Ný saga - 01.01.1999, Síða 37
Matseljur og kostgangarar í Reykjavík
Sigr. Bergsveinsdóttii: Bankastræti 14.133
Sigríður Magnúsdóttir Fjeldsted. Lækjargötu 10.
Frá 1923.134
Sigríður Guðjónsdóttir. Laugavegi 24.Trúlega upp-
úr 1920 til um það bil 1927.135
Sigríður Porgilsdóttir. Var með matsölu á kreppu-
árunum.149
Sigríður Porsteinsdóttir.136
Sigurbjörg Jónsdóttir. Miðstræti5 árin 1928/29-32.137
Sólveig Guðlaugsdóttir. Tjarnargötu 4.138
Steinunn Valdimarsdóttir. Sjá Margrét Valdimars-
dóttir
Theodóra Sveinsdóttir.139
Una Gísladóttir. í Unuhúsi. Seldi fæði árið 1906 og
bæði fyrr og síðar.140
Valgerður Freysteinsdóttir.141
Vigdís Halldórsdóttir. Grjótagötu 14.142
Vilborg Bjarnadóttir. Rak matsölu í fjóra áratugi,
eftir 1940 á Klapparstíg 44.143
Porbjörg Hannibalsdóttir. Rak matsölu á Skóla-
vörðustíg 46.
Pórunn Finnsdóttir. Sjá Hólmfríður Rósenkranz.
Matseljur eftir 1940
Ingibjörg. Ljósvallagötu 10. Með fimm kostgang-
ara árið 1943-44.144
Jóna Ólafsdóttir. Barónsstíg. Var með matsölu á
tímum síðari heimsstyrjaldarinnar.145
Karítas Skarphéðinsdóttir. Hafði um tíma tvo kost-
gangara.146
Laila Mitler Jörgensén. Vesturgötu 10.147
María Kristjánsdóttir. Gunnarsbraut 40. Seldi fæði
fram á áttunda áratug aldarinnar.148
Sigrún Pétursdóttir. Bergstaðastræti 2 árið 1944.150
Sveinlaug Porsteinsdóttir. Bröttugötu 3.151
Póranna Lilja Guðjónsdóttir. Var með matsölu
1938 eða síðar.152
Ritnefnd Nýrrar sögu þakkar eftirtöldum
aðilum aðstoð við ntyndaöflun í þessa grein:
Árna Elvar, Erlu Huldu Halldórsdóttur og
Sigríði Th. Erlendsdóttur.
Tilvísanir
1 Þorkell Jóhannesson. Saga íslendinga VII. Tímabilið
1770-1830. Upplýsingaröld (Reykjavík. 1950), bls. 150.
2 íslenskur söguatlas II. Frá 18. öld til fullveldis. Ritstjórar
Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur ísberg og Helgi Skúli
Kjartansson (Rcykjavík, 1992), bls. 47.
3 Guðrún Borgfjörð, Minningar (Reykjavík, 1947), bls. 36.
4 Gylfi Gröndal, Æviminningar Kristjáns Sveinssonar
augnlœknis. Skráðar eftir frásögn lians og fleiri heimild-
um (Reykjavík, 1982), bls. 123. - Theodór Friðriksson,
Ofan jarðar og neðan (Reykjavík, 1944), bls. 199. - Jón
Helgason, Þeir; sem setlu svip á bœinn. Endurminning frá
Reykjavík uppvaxtarára minna (Reykjavík, 1954), bls. 125.
5 Magnús Bl. Jónsson, Endurminningar I. Bernska og
námsár (Reykjavík, 1980), bls. 302-303.
6 Magnús Bl. Jónsson, Endurminningar II. Prestur og
bóndi (Reykjavík, 1980), bls. 86.
7 Þjóðminjasafn fslands, þjóðháttadeild (= ÞÍÞ). ÞÞ 10986
og ÞÞ 10947.
8 Islenskur söguatlas 111. Saga samtíðar - 20. öldin. Rilstjór-
ar Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Isberg og Helgi
Skúli Kjartansson (Reykjavík, 1993), bls. 89. - Gylfi
Gröndal, Gestir og gestgjafar (Reykjavík, 1995), bls. 10.
9 Viðtal við Filippíu Kristjánsdóttur, rnars 1994.
10 Borgarskjalasafn (= Bs). Skjöl frá lögreglusljóra varöandi
veitingaleyfi. Aðfanganúmer 3072. Meðal annars urn-
sóknir Sigríðar Fjeldsted, Sigríðar Þorgilsdótlur og Odd-
nýjar Helgu Bjarnadótlur.
11 ÞÍÞ. ÞÞ 10920.
12 Sigríður Th. Erlendsdóttir, „Atvinna kvenna í Reykjavík
1890-1914." Ritgerð til kandídatsprófs í sagnfræði við
Háskóla íslands 1981, bls. 46 og 50. Landsbókasafni ís-
lands-Háskólabókasafni.
13 Gils Guðmundsson, Almannatryggingar á íslandi. 50 ára
saga Tryggingastofnunar ríkisins (Reykjavík, 1992), bls.
40-49.
14 ÞÍÞ. ÞÞ 11187.
15 Guðrún Guðjónsdóltir. Hús og fólk (Reykjavík, 1990),
bls. 29.
16 Landsbókasafn-Háskólabókasafn, handritadeild: Lbs. Dag-
bækur Sleins Dofra. (Óskráð efni), 6. og 7. janúar 1944.
17 Eina matsölu veit ég um sem rekin var árið 1917 en er
ekki í skömmtunarbókinni. Það er matsala Guðrúnar
Benediktsdóttur í Miöstræli 5 en hversu rnikið urnfang
matsölunnar var veil ég ekki. - Sveinn Víkingur, Myndir
daganna II. Skólaárin (Akureyri, 1966), bls. 98-139. Vet-
urinn 1915-16 borðaði Sveinn á matsölunni. Næsta vetur
var hann í foreldrahúsum fram í febrúar en fór þá til Reykja-
víkur. Hvergi kentur beinum orðum fram að Sveinn ltafi
borðað í Miðstræti 5 árið 1917. En á blaðsíðu 139 stend-
ur: „Urn hádegið hittumst við Jón á ný viö matborðið í
Miðstræti 5." Þessi fundur álti sér stað sumariö 1917.
19 Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, „Matseljur og kostgang-
arar í Reykjavík". BA-ritgerö í sagnfræði við Háskóla fs-
lands 1996, bls. 11—21. Landsbókasafni Íslands-Háskóla-
bókasafni.
20 Þar sem Kristjana Elíasdóttir hafði enga kostgangara fell-
ur hún sjálfkrafa út úr samantektinni. Þórunn Finnsdótt-
ir rak Kaffi- og matsöluna Uppsali ásamt Hólmfríði Rós-
enkranz. Henni bæti ég við.
21 Ekki fundust neinar heimildir að ráði urn Björn Ólafsson
og frú Helgu Tómasdóttur, |tau tvö sent voru gift í hópn-
um og þess vegna detta þau sjálfkrafa út úr þessari sam-
antekt. Santa er að segja um Guðrúnu Jóhannesdóttur,
Vandlálar húsmæfiur
kaupa
Hjartaás-
smjörlíkið.
35