Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 68

Ný saga - 01.01.1999, Blaðsíða 68
Átökin um Atlantshafsbandalagið En eftir stendur að útskýra hvernig helstu mannvitsbrekk- um Vesturlanda varð svona illilega á í messunni. minnast að Þýskaland nasismans hafði verið það ríki Evrópu þar sem menntunarstig landsmanna var hvað hæst. Þessi fornfræga menningarþjóð varð barbarismanum að bráð, þrátt fyrir að menntun og menning væri á háu stigi. Svipaða sögu má segja um Sovél-Rúss- land. Það voru ekki síst menningarvitarnir og gáfumennirnir sem lofuðu og prísuðu ríki Stalíns í austri. í nýlegri bók sinni afgreiðir fyrrverandi sendiherra íslands, Hannes Jóns- son, þetta uppgjör í einni málsgrein. Skemmst er frá því að segja að niðurstaða hans er á þá lund að engin ástæða sé til þess að fást neitt um hið liðna. En eftir stendur að útskýra hvernig helstu mannvitsbrekkum Vestur- landa varð svona illilega á í messunni. Kjarni máls Aðild íslands að NATO, að loknu köldu stríði, er landsmönnum mjög mikilvæg. Bæði getur óöld skollið á aftur á komandi árum og áratugum og þá er aðild þjóðarinnar að öflug- asta varnarbandalagi heimsins gjörsamlega ómetanleg. Aðildin að NATO er hornsteinn í utanríkismálum landsmanna. Hún hefur stundum haft ómetanlega þýðingu fyrir okkur og aðrar þjóðir. Landhelgisdeilan og sjálf- stæðisbarátta Eystrasaltsríkjanna eru tvö dæmi um það. Hún tryggir okkur jafnframt sæti og áhrif sem jafningjum meðal áhrifa- mestu og öflugustu ríkja heims. Það getur haft ómetanlega þýðingu fyrir hagsmuni okk- ar og sjónarmið og styrkir stöðu ríkisins hvar- vetna á alþjóðavettvangi. Án hennar værum við utangarðs að mestu og löngum skipað til sætis í biðstofum utanríkisráðuneyta annarra ríkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.