
3 líklega um 1920.117
Katrín Björnsdóttir. Rak ásamt Elísu systur sinni
matsölu í Ingólfsstræti 9 fyrir seinna stríð.118
Katrín Sigfúsdáttir.119
Kristín Jónsdóttir Dahlstedt. Hóf reksturinn árið
1906 á Laugavegi 68.120
Kristín Eiríksdóttir. Bergstaðastræti 7.121
Kristín Porsteinsdóttir. Rak um tíma matsölu í
Reykjavík.122
Kristjana Elíasdóttir.123
Lilja Kristjánsdóttir. Á Laugavegi 37 l'yrir 1920.124
Margrét Jónsdóttir. Tók kostgangara snemma á
öldinni.125
Margrét Jörundsdóttir. Vitastíg 13.126
Margrét Guðmundsdóttir. Laugavegi 33.127
Margrét Valdimarsdóttir. Matsölur af ýmsum
stærðum á árunuml928-70.128
María Kristín Thoroddsen. Fríkirkjuvegi 3 frá
1935.129
Martha Björnsson. Kirkjustræti 4 (Kirkjuhvoll) og
síðar í Halnarstræti 4.130
Oddný H. Bjarnadóttir. Týsgötu 8.131
Ósk Jósefsdóttir. Vesturgötu 10.132
34