Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 61

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 61
„Hlutlægni er ekki lengur í tísku“ það eru ekki meira en 15 ár síðan út kom lítil bók eftir Geoffrey Elton, sem er rnjög hefð- bundinn sagnfræðingur í anda Rankes, og Robert Fogel, sem er hagsögumaður. Hann fékk raunar Nóbelsverðlaunin í hagfræði fyr- ir skömmu. í bókinni lýsa þeir yfir því að eng- inn grundvallarmunur sé á sagnfræði og nátt- úruvísindum. Nú virðist sem tiltrú sagnfrœðinga á hlut- lœga sagnaritun hafi komið í bylgjum. Sérðu fyrir þér nýja bylgju á næstunni? Ég get ekkert sagt til um það. Spádómar fræðimanna hafa svo oft reynst rangir. Á mín- um námsárum tók ég námskeið í tölfræði. Ég minnist þess að rnenn voru búnir að reikna út að Bandaríkjamönnum ætti eftir að fjölga í 170 milljónir en síðan myndi þeim fara fækk- andi. í dag er fjöldinn farinn að nálgast 300 milljónir og virðist ekkert lát á fjölguninni. Nú, byltingaraldan í Austur-Evrópu fyrir ára- tug kom einnig flestum fræðimönnum í opna skjöldu. Hvað með aðferðafrœði marxismans. Nú voru t.a.m. þekktustu fulltrúar ítölsku einsög- unnar hefðbundnir marxistar. Kom einsagan í staðinn fyrir marxismann? Svo einfalt er þetta nú ekki vegna þess að þeir gáfu ekki marxismann upp á bátinn. Besta dæmið er auðvitað Bretinn E.P. Thompson, sem aðhylltist það sem kalla mætti menningar-marxisma. Pú hefur lýst tilkomu einsögunnar sem upp- reisn gegn þýsku 19. aldar fyrirmyndinni, upp- reisn gegn sagnaritun í eintölu. Er þá einsagan e.t.v. afturhvarf til þeirrar fjölþráða sagnarit- unar sem ríktifram að upplýsingu? Jú, en þó ekki beint því að einsagan byggir á báðum hefðum. Hún hefur aldrei náð að slíta algerlega tengslin við heildarsöguna. Ertu að segja að einsagan sé t.d. einnig und- ir áhrifum frá hugmyndinni um nývœðingu? Já, mér sýnist að þeir sent fást við einsögu séu undir áhrifum þessarar hugmyndar, jafn- vel þótt þeir neiti því sjálfir. Ágætt dærni er bók Roberts Darntons, The Great Cat Mas- sacre, en hún sýnir hvernig kapítalisminn um- breytir starfi prentara. Bókin er í rauninni saga af nývæðingu þótt það sé ekki það sent höfundurinn ætlaði sér með henni. Eða bók Carlosar Ginzburgs, The Cheese and the Worms, sem sýnir hvernig útbreiðsla viðskipta gerir út af við ævagamla bændamenningu. Mig langar til að víkja að annari nýjung síðustu áratuga, nefnilega hugtakinu kynferði. Sagnfrœðingar og aðrir frœðimenn hafa not- að hugtök eins og stétt og þjóð um langt skeið. Eiga komandi kynslóðir ekki eftir að furða sig á hversu seint kynferðishugtakið kom fram? Jú, en þessa síðbúnu notkun má rekja til valdahlutfallanna í þjóðfélaginu. Þá á ég ekki aðeins við pólitískt vald heldur einnig hið félagslega, menningarlega og efnahagslega vald. Vaxandi notkun þessa hugtaks endur- speglar þá staðreynd að konur hafa komist til áhrifa. Auðvitað hafa konur ennþá rninni völd en karlar; mér skilst t.d. að við háskól- ann í Reykjavík sé aðeins einn sagnfræði- kennari kvenkyns. Mig langar til að víkja að áhrifum stórvið- burða, t.a.m. byltinga, styrjalda eða falls Berlínarmúrsins. Geta þeir innleitt ný kenni- mið (paradigm)? Ég reyni að forðast hugtakið kennimið vegna þess að ég tel að það eigi ekki við í mannvísindum. En vissulega á það rétt á sér í náttúruvísindum. í grundvallaratriðum er aðeins unnt að stunda rannsóknir í eðlisfræði Uppgangur töl- fræðilegu sagn- fræðinnar upp úr miðri þessari öld var dæmi um viðleitni sagn- fræðinga til að vera hlutlægir. í dag er hlutlægni ekki lengur í tísku og íþessu sambandi hefur orðið mikil breyt- ing á síðustu áratugum 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.