Morgunblaðið - 23.07.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.07.2011, Blaðsíða 34
34 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2011 Sudoku Frumstig 9 6 5 6 4 2 9 3 1 8 5 8 4 2 3 5 4 9 1 2 3 6 8 1 4 2 7 9 1 1 7 6 8 2 4 6 1 9 6 3 3 9 7 6 7 8 2 1 4 9 6 4 2 1 5 3 7 1 2 4 5 6 8 3 7 3 8 5 3 4 5 2 6 1 2 8 7 3 4 6 9 5 4 5 9 2 1 6 3 7 8 7 3 6 5 9 8 1 2 4 6 9 4 8 7 3 5 1 2 2 8 1 4 6 5 7 3 9 3 7 5 1 2 9 4 8 6 9 4 2 3 5 7 8 6 1 5 1 7 6 8 2 9 4 3 8 6 3 9 4 1 2 5 7 9 6 3 7 1 4 8 2 5 5 1 4 2 3 8 9 7 6 8 7 2 6 9 5 4 1 3 3 9 7 1 8 2 5 6 4 4 5 1 3 7 6 2 8 9 2 8 6 5 4 9 1 3 7 7 4 5 8 2 3 6 9 1 6 3 8 9 5 1 7 4 2 1 2 9 4 6 7 3 5 8 1 2 3 7 4 6 8 9 5 9 6 7 5 2 8 4 3 1 4 5 8 3 1 9 2 7 6 8 1 5 6 3 4 9 2 7 7 3 9 2 5 1 6 4 8 2 4 6 9 8 7 1 5 3 5 8 4 1 7 2 3 6 9 3 9 1 4 6 5 7 8 2 6 7 2 8 9 3 5 1 4 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 23. júlí, 204. dag- ur ársins 2011 Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt.“ (Mk. 10, 27.) Eins og aðrir veltir Víkverji dags-ins stundum fyrir sér eðli til- verunnar, lífinu, dauðanum og hug- tökum á borð við „að eilífu“ og „óendanlegt“. Þetta eru reyndar hugtök sem Víkverji getur ómögu- lega skilið, sama hvað hann reynir. Hann getur hvorki skilið það hvernig eitthvað getur verið óendanlegt, né heldur hvernig eitthvað getur tekið enda. x x x Allir vilja til dæmis vita svarið viðþví hvort það sé líf eftir dauð- ann. Samt sem áður hafa ekki einu sinni verið færðar fullnægjandi sann- anir fyrir tilvist dauðans. Er yfir höf- uð dauði eftir lífið? Víkverji er alls ekki svo viss um það. Hann getur heldur ekki svarað því hvor tilhugs- unin sé hræðilegri, að þurfa að deyja, eða að þurfa að lifa að eilífu. Hvort tveggja er mjög ógnvekjandi, þegar lengd einnar eilífðar er höfð í huga. x x x Lesendur halda kannski að Vík-verji sé að missa vitið og ætti að snúa talinu aftur að Pepsi-deildinni hið snarasta. Eða að þetta sé eitt- hvert dulspekibull, en öllu slíku hefur Víkverji megna óbeit á. En þetta er bara hugleiðing um meðvitund. Í „lif- anda lífi“ upplifum við mörg mismun- andi stig meðvitundar. Frum- bernskan er til að mynda ekki geymd í minni okkar nema með óræðum hætti. Stundum sofum við. Stundum erum við veik og utan við okkur, stundum hress og með á nótunum. Undir lok ævinnar „minnkar“ með- vitundin og skynjunin svo aftur. x x x En hvað er meðvitundin, skynj-unin eða tilvistin og úr hverju er hún sprottin? Tengist hún bara frumum okkar og virkni þess líf- færakerfis sem við erum gerð úr? Eða tengist hún líka sjálfu efninu sem við erum búin til úr? Er „mann- eskja“ efni eða bara upplýsingarnar sem efnið geymir? Geyma jarðneskar leifar okkar hluta af „okkur“. Er til- vist í dauðanum? Jæja, hver er stað- an í Pepsi-deildinni? víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 blóm, 4 hama- gangur, 7 illkvittin, 8 þjóti, 9 gróða, 11 beitu, 13 kunna, 14 álíta, 15 sögn, 17 eru und- irgefnir, 20 iðn, 22 skipulag, 23 kjánar, 24 afkomenda, 25 himingeimurinn. Lóðrétt | 1 bjarga, 2 óneysluhæfan, 3 ránfugla, 4 ströng, 5 hellir, 6 byggja, 10 velta, 12 eldstæði, 13 kostur, 15 ber, 16 líkamshlutinn, 18 fót, 19 ákveð, 20 flot, 21 borgaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 vergangur, 8 kúsks, 9 gusta, 10 ill, 11 asann, 13 aurar, 15 herma, 18 aggan, 21 náð, 22 áttan, 23 aflar, 24 vatnslaus. 2 elska, 3 gisin, 4 nagla, 5 ufsar, 6 ekta, 7 gaur, 12 nem, 14 ugg, 15 hrár, 16 rytja, 17 annan, 18 aðall, 19 gildu, 20 norn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Aftur til fortíðar. Norður ♠ÁK5 ♥10 ♦7642 ♣109873 Vestur Austur ♠632 ♠84 ♥832 ♥KG95 ♦Á109 ♦DG5 ♣KDG5 ♣Á642 Suður ♠DG1097 ♥ÁD764 ♦K83 ♣-- Suður spilar 4♠. Jón Baldursson og Mustafa Cem To- key fengu 500-kall í 3♥ austurs, dobl- uðum. Á hinu borðinu fór Hollending- urinn Ricco van Prooijen niður á 4♠. Hann fékk út ♣K. Van Prooijen trompaði ♣K, tók ♥Á og stakk hjarta hátt. Spilaði svo strax tígli á kónginn. Ekki gott. Nú er spilið tapað, hvort sem vestur trompar út eða spilar upp á stytting með frekara laufi. Pólverjinn Krzysztof Martens beitti gömlu sálfræðibragði í fyrsta slag – henti tígli í laufkónginn! Vestur fór á taugum og skipti yfir í tígul frá ásnum. Þeir sagnhafar sem unnu 4♠ fengu hins vegar flestir út tromp. Þá er fyrsta skrefið að svína ♥D, trompa svo hjarta tvisvar og ferðast heim á lauf- stungum. Fimmta hjartað fríast og nýtist án þess að sagnhafi styttist í hel. 23. júlí 1984 Byrjað var að rífa kvikmynda- sal Fjalakattarins en þar var fyrsta kvikmyndahús landsins. „Menningarsögulegt slys,“ sögðu samtökin Níu líf sem vildu varðveita húsið. 23. júlí 1993 Á einum sólarhring veiddust 82 laxar á eina stöng í Laxá á Ásum í Austur-Húnavatns- sýslu, sem var met. Fyrra met var 58 laxar. 23. júlí 1996 Um 150 unglingar gengu á Heklu og var það talinn stærsti hópur sem þangað hafði komið í einu. 23. júlí 2001 Örn Arnarson varð í öðru sæti í 100 metra baksundi á heims- meistaramótinu í Fukuoka í Japan og setti Norðurlanda- met, 54,75 sekúndur. Þetta voru fyrstu verðlaun Íslend- ings á heimsmeistaramóti í sundi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… „Ég og nokkrir félagar mínir erum að fara upp í bústað og grilla“, segir Hjalti Þórsson, sem er 30 ára í dag. Þar ætlar hann að eyða góðum degi í veðurblíðunni á Egilsstöðum með félögum sínum. Þetta er í annað skipti sem hann heldur upp á stórafmæli sitt, því hann hélt sameiginlega afmælisveislu með félaga sínum um sjó- mannadagshelgina á Neskaupstað ásamt vinum og fjölskyldu. „Félagi minn og ég erum að fara taka Síberíu- lestina þannig að við munu heimsækja Rússlandi, Mongólíu og Kína,“ segir Hjalti aðspurður um hvað sé á döfinni. Þeir félagar leggja af stað í leiðangurinn í lok ágúst. „Þetta er bara hugmynd sem kom upp hjá okkur sem við ákváðum svo að framkvæma,“ segir hann. Ferðafélagarnir verða 16 daga um borð í lestinni sjálfri með viðkomu á ýmsum áhugaverðum stöðum og ljúka lestarferðinni í Peking í Kína. Þaðan halda þeir til Manchester þar sem þeir munu horfa á leik Manchester United og Chelsea. Hjalti er ættaður úr Neskaupstað. Hann lauk námi í tölv- unarfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2005 og hefur starfað sem tölvunarfræðingur í sjö ár. larah@mbl.is Hjalti Þórsson er þrítugur í dag Á leiðinni til Síberíu í haust Hlutavelta  Fanný Ruth Mar- inósdóttir og Ragn- heiður Arna Torfa- dóttir héldu tombólu við Bónus á Völlunum í Hafn- arfirði. Þær seldu fyrir 2.700 krónur sem þær gáfu Rauða krossinum. Flóðogfjara 23. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 5.25 1,2 11.44 3,0 17.52 1,4 4.06 23.04 Ísafjörður 1.02 1,8 7.25 0,8 13.38 1,7 19.48 1,0 3.41 23.38 Siglufjörður 3.46 1,1 9.42 0,5 16.17 1,1 22.26 0,6 3.23 23.22 Djúpivogur 2.21 0,7 8.37 1,7 14.58 0,9 20.51 1,6 3.28 22.40 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þótt þú getir sett mál þitt fram með skemmtilegum hætti er ekki þar með sagt að allir gleypi við skoðunum þínum. (20. apríl - 20. maí)  Naut Allt hefur sinn tíma og það getur líka átt við um kunningsskap og jafnvel vináttu. Vanalega ertu mjög þolinmóð/ur og lífið ætti því að leika við þig. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það getur verið stutt í öfundina þegar maður er óhamingusamur. Mundu samt að það eru takmörk fyrir öllu, líka því sem hægt er að semja um. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Það er ekki víst að allir skilji hvað fyrir þér vakir. Líttu á það sem prakk- arastrik með öfugum formerkjum og sjáðu hvernig það eykur ánægju og eftirvæntingu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert alltaf að fá hugmyndir um nýja tekjumöguleika. Gefðu þér því góðan tíma til þess að velta málunum fyrir þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Vinir og alls kyns félagsskapur skipt- ir þig miklu um þessar mundir. Leggðu áherslu á að hitta fólk og taka þátt í um- ræðum um þau mál sem eru í brennidepli. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Kannski langar þig til þess að kaupa eitthvað skrautlegt. Nú er góður tími til þess að huga að málum er tengjast fast- eignum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ættir að gefa þér tíma til samskipta við vini þína. Leggðu þig fram um að leita sátta og hlustaðu vel á alla aðila því sjaldan veldur einn þá tveir deila. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú þarft á öllu þínu að halda til þess að ljúka við það stóra verkefni sem þú hefur tekið að þér. Gefðu þér nægan tíma því hlutirnir gerast ekki í einu vetfangi. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er oft betra að geyma hlut- ina hjá sér um stund heldur en að deila þeim strax með öðrum. Hafðu frumkvæði en bíddu ekki eftir því að leitað verði til þín. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú átt eitthvað erfitt með að ein- beita þér þessa dagana. Þú getur búist við að gamlir vinir skjóti upp kollinum að nýju. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Maður má aldrei missa sjónar á tak- markinu, jafnvel þótt eitthvað kunni að blása á móti. Stjörnuspá Björg Ragn- heiður Árnadótt- ir er áttræð á morgun, 24. júlí. Eiginmaður hennar er Ár- mann J. Lár- usson. Þau fagna þessum tímamót- um í faðmi fjölskyldu og vina í veit- ingasal Fríkirkjunnar Kefas, Fagraþingi 2 a, Kópavogi, kl. 16 á afmælisdaginn. 80 ára 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. a4 Be7 8. a5 Bd7 9. Be3 Bc6 10. f3 Rbd7 11. Rxc6 bxc6 12. 0-0 0-0 13. Ra4 c5 14. Dd2 Dc7 15. c3 Hfd8 16. b4 d5 17. e5 Dxe5 18. Bf4 Dh5 19. Bc7 Hf8 20. g4 Dh3 21. Hf2 Re8 22. Bf1 Dh6 23. Bf4 g5 24. Bg3 cxb4 25. cxb4 Bd6 26. Hc1 Df6 27. Kg2 De7 28. Bxd6 Rxd6 29. Hc7 Hfc8 30. Hxd7 Dxd7 31. Dxg5+ Kf8 32. Rb6 Dc6 33. Bd3 Rc4 34. Rxa8 Hxa8 35. Bxh7 He8 36. h4 d4 37. Be4 Dd6 38. h5 d3 39. h6 d2 40. h7 Dd4 Staðan kom upp á úkraínska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Kænugarði. Zaher Efimenko (2.701) hafði hvítt gegn Anton Korobov (2.660). 41. Hxd2! og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 41. … Rxd2 42. Dc5+! Dxc5 43. h8=D+ Ke7 44. Dh4+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.