Morgunblaðið - 25.06.2011, Side 43

Morgunblaðið - 25.06.2011, Side 43
ÚTVARP | SJÓNVARP 43Sunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2011 18.00 Randver og gesta- gangur 18.30 Veiðisumarið 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Kolgeitin 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eitt fjall á viku Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m. þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson, flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Fáni og flattur þorskur. „Fjall- konan fríð“. Umsjón: Kolbeinn Ótt- arsson Proppe. Lesarar: Katla Kjart- ansdóttir og Hafþór Ragnarsson. Áður flutt 2002. (2:5) 11.00 Guðsþjónusta í Ísafjarð- arkirkju. Séra Fjölnir Ásbjörnsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Djúpið eftir Jón Atla Jónason. Verkið hlaut á dögunum Grímuna sem útvarpsverk ársins og Norrænu útvarpsleik- húsverðlaunin sem besta útvarps- leikritið á Norðurlöndunum í flutn- ingi Útvarpsleikhússins á RÚV . Verkið er nú flutt í tilefni þessara tveggja verðlauna. 15.00 Ingibjörg og aðrar sjálfstæð- isbaráttukonur. Um Ingibjörgu Ein- arsdóttur, konu Jóns Sigurðssonar, og aðrar konur sem létu sjálfstæð- isbaráttuna til sín taka. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Við djúpið Bein útsending frá lokatónleikum hátíðarinnar í tón- leikasalnum Hömrum á Ísafirði. Á efnisskrá eru verk eftir Franz Liszt, Sergej Rakhmaninov, Hafdísi Bjarnadóttur ofl. Flytjendur: Píanó- leikararnir Alessio Bax og Lucille Chung, Dúó Harpverk, Ensemble ACJW, Erica Roozendaal harmóníku- leikari og Sæunn Þorsteinsd. selló- leikari. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skorningar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Fólk og fræði. (e) 20.10 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) 21.05 Heilshugar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Ingibjörg Loftsdóttir. (e) (1:6) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Friðg. 22.25 Söngleikir. Umsjón: Randver Þorláksson. (e) 23.20 Af minnisstæðu fólki: Sig- urbjörn Einarssson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) (1:6) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.20 Popppunktur (Sóló-spesíal!) (e) 11.20 Landinn (e) 11.50 Horfnir heimar – Kóngur snýr aftur (Ancient Worlds) (e) (4:6) 12.45 Að byggja land – Ofurhuginn (2:3) 13.25 Gengið um garðinn (Fossvogskirkjugarður) Umsjón:Egill Helgason og Guðjón Friðriksson. Áður sýnt í Kiljunni. (e) 14.00 Aftur til fortíðar – Blómabörnin fyrr og nú (e) 15.00 Sumartónleikar í Schönbrunn 2011 (Som- mernachtskonzert Schön- brunn) Upptaka frá tón- leikum í Vínarborg 2. júní. 16.30 Falleg sorgarsaga (A Beautiful Tragedy) (e) 17.20 Önnumatur frá Spáni – Ostur (e) (6:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.28 Með afa í vasanum 18.40 Skúli Skelfir 18.51 Ungur nemur – gam- all temur (Little Man) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 20.15 Með allt á hreinu Stuðmenn og Gærurnar sem fara í ferðalag um Ís- land og lenda í kostulegum uppákomum. (e) 21.50 Vestfjarðavíkingur 2010 22.50 Sunnudagsbíó – Gósenlandið (Land of Plenty) Leikstjór: Wim Wenders. Leikendur: Mic- helle Williams, John Diehl og Wendell Pierce. 00.50 Tríó (e) (3:6) 01.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.10 Rauðhetta (Red Riding Hood) Klass- ískt ævintýri um unga stúlku sem býr í skóginum ásamt móður sinni. 11.30 Afsakið mig, ég er hauslaus 12.00 Nágrannar 13.45 Kaldir karlar 14.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 15.20 Blaðurskjóðan 16.05 Kapphlaupið mikla (Amazing Race) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.10 Frasier 19.35 Eldhúsraunir Ramsays (Ramsay’s Kitc- hen Nightmares) 20.25 Allur sannleikurinn (Whole Truth, The) Kat- hryn Peale er metn- aðarfullur saksóknari í New York. Jimmy Brogan er vinur hennar frá því þau voru við nám saman í Yale- háskólanum og er virtur verjandi í borginni. 21.10 Rizzoli og Isles 21.55 Skaðabætur (Damages) 22.40 60 mínútur 23.25 Spjallþátturinn með Jon Stewart (Daily Show: Global Edition) 23.55 Lagaflækjur (Fairly Legal) 00.40 Nikita 01.25 Björgun Grace 02.10 Málalok 02.55 Djúpið (The Deep) Fyrri hluti framhalds- myndar. Minnie Driver, James Nesbitt og Goran Visnjic í aðalhlutverkum. 06.05 Frasier 11.30 Formúla 1 (Spánn (Valencia)) Bein útsending frá kapp- akstrinum í Valencia á Spáni. 14.00 F1: Við endamarkið 14.30 Atvinnumennirnir okkar (Grétar Rafn Steinsson) 15.10 Kraftasport 2011 (Grillhúsmótið) 16.00 Winning Time: Reg- gie Miller vs NY Knicks Heimildamynd frá ESPN um frábæran leik Reggie Miller gegn New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildarinnar árið 1995. 17.15 Formúla 1 (Spánn (Valencia)) 19.15 F1: Við endamarkið 19.45 Spænski boltinn (Espanyol – Barcelona) 21.30 Spænski boltinn (Getafe – Real Madrid) 23.15 LA Liga’s Best Goals 08.00 Paul Blart: Mall Cop 10.00/16.00 Something’s Gotta Give 12.05 Open Season 2 14.00 Paul Blart: Mall Cop 18.05 Open Season 2 20.00 Two Weeks 22.00 Slumdog Millionaire 24.00 The Lodger 02.00 Factotum 04.00 Slumdog Millionaire 06.00 Copying Beethoven 11.55 Rachael Ray 13.25 Dynasty 14.10 How To Look Good Naked – Revisit 15.00 Top Chef 15.50/16.35 The Biggest Loser Um baráttu ólíkra einstaklinga við mitt- ismálið í heimi skyndibita. 17.20 Survivor 18.05 Happy Endings 18.30 Running Wilde 18.55 Rules of Engage- ment 19.20 Parks & Recreation 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 Psych 20.55 Law & Order: Criminal Intent 21.45 Shattered – NÝTT 22.35 Blue Bloods 23.20 Last Comic Standing 00.20 The Real L Word: Los Angeles 01.05 CSI: Miami 01.50 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 Travelers Cham- pionship – Dagur 3 11.10 Golfing World 12.00 BMW International Open – Dagur 4 – BEINT 15.00 Travelers Cham- pionship – Dagur 3 17.45 ETP Review of the Year 2010 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 Travelers Cham- pionship – Dagur 4 – BEINT 22.00 Golfing World 22.50 The Open Cham- pionship Official Film 2009 23.45 ESPN America 08.30 Blandað efni 14.00 Samverustund 15.00 Joel Osteen 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Blandað ísl. efni 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 14.25 Natural World 16.15 Swarm Chasers 17.10/21.45 Dogs 101 18.05/23.35 Into the Pride 19.55 I Was Bitten 20.50 Fur Seals 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 7.35 The Weakest Link 10.00/23.30 Only Fools and Hor- ses 20.00 Silent Witness DISCOVERY CHANNEL 15.00 Danger Coast 16.00 River Monsters 17.00 How Do They Do It? 18.00 Daredevils 19.00 MythBusters 20.00 Kidnap & Rescue 21.00 Man, Woman, Wild 22.00 True Crime Scene 23.00 Most Evil EUROSPORT 15.00/20.00 Football: FIFA U-17 World Cup in Mexico 16.00/22.00 FIFA Women’s World Cup 18.15 Open de Natation in Paris 19.15 Motorsports Weekend Magazine 19.30 Intercontinental Rally Challenge 23.15 Motorsports Weekend Magazine MGM MOVIE CHANNEL 12.45 Big Screen 13.00 Nell 14.50 The Spree 16.30 Son of the Pink Panther 18.00 The Party 19.40 The Thomas Crown Affair 21.20 The Music Lovers 23.20 Navy SEALs NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Ipredator 17.00 Dog Whisperer 18.00 Megafacto- ries 19.00 Richard Hammond’s Engineering Connections 20.00 Situation Critical 21.00 Danger Men 22.00 Histo- ry’s Secrets 23.00 Underworld ARD 15.00 Lindenstraße 15.30 Fußball Frauen: FIFA Weltmeis- terschaft 2011 17.58 Ein Platz an der Sonne 18.00/ 22.55 Tagesschau 18.15 Polizeiruf 110 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 20.58 Das Wetter im Ersten 21.00 ttt – titel thesen temperamente 21.30 Smart People 23.00 Das Appartement DR1 12.00 Kyst til kyst 13.00 90’erne tur retur 13.30 Vilde ro- ser 14.15 Tæt på en dronning 15.05 McBride 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05 Ægyptens gåder 18.00 Menneskets planet 18.50 Bag om Menne- skets planet 19.00 21 Søndag 19.40 SportNyt 19.50 Kammerater i krig 20.45 Grænsekontrollen 21.30 Verdens skrappeste forældre DR2 15.00 Danske vidundere 15.30 DR2 Tema 15.31 Vreden på vejene 16.00 Ulykkes-detektiverne på job 16.15 Vejs- heriffen 16.30 Så kan I lære det! 17.00 Hjælp – jeg er vred! 18.00 Bonderøven 18.30 Danskernes vin 19.00 Hughs kamp for fisken 19.50 Livet i den kriminelle under- verden 20.30 Deadline 20.50 Mit liv som dyr 21.45 De Omvendte 22.15 International forfatterscene NRK1 15.30 Fotball 17.30 Sportsrevyen 17.50 Luksuscruise i havkajakk 18.15 Frå Lark Rise til Candleford 19.05 Der in- gen skulle tru at nokon kunne bu 19.35 Kriminalsjef Foyle 21.10 Kveldsnytt 21.30 Rallycross 22.00 Damenes de- tektivbyrå nr. 1 22.55 Holby Blue 23.45 Blues jukeboks NRK2 13.10 Faust 15.00 Viten om 15.30 Norge rundt og rundt 16.00 Mona Lisa Curse 16.55 Fotball 17.55 Dokusom- mer 18.45 Svenske hemmeligheter 19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 20.45 Down by Law SVT1 13.45 Semester, semester, semester 14.00 Rapport 14.05 Via Sverige 14.20 Hipp Hipp 14.50 Anslagstavlan 14.55 Speedway 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Det goda livet 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 18.00 Engelska Antikrundan 19.00 Från Lark Rise till Candleford 20.00 Sommarpratarna 21.00 Burn Up SVT2 13.15 Tony Hawk möter Jon Favreau 14.00 Hundra svenska år 15.00 Det röda hjulet 15.30 En bok – en för- fattare 16.00 Apostlahästar 16.30 Sång från Kongshaug 17.00 Life 17.50 Gå fint i koppel 18.00 Minnet av Mes- saure 18.50 Kvinnor kör skottkärra 19.00 Aktuellt 19.15 Vad är en människa? 20.15 Avsked 21.15 Rapport 21.25 Enastående kvinnor 22.20 Den bästa utsikten ZDF 11.30 ZDF.umwelt 12.00 Liebe, Jazz und Übermut 13.40 Ein Mann muss nicht immer schön sein 15.00 heute 15.05 ZDF SPORTreportage 15.35 Ich zähle täglich meine Sorgen 17.00 heute 17.10 Berlin Direkt 17.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 17.30 Gefahr an Roms Grenze – Der Limes 18.15 Inga Lindström – Sommer in Norrsunda 19.45 ZDF heute-journal 20.00 Inspector Lyn- ley 21.30 History 22.15 heute 22.20 nachtstudio 23.20 Leschs Kosmos 23.35 hallo deutschland 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Man. Utd. – Birm- ingham 18.45 Gullit (Football Legends) 19.15 Newcastle – Sheffield Wednesday (PL Classic Matches) 19.45 Premier League World 20.15 Chelsea – Liverpool 22.00 Wolves – Tottenham 23.45 Tottenham – South- ampton, 1999 (PL Classic Matches) ínn n4 01.00 Helginn (e) Endursýnt efni liðinnar viku. 17.35 Bold and the Beauti- ful 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.40/23.15 Sorry I’ve Got No Head 20.15 So you think You Can Dance 21.05 Sex and the City 22.05 ET Weekend 22.50 Sjáðu 23.45 Fréttir Stöðvar 2 00.30 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra stöð 1 20.00 Cool and Crazy 21.50 The Others Óþekktaranginn Lindsay Lohan þrætir fyrir að hafa drukkið áfengi á meðan hún sat í stofufangelsi eftir að áfengi mældist í henni. Lohan vill meina að hún hafi einungis drukkið uppáhaldsteið sitt, Kombucha-te, en annars látið áfengið alveg í friði. Spurning hvort það sé satt. Teið inniheldur 0,05% magn áfengis og á að útrýma sveppum í líkamanum og einnig vera grennandi. Í samtali við TMZ segist hún vera ábyrg og sé að reyna að gera allt til að fá kvik- myndaferil sinn aftur til baka. Áfengi mældist í blóði Lohan sem kennir tei um Eftirsjá Lindsay Lohan sér að sér og vill koma fersk til baka í bíóið. Seinna á þessu ári mun Madonna breytast í ofurhetju í heimi teikni- myndanna. Þrjátíu og tveggja síðna teiknimyndablað verður gefið út í ágúst og mun það skarta sniðugum myndum af ferli söngkonunnar. Út- gáfa blaðsins er partur af svokall- aðri Female Force (kvenkraftur) seríu sem útgáfufyrirtækið Bluewa- ter Productions Inc. er með undir sínum örmum. Aðrar persónur sem koma til með að vera í seríunni eru Michelle Obama, Margaret Thatc- her, Sara Palin og Barbara Walters. „Markmið okkar með þessu er að koma á framfæri minna þekktum viðburðum og innblæstri sem gerði Madonnu að þeirri undrakonu sem hún er enn þann dag í dag,“ sagði Jason Schultz, aðstoðarfram- kvæmdastjóri fyrirtækisins Bluewater, í samtali við NME fréttamiðil. Fyrr í mánuðinum greindi um- boðsmaður Madonnu, Guy Oseary, frá því að síðar á þessu ári hefjist vinna að nýrri plötu frá stórstjörn- unni. Madonna verður kven- kraftur í ofurhetjusögum Reuters Stórstjarna Ferill söngkonunnar verður að teiknimyndasögu. Broadway-söngleiknum How to Succeed in Business Without Really Trying í New York var aflýst á síð- ustu mínútu þegar lík af 29 ára gömlum sviðsmanni fannst baksviðs síðasta miðvikudag. Nafn mannsins hefur ekki verið gefið upp að svo stöddu en talið er að hann hafi feng- ið hjartaáfall. Sviðsmaðurinn fannst rétt áður en draga átti tjaldið frá klukkan 20 að staðartíma. Harry Potter-stjarnan Daniel Radcliffe fer með aðalhlutverk í söngleiknum. Radcliffe og Larroquette, einn af leikurunum, mættu á sviðið klukku- tíma eftir atvikið og útskýrðu hvers vegna engin sýning yrði þetta kvöldið. Í viðtali við BBC segir einn áhorfandi að þeir hafi beðist afsök- unar og bætt við að það væri ekki sanngjarnt gagnvart áhorfendum að sýna þar sem leikarar myndu lík- legast sýna slaka frammistöðu þetta kvöldið. Aflýst Daniel Radcliffe er stjarna söngleiksins sem var aflýst á Broadway. Söngleikur varð að harm- leik eftir að lík fannst

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.