Morgunblaðið - 11.04.2011, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2011
Atvinnuauglýsingar
Óskum eftir að ráða kennara fyrir
komandi skólaár
Hér eru miklir möguleikar á skapandi starfi í
nánum tengslum við óspillta náttúru.
Waldorfskólinn Lækjarbotnum byggir á upp-
eldisfræði Rudolf Steiner og leggur sérstaka
áherslu á náttúruupplifanir. Í skólanum eru
nemendur í almennum bekkjardeildum frá
1.- 10. bekk.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf á
waldorf@simnet.is.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Notice to Creditors to Submit Claims
In the Matter of
SODEXO REMOTE SITES EUROPE LIMITED
SC124507 (registered in Scotland)
(formerly DUNWILCO (209) LIMITED; UNIVERSAL OGDEN
SERVICES LIMITED; UNIVERSAL SERVICES (EUROPE) LIMITED)
In Members’ Voluntary Liquidation
NOTICE IS HEREBY GIVEN, under Rule 4.19(4)(b) of the Insolvency (Scotland) Rules 1986, that on 31 March
2011 the above-named Company, which traded as a Catering Company and whose registered office is at 5th
Floor, Exchange Tower No 2, 62 Market Street, Aberdeen AB11 5PJ , United Kingdom, was placed into
members’ voluntary liquidation and Timothy Gerard Walsh and John Bruce Cartwright were appointed Joint
Liquidators. The Company is presently expected to be able to pay its known liabilities in full.
NOTICE IS ALSO HEREBY GIVEN, that all creditors are required, on or before 13 May
2011, to send their claims in writing to the undersigned Timothy Gerard Walsh of PricewaterhouseCoopers
LLP, 141 Bothwell Street, Glasgow G2 7EQ, United Kingdom, the Joint Liquidator of the Company and, if so
requested, to provide such further details or produce such documentary or other evidence as may appear to
the Joint Liquidators to be necessary.
It should be noted that, after 13 May 2011, the Joint Liquidators may make any distributions they think fit,
without further regard to creditors’ claims which were not received within the above-mentioned period.
Dated 31 March 2011
Timothy Gerard Walsh Joint Liquidator
LANDSKJÖRSTJÓRN
Fundur til að lýsa úrslitum
atkvæðagreiðslunnar um lög nr.
13/2011.
Landskjörstjórn kemur saman til fundar í
húsakynnum nefndasviðs Alþingis, föstudaginn
15. apríl nk. kl. 15:00 til að úrskurða um gildi
ágreiningsseðla og lýsa úrslitum þjóðar-
atkvæðagreiðslunnar sem haldin var 9. apríl
2011 um gildi laga nr. 13/2011, um
heimild til handa fjármálaráðherra til að
staðfesta samninga, sem áritaðir voru í London
8. desember 2010, um ábyrgð á endurgreiðslu
Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta
til breska og hollenska ríkisins á kostnaði af
greiðslu lágmarkstryggingar til innistæðueig-
enda í útibúum Landsbanka Íslands hf. í Bret-
landi og Hollandi og greiðslu eftirstöðva og
vaxta af þeim skuldbindingum.
Samkvæmt 13. gr. laga nr. 91/2010, um
framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, sbr. 5. gr.
laga nr. 23/2011, um breytingu á þeim lögum,
skulu kærur um ólögmæti atkvæða-
greiðslunnar, aðrar en refsikærur, sendar
landskjörstjórn til úrlausnar eigi síðar en
tveimur dögum fyrir fundinn. Kærur skulu
merktar: Landskjörstjórn, b.t. Þórhalls
Vilhjálmssonar, Alþingishúsinu við Austurvöll
(skáli), 150 Reykjavík.
Reykjavík, 10. apríl 2011.
Landskjörstjórn.
Félagslíf
MÍMIR 6011041119 I°
HEKLA 6011041119 IV/V
GIMLI 6011041119 III°
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 85 ,140 og 160m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s. 897- 5300.
Þú átt skilið að komast í hvíld!
Í Minniborgum bjóðum við upp á
ódýra gistingu í notalegum frístunda-
húsum. Þú færð 3 nætur á verði 2.
Fyrirtækjahópar, óvissuhópar,
ættarmót. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið.
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
Upplýsingar í síma 868 3592.
Sumarhús
Til sölu 40 m2 sumarbústaður í
Selvogi, ásamt 14 m2 geymslu.
1/2 ha. eignarland. Sími 893 3102.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Tómstundir
STIGA borðtennisborð
Til afgreiðslu strax.
Pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2.h.)
108 Reykjavík, s: 568 3920.
Skemmtanir
2 fyrir 1 á kvöldin í mars og apríl.
Sjávarbarinn Grandagarði.
sjavarbarinn.com. S. 517 3131.
Til sölu
Smáratorgi
Lágvöruverðsverslun fyrir
heimilið
Mikið úrval af nýjum vörum.
Lægsta verð kr. 290. Gott verð kr.
390. Hæsta verð kr. 690.
Augnablik
Geisladiskur með lögum við
ljóð Hákonar Aðalsteinssonar,
flutt af Nefndinni og gestum.
Fæst í Hagkaupum, Tónspili,
Samkaupum Egilsstöðum og
hjá útgefanda í síma 863 3636.
Netfang: darara@gmail.com
Mbl. 1. febr. ★★★✰✰
,,Það sem gerir plötur eins og
þessar svo mikilvægar er
hreinleikinn sem við þær er
bundinn og forsendur allar”.
Arnar Eggert Thoroddsen
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar í
úrvali. Auk gullhringa eigum við m.a.
titanium og tungstenpör á fínu verði.
Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðar-
þjónusta.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhald – skattframtöl
Öll almenn bókhaldsþjónusta fyrir
einstaklinga, fyrirtæki, húsfélög o.fl.
Fagleg þjónusta á sanngjörnu verði.
Mikil reynsla. Gaius – bókhalds-
þjónusta, sími 892 5784.
Bókhald, laun, öll skattþjónusta
Áreiðanleiki, traust og gagnkvæmur
trúnaður. www.fsbokhald.is.
Fyrirtæki og samningar ehf.,
Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík,
s. 552 6688.
FSbókhald.is.
Skattframtöl
Framtöl - bókhald - ársreikningar
Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga
og rekstraraðila. Mikil reynsla. Einnig
bókhald, ársreikn. o.fl. fyrir fyrirtæki.
HAGSTÆTT VERÐ. S. 517-3977.
www.fob.is
Ýmislegt
Mjóddin s. 774-7377
Náttföt - Sloppar
Náttkjólar - Undirkjólar
Sundföt - Undirföt
Nýjar vörur
Nýkomnir dömuskór úr leðri,
mikið úrval t.d.
Teg. 1603 Litur: bleikir tvílitir.
Stærðir: 37/41. Verð: 15.950,-
Teg. K 37712 Litir: hv/brúnt.
Stærðir: 36/40. Verð: 15.750,-
Teg. K 37765 Litir: sv/hv.
Stærðir: 36/40. Verð: 14.900,-
Teg. K 6260 Litir: sv/hv.
Stærðir: 36/40. Verð: 15.885,-
Teg. K 6557 Litur: bleikt, einnig til í
hvítu. Stærðir: 36/40. Verð: 14.900,-
Teg. K 37219 Litir: sv/hv.
Stærðir: 36/40. Verð: 18.590,-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Árg. '02, ek. 110 þús. km
Glæsilegur M. Benz E línan. Sóllúga,
Álfelgur o.fl. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. í síma 862 4682.
Bílaþjónusta
! "
#
! !!
!
Hjólbarðar
Til sölu Pro comp míkróskorin,
nánast ný, stærð 33 12,5 R17 á
nýlegum álfelgum. Einnig aðalljós og
þokuljós í Toyota Land Cruser 120.
Upplýsingar í síma 857 6293
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i og sjálfskipta
Ford Fiestu. Bifhjólakennsla.
Kennsluhjól Suzuki 500 og 125.
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '11.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Hjólhýsi
Vinnuhús á hjólum eða hjólhýsi
18 m² tveggja öxla, tvö svefnher-
bergi. Fín innrétting, eldavél og upp-
þvottavél, wc, sturta. Verð 3.000.000.
Uppl. í síma 841-7794.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar,
gler og gluggaskipti.
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Kaupi silfur!
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, Kópavogi,
fannar@fannar.is – sími 551-6488.