Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 53

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 53
Óþekkti konungurinn heimildanna sem þeir eru að leggja mat á og þá ekki síst þeirrar sem án efa er bæði skýrust og skemmtilegust, Heimskringlu Snorra Sturlusonar. Þegar allt kernur til alls er það alls ekki furðulegt, vegna þess að því nær sem við komumst Haraldi, því óljósari og þokukenndari verður sú mynd sem við höf- um af honurn. Var hann í raun og veru til? Var hann af danskri slekt, eins og nafni hans sem nú er við völd? Hafði Haraldur Hálfdan- arson dróttkvæðanna sama viðurnefni og meintur afkomandi hans, Haraldur harðráði, eða þá hann kannski viðurefnið frá nafna sínurn löngu síðar? Er ástæða til að gera ráð fyrir þessurn forsögulega konungi sem sam- einanda Noregs og áhrifavaldi við landnám íslands? Um það má lengi deila. Hvergi í sögu Haralds hárfagra finnst neitt haldreipi, við náurn aldrei taki á honum. Þetta er sá veruleiki sem við þurfunr að horfast í augu við, fullur af efa og óvissu. Því er skiljanlegt að menn kjósi það heldur sem belur hljómar. Ekki verður fullyrt með vissu að Haraldur hárfagri hafi verið til og sameinað Noreg, en hann hefur verið til í bókum, allt frá því að Ari fróði settist fyrstur íslendinga við skriftir fyrir 870 árum. Við íslendingar þekkjum harðstjórann senr hratt af staði landnámi Is- lands, einn útlendu bófanna í Islandssögu Jónasar frá Hriflu. Sá rnaður birtist enn í leiðurum blaða og eflaust trúir þorri þjóðar- innar enn á hann, þótt einstaka fræðimenn láti í ljós efasemdir. Norðmenn áttu einnig Harald hárfagra, en það var allt annar mað- ur. Maður sem naut liðstyrks landvætta, hinnar óbeisluðu náttúru Noregs, við að búa til ríki.82 Á 19. öld varð Haraldur Dofrafóstri þjóðhetja sem reisti við sjálfsvitund Norð- manna, eftir forskrift frá Herder sjálfum. Núna er hann hins vegar bara til vandræða. En hver vill segja Noregskonungi að hann sé ekki Haraldur fimrnti? Tilvísanir 1 Vita Anskarii nefnir þá helsta konunga Hárek eldri og yngri í Heiðarbæ, Björn og Olaf í Bjarkey, Quellen des 9. und 11. Jahrhunderts zur Geschicltte der hamburgichen Kirche und des Reiches. Ausgewalte Quellen zur deutschen Geschichle des Mittelallers, XI, útg. Werner Trillmich og Rudolf Buchner (Berlín, 1961), bls. 40, 78-102. 2 Quellen zur karolingischen Reichsgeschihcte. II. Jahr- biicher von St. Bertin ... Xantener Jahrbilcher. Ausgewahlte Quellen zttr deutschen Geschichte des Mittelalters, VI, útg. Reinhold Rau (Darmstadt, 1969), bls. 348. 3 Sverrir Jakobsson, „Hvers konar þjóö voru íslendingar á mið- öldum?“, Sklmir 173 (1999), bls. 120, 129-30. 4 Peter Andreas Munch, Samlede Afhandlinger II, útg. Guslav Storm (Christiania, 1873-76), bls. 352-432. Jens Kraft mun hafa verið fyrri til að benda á þetta (Topograp- hisk-statistisk Beskrivelse af Kongeriget Norge II (1822), bls. 879), en Munch kom málinu á dagskrá í víkingaaldar- rannsóknum. 5 Charlotte Blindheint, „Kaupang by the Viks Fjord. Harbour, market centre, or town?", Archaeological con- tributions to the early history of utban communities in Norway. Instituttet for sammenlignende kulturforskning. Serie A: Forelesninger, XXVII (Oslo, 1975), bls. 154-73. 6 Tlte Old English Orosius, útg. Janet Bately. Early English Text Society. Supplementary Series, 6 (London-New York- Toronto, 1980), bls. 13-16. 7 7vvo of the Saxon Chronicles Parallel, útg. John Earle og Charles Plummer (Oxford, 1892), bls. 112-13. 8 Erik Björkman, Nordische Personennamen in England in alt- und friihmittel-englischer Zeit. Ein Beitrag zur eng- lischen Namenkunde. Studien zur englischen Philologie 37 (Halle, 1910), bls. 34-35. 9 Quellen des 9. und 11. Jahrhunderts, bls. 258. 10 „Nortmanni" og „Dani“ í engilsaxneskum annálum jafn- gilda ekki Norðmönnum og Dönum tuttugustu aldar. Jo- hannes Steenstrup telur að í Frankaannálum 9. aldar merki „Normanni" allir norrænir menn, en „Dani“ ein- göngu þá sem tilheyrðu því ríki. I engilsaxneskum annál- um koma „Norþmen" ekki við sögu fyrr en 924 og þá í upptalningu þar sem Danir eru taldir sér. Johannes C.H.R. Steenstrup, Normannernc I (Kaupmannahöfn, 1876-80), bls. 50-64. Sbr. Arwid Johansson, „Die erste Westrwiking," Acta Philologica Scandinavica, 9 (1934- 35), bls. 1-68. 11 Norsk-isliindska dopnamn ock fmgerade nanm frán medel- tiden. Supplementband, útg. E. H. Lind (Osló, Uppsölum og Kaupmannahöfn, 1931), d. 413. 12 Norsk-isldndska dopnamn ock fingerade na mn frán medel- tiden, útg. E. H. Lind (Uppsölum og Leipzig, 1905-15), d. 452. 13 Norsk-islándska dopnamn ock fingerade namn frán medeltiden. Supplementband, d. 381. 14 Halvdan Kolit, Inhogg og utsyn i norsk historia (Kristi- ania, 1921), bls. 63. 15 Annales regni Francorum inde ab a. 741 usque ad a. 829 qui dicuntur Annales Laurissenses maiores et Einhardi. MGH SS rer. Germ., útg. Friedrich Kurze (Hannover, 1895), bls. 138-39. 16 Halvdan Koht, Harald liárfagre og rikssamlinga, Kriseár i norsk historie (Oslo, 1955), bls. 31-32. 17 Nye middelalderstudier. Kongedt/nnme, kirke, stat, ritstj. Claus Krag. Norske historikere i utvalg VI (Oslo- Ekki verður full- yrt með vissu að Haraldur hár- fagri hafi verið til og sameinað Noreg, en hann hefur verið til í bókum, allt frá því að Ari fróði settist fyrstur íslendinga við skriftir fyrir 870 árum 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.