Morgunblaðið - 11.04.2011, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.04.2011, Blaðsíða 36
36 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2011 Dagur Sigurðsson úr Tækniskólanum sigraði í Söngkeppni framhaldsskól- anna 2011. Í 2. sæti varð Rakarasviðið úr Menntaskólanum við Sund og í 3. sæti Sabína Siv Sævarsdóttir úr Fjöl- brautaskóla Suðurnesja. Dagur söng Bítlalagið Helter Skel- ter en hann gerði sjálfur íslenska text- ann og nefndi lagið Vitskerta veru. Rakarasvið MS flutti lagið Latex og leður og Sabína söng lagið Þú brást mér. Söngkeppni framhaldsskólanna 2011 Dagur úr Tækniskólanum sigraði Sabína Siv sem varð í þriðja sæti. Fulltrúar Menntaskólans á Akureyri, Sunna Friðjónsdóttir og Jón Már Ásbjörnsson. Rakarasviðið úr MS sem varð í 2. sæti í söngkeppninni. Sigurvegarinn Dagur Sigurðsson syngur sigurlagið eftir að úrslitin höfðu verið kunngerð. Eva Margrét Eiríksdóttir úr Fjölbraut- arskólanum í Breiðholti. Keppendur Menntaskólans við Hamrahlíð. Stefanía Svavarsdóttir til hægri. Ljósmynd/Stefán Erlingsson Ljósmynd/Stefán Erlingsson Ljósmynd/Stefán Erlingsson Ljósmynd/Stefán ErlingssonLjósmynd/Stefán Erlingsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.