Ný saga - 01.01.1999, Síða 58

Ný saga - 01.01.1999, Síða 58
„Hliitlægni er ekki lengur í tísku“ Georg G. Iggers Sagnfræðingar gegndu mjög mikilvægu hlut- verki í stjórnmál- um á 19. öld. í Frakklandi voru t.d. fjölmargir sagnfræðingar virkir í stjórnmál- um, ég nefni aðeins Franqois Guizot og Alexis de Tocqueville Skotann David Hume og Frakkann Voltaire. Ég man ekki eftir neinum viðlíka þýskum fræðimanni. Þekktastur þýskra sagnfræðinga var August Ludwig von Schlözer sem skrifaði mikið verk um sögu Norður-Evrópu en utan Þýskalands er hann nánast óþekktur. Á 19. öld voru enn til sagnfræðingar sem rituðu fyr- ir breiðan hóp og á þessari öld hafa ítalskir, franskir og einnig nokkrir breskir sagnfræð- ingar skrifað fyrir stærri lesendahóp heldur en t.d. þýskir og bandarískir starfsbræður þeirra. I þessu sambandi mætti nefna menn eins og Jacques Le Goff, Emmanuel Le Roy Ladurie, Carlo Ginzburg, Eric Hobsbawn og E. P. Thompson. Pýskaland getur ekki státað af sambærilegum mönnum. Geturðu skýrt út þennan mismun ú milli landanna? Eins og ég sagði kom þessi hugmynd um sérfræðina fyrst fram í Þýskalandi og hafði þar hvað mest áhrif. Sé litið á þróun sagnfrœðinnar á síðustu tveim öldum, mœtti þá halda þvífram að sagn- frœðingar einhvers tiltekins lands hafi komið frant með flestar nýjungarnar? Nei, það held ég ekki. Þýskir sagnfræðing- ar gegndu mikilvægu hlutverki á 19. öld eins og komið hefur fram - eða öllu heldur þýska módelið; sagnfræðingarnir sem slíkir voru ekki neinir yfirburðamenn, nema þá kannski Theodor Mommsen. Á 20. öld hafa franskir og bandarískir sagnfræðingar komið fram með hvað flestar nýjungarnar. Ætli Bandarík- in séu ekki núna orðin mikilvægari en Frakk- land sem skýrist m.a. af því að þau eiga ein- faldlega svo marga sagnfræðinga. Stundum heyrir maður því fleygt að sagn- fræðin í Pýskalandi sé nú jafnvel áratug á eft- ir t.d. þróuninni í Bandaríkjunum. Á það við einhver rök að styðjast? Það er eitthvað til í því. Ég held þeir séu jafnvel meira en einuni áratug á eftir. Það er hins vegar erfitt að gera slíkan samanburð vegna þess að greinar innan sagnfræðinnar hafa þróast í mismunandi áttir. Pú átt þá ekki von á því að fram komi í Þýskalandi jafnoki Theodors Mommsens sem fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1902 fyrir ritröð sína um sögu Rómaveldis? Nei, ég sé hann ekki fyrir mér. Við yrðum að leita að slíkum manni á Italíu, í Frakklandi eða Bretlandi. Sumir þýskir fræðimenn eru samt mjög virkir á opinberum vettvangi? Jú, þeir hafa alltaf verið pólitískir. Besta dærnið er Jiirgen Habermas. Þótt hann sé heimspekingur þá hefur hann skrifað mikið um sagnfræðileg efni. Þýskir sagnfræðingar skrifa einnig greinar í öll helstu dagblöð landsins og koma fram í sjónvarpi. Sarna er uppi á teningnum í Frakklandi; t.d. er Marc Ferro með íastan þátt á laugardagskvöldum á sjónvarpsstöðinni ARTE. í Bandaríkjunum eru sagnfræðingar miklu einangraðri frá al- menningi heldur en í Evrópu. Sjáðu t.d. New York Times. Það blað er ekki sérlega opið fyrir umræðum um menningarleg og fræðileg efni. Þú nefndir þátttöku sagnfrœðinga í umræð- um á opinberum vettvangi. Er sagnfrœði þá pólitísk vísindi? Já, að vissu marki. Og ég vil leggja áherslu á að sagnfræðingar gegndu mjög mikilvægu hlutverki í stjórnmálum á 19. öld. 1 Frakk- landi voru t.d. fjölmargir sagnfræðingar virkir í stjórnmálum, ég nefni aðeins Frangois Guizot og Alexis de Tocqueville. Þó að þýsk- ir sagnfræðingar liafi ekki gegnt liáum emb- ættum, þá voru þeir virkir í pólitískum um- 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.