Morgunblaðið - 23.07.2011, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2011
19.00 Motoring
19.30 Úlfar og hrefnukjöt
20.00 Hrafnaþing Steinunn
Birna Ragnarsdóttir tón-
listarstjóri Hörpu
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur
22.00 Gestagangur hjá
Randveri
22.30 Veiðisumarið
23.00 Fiskikóngurinn
23.30 Bubbi og Lobbi
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Lena Rós Matt-
híasdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sjö dagar sælir. Samantekt
vikunnar frá ýmsum hliðum í
þjóðtrú, hjátrú og bókmenntum.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(e) (8:8)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir
fjallar um kvikmyndir. (Aftur á
mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Risar falla. Fjallað um fall
sögulegs veldis jafn-
aðarmannaflokkanna í Svíþjóð
og Noregi. Umsjón: Linda Blön-
dal. (2:2)
14.00 Hefðarkettir og ræsisrottur.
Þáttaröð um sögu Parísarborgar.
Umsjón: Arndís Hrönn Egils-
dóttir. (Aftur á mánudag) (5:6)
14.40 Útvarpsperlur: Landið í þér.
Ferðast um Ísland í fylgd
skálda, listamanna, kunnugra
ferðalanga lífs og liðinna, land-
nema, ábúenda, afkomenda og
fræðimanna. Frá 2002. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. Les-
ari: Vala Þórsdóttir. (Aftur á
fimmtudag) (6:6)
15.25 Með laugardagskaffinu.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Í boði náttúrunnar. Umsjón:
Guðbjörg Gissurardóttir og Jón
Árnason. (Aftur á miðvikudag)
17.05 Í blíðu sem stríðu. Saga
hjónabandsins skoðuð og spáð
í framtíðina. Umsjón: Ásdís
Ólafsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón
Samúelsson grefur upp úr
plötusafni sínu og leikur fyrir
hlustendur. (Aftur á fimmtudag)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld
útvarpsins. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
10.50 Að duga eða drepast
11.35 Leiðarljós
13.00 Demantamót í frjáls-
um íþróttum
15.00 Mörk vikunnar (e)
15.30 Landsmót í golfi
Bein útsending frá Ís-
landsmótinu í höggleik.
18.30 Táknmálsfréttir
18.46 Frumskógarlíf
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Popppunktur Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
20.45 Hitch Alex er stefnu-
mótaráðgjafi karla og Sara
skrifar slúðurdálk í götu-
blað í New York. Þau
byrja saman en málin
flækjast þegar Sara kemst
yfir upplýsingar um einn
af skjólstæðingum Alex.
Meðal leikenda Will Smith
og Eva Mendes. Banda-
rísk bíómynd frá 2005.
22.45 Jarðarförin (Eliza-
bethtown) Skóhönnuður
gerir mistök í starfi og
ætlar að fyrirfara sér.
Hann er þá beðinn að fara
til Elizabethtown að sækja
lík föður síns. Á leiðinni
hittir hann konu sem
breytir sýn hans á lífið og
fær hann til að hugsa sinn
gang. Leikstjóri er Came-
ron Crowe og meðal leik-
enda eru Orlando Bloom,
Kirsten Dunst, Susan Sar-
andon og Alec Baldwin.
Bandarísk bíómynd frá
2005.
00.45 Enginn veit (Dare
mo shiranai) Japönsk
verðlaunamynd frá 2004.
(e)
03.05 Fréttir í dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.00 Algjör Sveppi
10.20 Grallararnir
10.45 Daffi önd og félagar
11.10 Bardagauppgjörið
11.35 iCarly
12.00 Glæstar vonir
13.45 Dansstjörnuleitin
15.55 Bubbi – Ég trúi á þig
16.30 Grillskóli Jóa Fel
17.10 Skemmtanaheim-
urinn
17.55 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.29 Veður
19.35 Hæfileikakeppni
Ameríku
20.20 Kelirí og kjánalæti
(Angus, Thongs and Per-
fect Snogging) Gam-
anmynd um 14 ára ung-
lingsstúlku sem skrifar
dagbók um hæðir og lægð-
ir lífs síns.
21.50 Geimbóndinn (The
Astronaut Farmer) Æv-
intýramynd um NASA-
geimfara sem er neyddur
til að fara snemma á eft-
irlaun. Billy Bob Thornton
og Virginia Madsen fara
með aðalhlutverkin.
23.35 Ocean’s Twelve
Sjálfstætt framhald mynd-
arinnar Ocean’s Eleven.
01.40 Brautir og bönd (Ra-
ils & Ties) Hörkuspenn-
andi mynd með Kevin Ba-
con og Marciu Gay
Harden.
03.20 Lítil Börn (Little
Children) Áhrifarík verð-
launamynd um líf og raun-
ir nokkurra einstaklinga í
úthverfi í Bandaríkjunum.
05.35 Fréttir
08.55 Formúla 1 (Æfingar)
10.00 Sumarmótin 2011
10.40 The Science of Golf
(The Swing)
11.15 F1: Föstudagur
11.45 Formúla 1 2011 –
Tímataka Bein útsending
13.20 Veiðiperlur
13.55 OneAsia samantekt
14.45 Herminator Invita-
tional 2011
15.30 Pepsi deildin (KR –
Valur)
17.20 Pepsi mörkin
18.35 Spænski boltinn (Al-
meria – Barcelona)
20.20 Spænski boltinn
(Villarreal – Real Mar-
drid)
22.05 Box – Amir Khan –
Marcos Rene Maidana
23.15 Box: Amir Khan –
Paul McCloskey
01.00 Box: Amir Khan –
Zab Judah Bein útsending
08.00/14.00 Sisterhood of
the Traveling Pants 2
10.00/16.00 Marley & Me
12.00/18.00 Open Season
2
20.00 Don Juan de Marco
22.00 Appocalypto
00.15 Taken
02.00 Jindabyne
04.00 Appocalypto
13.15 Rachael Ray
15.25 Real Housewives of
Orange County
16.10 Dynasty
16.55 My Generation
17.45 One Tree Hill
18.30 Psych
19.15 Survivor
20.00 Last Comic Stand-
ing
21.00 The Hurt Locker
Myndin segir frá hópi
sprengjusérfræðinga sem
neyðast til að taka þátt í
hættulegum leik kattarins
að músinni í brjálæði
Íraksstríðsins. Óvinir
leynast víða og sérhver
hlutur gæti verið sprengj-
an sem bindur enda á líf
þeirra. Aðalhlutverkin
leika Jeremy Renner, Guy
Pierce, Ralph Fiennes og
David Morse. Myndin
hlaut alls 6 Óskars-
verðlaun.
23.10 Out of Reach
00.40 Shattered
01.30 Smash Cuts
01.55 The Real L Word:
Los Angeles
06.00 ESPN America
07.20 Golfing World
08.10 RBC Canadian Open
11.10 Opna breska meist-
aramótið 2011 Louis
Oosthuizen bar sigur úr
býtum síðasta ár.
18.10 Golfing World
19.00 RBC Canadian Open
– Dagur 3 – BEINT
22.00 US Open 2006 – Of-
ficial Film
23.00 Junior Ryder Cup
2010
23.50 Inside the PGA Tour
00.15 ESPN America
RÚV hefur nýhafið sýningar
á áhugaverðum sænskum
sakamálaþætti sem nefnist
Drottningarfórn. Ekki er al-
veg ljóst eftir fyrsta þátt
hvert er verið að leiða
mann, en pólitík kom þarna
heilmikið við sögu. Ein fyr-
irferðarmesta persónan í
fyrsta þætti var kona sem er
leiðtogi jafnaðarmanna og í
stjórnarandstöðu. Hún er
ansi kuldaleg og erfið í sam-
skiptum, en þar sem hún er
bæði jafnaðarmaður og
kona og þátturinn er sænsk-
ur þá gerir maður ráð fyrir
að undir hrjúfu yfirborði
leynist réttlát og sannleiks-
elskandi manneskja. Mjög
sænsk uppskrift!
„Hæfileikar leggja manni
skyldur á herðar,“ sagði
þessi hryssingslegi formað-
ur sænskra jafnaðarmanna í
fyrsta þættinum. Og það er
náttúrlega alveg rétt hjá
henni. Hún er reyndar með
alzheimer en heldur samt
áfram að berjast í pólitík og
enginn virðist sjá að nokkuð
sé að henni. Pólitíkin er
skrýtin, bæði á skjánum og í
raunveruleikanum
Svo er þarna yngri kona,
sem er líka jafnaðarmaður,
og finnst ekki nóg eftir sér
tekið. Ekki verður annað
séð en að það stefni í fjör-
ugan og sögulegan kvenna-
slag. Þannig að þetta lítur út
fyrir að verða hin ágætasta
skemmtun næstu fimmtu-
dagskvöld.
ljósvakinn
Drottningarfórn Gaman.
Sænskt valdabrölt
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Benny Hinn
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Jimmy Swaggart
Tónlist og prédikun.
18.00 Joni og vinir
18.30 Way of the Master
19.00 Blandað ísl. efni
20.00 Tomorroẃs World
Fréttaskýringaþáttur
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Helpline
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.15 E-Vet Interns 17.10 Cats 101 18.05 Touching the
Dragon 19.00 Into the Dragon’s Lair 19.55 I’m Alive
20.50 Speed of Life 21.45 Cats 101 22.40 Untamed &
Uncut 23.35 Touching the Dragon
BBC ENTERTAINMENT
16.40 New Tricks 18.20 The Inspector Lynley Mysteries
20.00 Silent Witness 21.40 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Science of the Movies 15.00 Sci-Fi Science 16.00
Huge Moves 17.00 Flying Wild Alaska 18.00 MythBusters
20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 Greatest Tank Battles
22.00 The Colony 23.00 Fearless Planet
EUROSPORT
10.30 Snooker: Australian Goldfields Open in Vitoria
12.00 Cycling: Tour de France 15.30/18.00 Football:
UEFA European Under-19 Championship in Romania
16.00 Football: UEFA European Under-19 Championship
20.00 Equestrian: Global Champions Tour 21.15 Cycling:
Tour de France 22.30 Swimming: World Championship in
Shanghai 23.45 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
14.30 The Madness of King George 16.20 Big Screen
16.35 Walls Of Glass 18.00 3 Strikes 19.25 A Fistful of
Dollars 21.05 Bat 21 22.50 American Dragons
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Earth Investigated 16.00 Fishzilla 17.00/21.00
Hard Time 18.00 Megafactories 19.00 Hard Time 20.00
Nazi Hunters 22.00 Air Crash Investigations 23.00 Nat
Geo Investigates
ARD
13.03 höchstpersönlich 13.30 Sportschau live 15.30 Ta-
gesschau 17.50 Das Wetter im Ersten 17.57 Glücksspi-
rale 18.00 Tagesschau 18.15 Eine Liebe in der Stadt des
Löwen 19.45 Ziehung der Lottozahlen 19.50 Tagesthemen
20.08 Das Wetter im Ersten 20.10 Das Wort zum Sonntag
20.15 Straight Shooter 21.40 Tagesschau 21.50 The Way
of War – Tag der Vergeltung 23.15 Tagesschau 23.20
Psycho
DR1
14.05 Mord på hjernen 15.40 Før søndagen 15.50 Mis-
sion: Baby 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vej-
ret 16.55 SportNyt 17.05 Bag om Menneskets planet
17.20 Geniale dyr 17.45 Aftentour 2011 18.10 Merlin
18.55 Sherlock Holmes 20.40 Musik fra hjertet 22.40
Dance with Me
DR2
13.50 The Thin Blue Line 15.30 Når Vinden Vender 16.00
Camilla Plum – Krudt og Krydderier 16.30 Hjælp min kone
er stadig skidesur 17.00 Danskernes vin 17.30 Bonderø-
ven retro 18.00 Danske slotte 20.00 Historiske haver
20.30 Deadline 20.50 Evening 22.40 Brændemærket
NRK1
16.00 Skishow på sommerføre 17.00 Dagsrevyen 17.30
Lotto-trekning 17.40 Skishow på sommerføre 19.20
Emma 20.15 Fakta på lørdag 21.05 Kveldsnytt 21.20
Death at a funeral 22.50 Elvis – store øyeblikk 23.35
Dansefot jukeboks m/chat
NRK2
15.30 På tro og are 16.00 Trav: V75 16.50 Ei rituell verd
17.40 Blir levert utan batteri 18.10 Bastøygutter – dømt til
oppdragelse 19.00 NRK nyheter 19.10 Den gode, den
vonde og den hjartelause 21.45 En artisthimmel full av
stjerner 22.50 Hurtigruten
SVT1
14.30 Rapport 14.35 Allsång på Skansen 15.35 Via
Sverige 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00
Rapport 16.15 Nybyggarna 17.05 En sång om glädje
17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll
19.00 Hipp Hipp 19.30 Fairly Legal 20.15 Rapport 20.20
30 år med U2 21.10 Golf 21.55 Sommarmord 22.25
Rapport 22.30 Nilecity 105,6 23.00 Cleo 23.30 Rapport
23.35 Big Shot’s Funeral
SVT2
13.55 Sluten avdelning 14.55 Enastående kvinnor 15.45
Panama 16.15 Merlin 17.00 Emma 18.00 Veckans föres-
tällning 19.35 Spring för livet 21.30 Huff 22.30 Afrikas
avvikare 23.25 Språkresan
ZDF
14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länd-
erspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 ML Mona
Lisa 16.35 hallo deutschland 17.00 heute 17.20 Wetter
17.25 Der Bergdoktor 18.15 DFL-Supercup 20.30 das
aktuelle sportstudio 21.30 heute 21.35 Windstärke 10 –
Einsatz auf See 23.30 Hotel New Hampshire
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
12.45 Premier League
World
13.15 David Beckham
(Football Legends)
13.40 Season Highlights
2001/2002
14.35 Perú – Úrugvæ
(Copa America 2011)
16.20 Paragvæ – Venuzela
18.50 Perú – Venuzela
(Copa America 2011) Bein
útsending
21.00 Brasilía – Paragvæ
22.45 Premier League
World
23.15 Perú – Venuzela
ínn
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku. Endurtekið
á klst. fresti
16.10 Nágrannar
17.50 Ally McBeal
18.35 Gilmore Girls
19.20 Cold Case
20.05 Office
20.40 Grillskóli Jóa Fel
21.15 Glee
22.05 Ally McBeal
22.50 Gilmore Girls
23.35 Cold Case
00.20 Office
00.50 Glee
01.40 Sjáðu
02.10 Fréttir Stöðvar 2
02.55 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
stöð 1
20.00 m
22.10 Fame
Einfalt*Gott*Girnilegt
kíktu á salka.is
Grillum
saman
ísumar
Nú er leikur
einn að galdra
fram gómsæta
grillveislu að
hætti meistarakokka!
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur