Ný saga - 01.01.1999, Side 73

Ný saga - 01.01.1999, Side 73
s Atökin um Atlantshafsbandalagið Hérlendis kom þessi hreyfing m.a. frarn með myndun Samtaka herstöðvaandstæðinga árið 1972, en þau voru formlega stofnuð fjórurn árum síðar. Þau samtök hafa upp frá því ver- ið leiðandi afl í íslenskri friðarhreyfingu. Þriðja blómaskeið friðarhreyfingarinnar hófst loks í byrjun níunda áratugarins. Var þar um að ræða viðbrögð við vaxandi kjarn- orkuvá sem fylgdi í kjölfar stórfelldrar víg- væðingar Sovétríkjanna og hugmynda hern- aðarsérfræðinga á Vesturlöndum þess efnis að unnt væri að heyja staðbundið kjarnorku- stríð og uppsetningar skammdrægra kjarn- orkuflauga í Vestur-Evrópu. Líkt og annars staðar í Evrópu skutu ýmis ný friðarsamtök upp kollinum hér á landi í umróti níunda áralugarins. Þjóðfélagshópar á borð við listamenn, framhaldsskólanema, ömniur, fóstrur og lækna stofnuðu friðar- liópa, sem einkum höfðu andstöðuna við kjarnorkuvopn á stefnuskrá sinni. Enn sem fyrr voru Samtök herstöðvaandstæðinga þó forystuafl í friðarhreyfingunni og stóðu þau fyrir fjölmennum fundum og mótmælaað- gerðum. Sá munur var þó á íslenskum her- stöðvaandstæðingum og evrópskum kjarn- orkuvopnaandstæðingum, að þeir síðar- nefndu skipulögðu sarntök sín yfirleitt aðeins í kringum eitt mál, baráttuna gegn kjarnorku- vopnum. Þessi munur skiptir vitaskuld afar miklu rnáli. Svo dærni sé tekið barðist CND ekki gegn Falklandseyjastríðinu, þótt einstakir forystumenn samtakanna hafi gert það á öðr- um vettvangi. Þarf það raunar ekki að koma á óvart, þar sem hernaður, herskylda og land- varnir eru svo inngróinn hluti þjóðernis- vitundar margra Evrópubúa að einungis rnjög sannfærðir friðarsinnar treysta sér til að and- æfa hernaðarbrölti eigin þjóðar. Aðildin að NATO hefur hins vegar vafist mjög fyrir breskum friðarsinnum. Var frá upphafi tekist á um það innan CND hvort stefna ætti að úrsögn úr bandalaginu, óbreyttri aðild en útrýmingu kjarnorkuvopna á bresku landi, eða hvort stefna ætti að því að breyta bandalaginu innan frá. Skipti þar nriklu máli að Verkamannaflokkurinn var til í að fallast á ýntsar af tillögum CND, en stóð fast á aðild- inni að Atlantshafsbandalaginu. Nærtækara dæmi er barátta danskra kjarn- orkuvopnaandstæðinga á níunda áratugnum. Þar nutu samtökin Nej til atomváben rnikils stuðnings og var staða þeirra einkurn sterk meðal jafnaðarmanna.10 Þau tengsl skiluðu sér í því að árið 1988 tókst Jafnaðarmanna- flokknum að fá samþykkta þingsályktunartil- lögu þess efnis að erlendum herskipum sem leituðu hafnar í landinu væri skylt að senda skriflega tilkynningu urn að þau virtu kjarn- orkuvopnaleysi Danmerkur. Tillagan sem var í hreinni andstöðu við Mynd 6. Göngumenn i fyrstu Kefla víkurgöngunni hinn 19. júni 1960. ÆVARANDI HLUTLBYSI HERINM B UPTj
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.