Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2011 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Ertu með eign í skiptum? Vantar fasteign á stórhöfuðborgar- svæðinu eða á Akureyri sem má greiðast af hluta m/tveimur götuskráðum fjórhjólum og Metan Ford 150. Áhugasamir sendi uppl. á lbs@itn.is eða hafi samb. í síma 840 9122, skoðum öll tilboð. Atvinnuhúsnæði Gistihús á Norðurlandi (sumarhótel) 285 fm mjög vandað gistihús með góð viðskiptasambönd rétt við Akur- eyri til sölu. Verð aðeins 57 millj. Skoðar öll skipti. Uppl. á Fasteignas. Torgi. Sigurbjörn 520 9555. Byggingar Fasteignaskoðun og ráðgjöf Skoðum eignir v/kaupa, sölu eða leigu. Ráðgjöf v/viðgerða, nýsmíði eða breytinga. Fasteignaskoðun og ráðgjöf. Sími 821-0631. Íbúð óskast til leigu Við erum hjón með tvö ung börn sem leitum að 3-4 herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Reyklaus og reglusöm. Valtýr s. 846 5996. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Safnaðarheimili Grensáskirkju Samvera, sunnnudaginn 31. júlí Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR 1.8. Mánudagur.Tröllakirkja við Hítardal, 941 m Brottf. frá BSÍ kl. 08:00. V. 5800/4600. Vegalengd 17 km. Hækkun 700 m. Göngutími 7-8 klst. Fararstjóri Steinar Frímannsson. 3. - 6.8. Borgarfjörður eystri - Neskaupstaður Brottf. frá Egilsstöðum. V. 40000/34000 kr. Fararstjóri Einar Aðalsteinsson. 4. - 7.8.Tröllaskagi - eyðibýli við ysta haf V. 14000/12000 kr. Fararstjórar Una Þórey Sigurðar- dóttir og Reynir Þór Sigurðsson. 4. - 7.8. Sveinstindur - Skælingar Brottf. frá BSÍ kl.08:30. V. 49000/41000 kr. Fararstjóri Hörður Hilmarsson . 4. - 8.8. Strútsstígur - Dala- kofinn Brottf. frá BSÍ kl. 08:30. V. 54000/46000 kr. Vala Friðriksdóttir. 5. - 7.8. Fjölskylduferð í Bása Brottf. frá BSÍ kl. 17:00. V.19500/16500 kr. Börn 13-15 ára 50%afsl. Börn 12 ára og yngri fá frítt. Fararstj. Pétur Þorsteinsson & Kristjana Kristjánsdóttir. 11. -14.8. Sveinstindur - Skælingar Brottf. frá BSÍ kl.08:30. V. 49000/41000 kr. Jóna Björk Jónsdóttir. 11. - 14.8. Strútsstígur Brottf. frá BSÍ kl. 08:30. V. 47000/39000 kr. Ása Ögmundsdóttir. Sjá nánar á www.utivist.is. Tilboð/útboð Siglufjörður Útboð Viðhaldsverkefni Aðalgata 24 Íslandspóstur hf. og Míla ehf. óska eftir verktökum sem áhuga hafa á að gefa tilboð í endurnýjun á þakklæðningu og þakniður- föllum á húseigninni Aðalgötu 24 á Siglu- firði. Um er að ræða u.þ.b. 330 m² þak og helstu verkþættir eru rif og endurnýjun á eldri þakklæðningu og þakniðurföllum ásamt öðrum minni verkum. Opnun tilboða er áætluð þann 18 ágúst. Verktími er til 30. september 2011. Áhugasamir hafi samband við Opus ehf., Strandgötu 13, S. 461 4014 eða opus@opusehf.is varðandi útboðsgögn. * Nýtt í auglýsingu 15091 IP-neyðarsímar fyrir Vegagerðina. Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar, óska eftir tilboðum í IP-neyðarsíma nánar tiltekið 84 stk. IP-neyðarsímtæki ásamt leiðargreinum (switch) til notkunar í jarðgöngum. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 7. september 2011 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum. *15074 Gifs og fylgihlutir fyrir heilbrigðis- stofnanir. Ríkiskaup, fyrir hönd heil-brigðisstofnana sem eru aðilar að rammasamningakerfi Ríkiskaupa á hverjum tíma standa fyrir þessu ramma- samningsútboði vegna kaupa á eftirfarandi vöruflokkum: A) Mjúkt gifs úr gerviefnum í rúllum, B) Hart gifs úr gervi- efnum í rúllum og spelkuefni, C) Gifs úr náttúrulegum efnum í rúllum og spelku- efni, D) Bólstur (undirlag) undir gifs, E) Grisjuhólkar undir gifs. Nánari upp- lýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á heimasíðu Ríkis- kaupa www.rikiskaup.is, eigi síðar en miðvikudaginn 3. ágúst n.k. Opnun tilboða 13. september 2011 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum. Raðauglýsingar 569 1100 Styrkir Frá Alþingi Styrkir til að stuðla að umræðu og fræðslu um Evrópusambandið Samkvæmt ákvörðun á fjárlögum Alþingis er auglýst eftir styrkumsóknum til að stuðla að opinberri og upplýstri umræðu og fræðslu um Evrópusambandið, stefnu þess og áhrif hugsanlegrar aðildar Íslands að sambandinu. Að þessu sinni er úthlutunarfé til ráðstöfunar allt að 27 milljónir króna. Styrkir eru veittir til íslenskra félaga og félagasamtaka sem, samkvæmt tilgangi sínum, fjalla um málefni Evrópusambandsins og lýsa sjónarmiðum sínum til hugsanlegrar aðildar að sambandinu. Styrkir eru eingöngu veittir til skýrt afmark- aðra verkefna, svo sem til þess að: a.útbúa efni og birta það í blöðum, ritum eða með öðrum hætti, b.halda opna fundi og ráðstefnur, c.standa fyrir fyrirlestrum sérfræðinga, d.standa fyrir ýmiss konar fræðslu- starfsemi, samkvæmt nánari ákvörðun úthlutunarnefndar um styrki til að stuðla að umræðu og fræðslu um Evrópusambandið. Ekki er heimilt að veita styrki til eiginlegs reksturs, m.a. rekstur skrifstofu, þ.m.t. húsaleigugreiðslur og launagreiðslur til starfsfólks. Ekki eru veittir styrkir til einstakl- inga. Í umsókn um styrk skal koma fram greinar- góð lýsing á því verkefni sem sótt er um styrk til að vinna að ásamt kostnaðaráætlun. Jafnframt skal greina frá þeim grundvelli sem félag eða félagasamtök byggja starf- semi sína á og hver sé tilgangur þeirra. Með umsókn skulu fylgja samþykktir eða stofn- skrá félags eða félagasamtaka. Hægt er að sækja um styrki til fleiri en eins verkefnis í sömu umsókn. Vakin er athygli á reglum úthlutunarnefndar, sem nálgast má á vefslóðinni: http://www.althingi.is/pdf/ESB- styrkir_2011.pdf Styrkhafar skulu fyrir lok árs og við lok styrkts verkefnis skila stuttri skýrslu til úthlutunarnefndar um ráðstöfun styrkjanna ásamt reikningum. Umsóknarfrestur um styrki er til þriðjudagsins 9. ágúst 2011. Umsóknir skulu berast skrifstofu Alþingis, merktar: ESB fræðslu- og umræðustyrkir, Jörundur Kristjánsson, ritari úthlutunarnefndar, Skrifstofa Alþingis, 150 Reykjavík. Stefnt er að því að úthlutun fari fram í fyrri hluta septembermánaðar. Þjónustuauglýsingar Álfar - Tröll - Norðurljós Opið alla daga frá kl. 13-18 icelandicwonders.com Opið alla daga frá kl. 10-20 ReykjavíkurMálun Traust og góð þjónusta á sanngjörnu verði Sími 774 5775 Sumarhús ROTÞRÆR OG VATNSGEYMAR Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 lítra. Lindarbrunnar. Borgarplast.is Mosfellsbæ, s. 561 2211.                             !     #          Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Morgunblaðið í morgungjöf Farðu inn á mbl.is/askrift Ertu að leita þér að vinnu? Vantar þig starfskraft? Farðu inn á mbl.is/atvinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.