Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 60

Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 60
„Hlutlægni er ekki lengur í tísku“ Saga „hinna“ heimsálfanna varð að sögu innreiðar evrópskra eða vestrænna áhrifa. í dag erum við enn að deila um það hvort þetta tímabil nýlendu- stefnunnar sé liðið gleyma því að þetta þjónaði ákveðnum póli- tískum tilgangi, þ.e. styrkti hugmyndina um yfirburði Evrópubúa. Þessa byltingarkenndu breytingu er einnig best að skýra með litlu dæmi frá lokum 17. aldar. Þá fullyrti Leibniz að vestur- og austurjaðrar Evrasíu væru mestu menningarsvæði heimsins og hann taldi brýnt að þau hefðu með sér nána sam- vinnu. Með nýjum valdahlutföllum í heimin- um á 18. og 19. öld hvarf hins vegar þessi virð- ing fyrir öðrum heimsálfum. í því sambandi skiptir framgangur kapítalismans miklu máli en hann gerði Vesturlöndum kleift að koma upp öflugum herafla. Um miðbik 19. aldar gátu Bretar einfaldlega sent fallbyssubáta upp eftir fljótinu Yangtze og þvingað Kín- verja til að létta banni sem þeir höfðu sett á sölu ópíums. Þetta átti þátt í því að setja vest- ræna sögu í öndvegi og gerði um leið út af við hugmyndina um fjölþráða sögu mannkyns (iiniversal history). Saga „hinna“ heimsálf- anna varð að sögu innreiðar evrópskra eða vestrænna áhrifa. í dag erum við enn að deila urn það hvort þetta tímabil nýlendustefnunn- ar sé liðið. Og er það liðið? Ég held ekki. Vestræn áhrif hafa einfald- lega tekið á sig ný form, ég nefni aðeins Al- þjóðabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Mikið hefur verið skrifað um framgang þess viðhorfs að sagnfrœðin œtti cið vera hlut- lœg eða hlutlaus vísindi. Er þessi framgangur þá bara ein hlið hinna miklu breytinga á sagna- rituninni, þ.e. þegar hún hœtti að vera fjöl- þráða og varð Saga með stórum staf? Já, það er hluti af þessum breytingum. En þetta tengist líka sérfræðiþróuninni, sem ég nefndi áðan, en hana verðurn við að skoða í pólitísku samhengi. Sagnfræðingar urðu að skriffinnum! Þróun skjalasafna hefur e.t.v. haft áhrif á sigurgöngu stjórnmálasögunnar á 19. öld? Ég er nú ekki alveg viss um það. Auðvitað er það rétt að aðgangur að heimildum breytt- ist með útþenslu ríkisvaldsins; nútímaríki þurfa á góðum skjalasöfnum að halda. Við megum hins vegar ekki gleyma því að skjala- söfnin geymdu heimildir af mjög ólíkum toga. Sú stjórnmálasaga sem varð ráðandi á 19. öld byggðist nefnilega aðeins á tilteknum gerðum skjala. M.ö.o. höfðu sagnfræðingar á síðustu öld nánast engan áhuga á að nota heimildir um skatta og gjöld, mannfjölda, ýmiss konar verðlista o.s.frv., sem skýrist fyrst og fremst af hinum þjóðfélagslegu aðstæðum. Þessi skjöl notuðu menn hins vegar mikið á sjötta og sjö- unda áratug þessarar aldar þegar vegur meg- indlegrar sagnfræði varð hvað rnestur. Þú átt við að tilurð og þróun þjóðríkisins hafi kallað á Sögu með stórum staf? Já, það er hluli af skýringunni. Erþá ekki þörf fyrir þess konar sögu í dag? Varla - vegna þess að þjóðfélagið hefur breyst svo mikið. / bókum þínum hefur þú lýst því hvernig tölfrœðilega (quantitative) sagnfræðin hefur dalað á síðustu áratugum á sama tíma og sagnaritun sem leggur áherslu á textann eða frásögnina hefur sótt í sig veðrið. Sýnist þér að margir sagnfræðingar séu fylgismenn hlut- lœgninnar nú á dögum? Uppgangur tölfræðilegu sagnfræðinnar upp úr miðri þessari öld var dæmi um viðleitni sagnfræðinga til að vera hlutlægir. í dag er hlutlægni ekki lengur í tísku og í þessu sam- bandi hefur orðið mikil breyting á síðustu áratugum. Fyrir aðeins 20 árum litu nefnilega ófáir á sig sem fylgismenn hlutlægninnar. Og 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.