Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 35
DAGBÓK 35 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2011 Sudoku Frumstig 1 5 4 4 3 9 6 5 2 8 3 1 4 6 8 9 5 6 1 9 1 2 4 8 1 2 4 5 9 8 4 3 5 2 3 2 1 1 7 9 2 1 3 3 9 4 2 8 1 9 5 8 7 3 2 6 7 3 1 5 4 9 7 8 3 9 1 8 4 6 9 8 5 6 4 5 4 9 2 3 8 1 6 7 3 1 2 7 4 6 5 8 9 8 7 6 5 1 9 2 4 3 9 6 7 8 5 3 4 2 1 2 5 1 9 7 4 8 3 6 4 3 8 1 6 2 7 9 5 6 9 5 4 8 7 3 1 2 7 8 3 6 2 1 9 5 4 1 2 4 3 9 5 6 7 8 1 8 7 6 2 9 5 3 4 3 2 9 5 4 7 1 8 6 6 5 4 1 8 3 2 7 9 7 6 5 9 3 2 4 1 8 8 9 1 4 5 6 7 2 3 4 3 2 8 7 1 6 9 5 2 7 8 3 6 4 9 5 1 9 4 3 2 1 5 8 6 7 5 1 6 7 9 8 3 4 2 6 4 9 8 7 3 2 1 5 3 5 2 4 1 9 8 7 6 7 8 1 2 5 6 9 3 4 9 2 5 3 4 1 6 8 7 1 3 4 6 8 7 5 9 2 8 7 6 5 9 2 1 4 3 4 6 3 9 2 8 7 5 1 2 1 8 7 3 5 4 6 9 5 9 7 1 6 4 3 2 8 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 30. júlí, 211. dag- ur ársins 2011 Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yð- ar, lifið eftir boðorðum mínum og haldið lög mín og breytið eftir þeim. (Esk. 20, 20.) Víkverji dagsins fær stundumsenda tölvupósta sem ganga manna á milli og innihalda séríslenska aulafyndni. Aulahúmor er engu að síð- ur húmor og stundum hittir hann í mark. Um daginn fékk Víkverji einn slíkan póst, sem er þeim kosti gæddur að vera í raun bæði karlrembuhúmor og femínískur í senn. Pósturinn nefndist „gangtegundir“ og útleggst svona: x x x Íslenski hesturinn hefur fimm gang-tegundir og það hefur íslenska konan líka. Hún er með frekjugang, aulagang, yfirgang, slæman umgang og lélegan frágang. Karlar hafa hins vegar aðeins tvær gangtegundir: For- gang og góðan vindgang.“ x x x Nú er verslunarmannahelgi og þáer eðlilega reynt að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi á útihátíðum. Meðal annars með forvörnum og vit- undarvakningu. Þegar sagt er frá her- ferðum gegn þessu krabbameini ís- lensks félagslífs, í fjölmiðlum, er merkilegt hvernig karlkyns bloggarar hafa óstjórnlega þörf fyrir að setja út á þær. Þeir virðast ekki þola svona herferðir. Þetta finnst Víkverja, sem sjálfur er karlkyns, alveg stór- merkilegt. Oftast kemur gagnrýnin fram undir yfirskini gríns eða „yf- irvegaðrar umræðu“ sem viðkomandi bloggarar segja aðra ófæra um. Allt að einu er tilgangur bloggarans alltaf sá að andmæla því að nauðgarar beri einir ábyrgð á nauðgunum. Þeir geta ekki sætt sig við þá niðurstöðu að kon- an beri ekki smá ábyrgð líka, með hegðun sinni. x x x Þetta lýsir sjúklegu viðhorfi og þeirsem svona skrifa þurfa virkilega að fara í sjálfsskoðun og íhuga hvað veldur þessari ofursterku tjáningar- þörf gegn fórnarlömbum kynferðisof- beldis og gegn því að ábyrgðin á glæpum verði látin liggja þar sem hún á heima. Átta menn sig ekki á því að þeir eru talsmenn þeirra viðhorfa sem stuðla að kynferðisofbeldi? Eða átta þeir sig kannski fyllilega á því? víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 þor, 4 skán, 7 þrá- in, 8 hnossið, 9 kraftur, 11 líffæri, 13 karldýr, 14 fyrir neðan, 15 gryfjur, 17 viðbót, 20 greinir, 22 kverksigi, 23 líkamshlutinn, 24 úrkomu, 25 sleifum. Lóðrétt | 1 áköf löngun, 2 óskar eftir, 3 eljusama, 4 snjókorn, 5 moðreykur, 6 nytjar, 10 ól, 12 for, 13 ósoð- in, 15 hlýðinn, 16 heiðarleg, 18 uppbót, 19 oft, 20 höfuð, 21 læra. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handahófs, 8 afdal, 9 læðan, 10 lof, 11 parta, 13 trant, 15 hring, 18 skjól, 21 rit, 22 gaufa, 23 eikin, 24 landskuld. Lóðrétt: 2 andar, 3 dolla, 4 helft, 5 fiðla, 6 happ, 7 unnt, 12 tin, 14 rok, 15 högg, 16 iðuna, 17 grand, 18 sterk, 19 jökul, 20 lund. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nytsöm eyða. Norður ♠K3 ♥G10964 ♦Á93 ♣ÁG7 Vestur Austur ♠972 ♠D64 ♥3 ♥ÁK752 ♦104 ♦G2 ♣D1098543 ♣K62 Suður ♠ÁG1085 ♥D8 ♦KD8765 ♣-- Suður spilar 7♦. Vestur hafði engan sérstakan áhuga á slemmutækni mótherjanna, en taldi sér þó skylt að spyrja út í sagnir. Eink- um hafði hann áhuga á óvenjulegu svari suðurs við lykilspilaspurningu, en suður hafði sagt 5G við 4G. „Hann á tvö lykilspil og nytsama eyðu,“ útskýrði norður, stoltur af vel útfærðu kerfi. Spilið er frá Sumarleikunum í Tó- rontó, sem nú standa yfir. Án þess að fara djúpt í sagnir þá bjóst norður við því að „eyðan nytsama“ væri í hjarta og stýrði því sögnum í alslemmu. Vest- ur trompaði út, eins og gjarnan er sið- ur gegn andstæðingum sem kunna kerfið sitt. Sagnhafi gerði spaðann góðan, tók trompin í botn og fríspaðana. Í tveggja spila endastöðu átti blindur eftir ♣Á-G, en suður ♥D-8. Hvað með austur? Hann hélt dauðahaldi í ♣K-6. Þetta gerðist… 30. júlí 1951 Örn Clausen, 22 ára laganemi, setti Norðurlandamet í tug- þraut, hlaut 7.453 stig. Þetta var næstbesti árangur í heim- inum það ár. 30. júlí 1998 Stórbruni varð í Reykjavík þegar hús Nýja bíós við Lækj- argötu eyðilagðist. Þar voru skemmtistaðir, verslanir og skrifstofur. 30. júlí 2006 Sigur Rós hélt útitónleika á Miklatúni í Reykjavík. Morg- unblaðið sagði að tónleikarnir hefðu tekist með eindæmum vel og að áhorfendur hefðu verið um fimmtán þúsund. Þetta var hluti af tveggja vikna tónleikaför um landið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. „Það er leiðinlegt að eiga afmæli á þessum tíma,“ segir Páll G. Guðmundsson vélfræðingur sem fagnar 70 ára afmæli sínu í dag. „Þegar ég hef haldið upp á afmælið mitt hafa gestirnir oft- ar en ekki verið á leiðinni eitthvert annað með bílinn fullan af útilegubúnaði.“ Sjálfur hyggur Páll á ferðalög í tilefni afmæl- isins, en hann leggur land undir fót með fjöl- skyldu og vinum og segir hækkandi eldsneyt- isverð hafa mikil áhrif á hver áfangastaðurinn verður. Páll fæddist á Vífilsgötu, en ólst síðan upp í Vesturbænum og segist stálheppinn að hafa notið þeirrar gæfu að alast upp í þeim borgarhluta. Búsetan í Vesturbænum setti ævilangt mark sitt á Pál. „Ég er rosalegur KR-ingur. Núna bý ég í Breiðholtinu og hef flutt mörkin á KR-hverfinu þangað,“ segir Páll. Hann er giftur Ástu Jónsdóttur leikskólakennara, þau eiga þrjú börn, sjö barnabörn og að auki eru tvö á leiðinni. Tímamótin leggjast vel í Pál. „Það er ágætt að verða 70 ára, þetta er bara eitt þrepið í viðbót á lífsleiðinni. Ég hef verið heppinn og svo á ég líka bestu konu í heimi.“ annalilja@mbl.is Páll G. Guðmundsson er 70 ára í dag „Ég er rosalegur KR-ingur“ Nýirborgarar Reykjavík Guðmundur Ísak fæddist 12. janúar kl. 20.30. Hann vó 2.915 g og var 49,5 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Eik Guðmunds- dóttir og Pétur Ingi Guð- mundsson. Flóðogfjara 30. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 0.02 0,6 6.04 3,6 12.10 0,5 18.19 4,1 4.28 22.41 Ísafjörður 2.12 0,4 8.09 2,0 14.17 0,3 20.17 2,4 4.10 23.10 Siglufjörður 4.32 0,2 10.51 1,2 16.32 0,4 22.45 1,4 3.52 22.53 Djúpivogur 3.11 1,9 9.16 0,4 15.39 2,2 21.51 0,5 3.52 22.16 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú þarft að fást við mjög vandasamt og persónulegt verkefni sem þér er lífs- nauðsyn að geta einbeitt þér að á næstunni. Láttu aðra ekki hafa áhrif á þig. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hefur nú lagt hart að þér og ert að undirbúa að kynna eigin hugmyndir um lausn mála. Öll menntun er góð og kemur að gagni. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Bíddu með að bera upp við yf- irmenn þína mál, sem þú berð mjög fyrir brjósti. Trú á sjálfan þig er nokkuð sem þú getur tekið með þér alla leið. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Láttu öll lögfræðileg mál bíða betri tíma og láttu önnur og mikilvægari mál ganga fyrir. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Sannleikanum er stundum fórnað fyrir mannsiðina. Nú er rétti tíminn til þess að uppfylla þarfir sinna nánustu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ekkert er eins upplífgandi fyrir sálina og að gera sjálfum sér eitthvað verulega gott. Reyndu að sýna eins mikinn sveigjanleika og þér er unnt. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það hefur ekkert upp á sig að setja markið lægra en þú veist að þú ræður við. Slepptu öllum sannfæringartilraunum, segðu bara hvað þér finnst. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Sökum þess að þú munt senni- lega flytja eða skipta um starf á næstunni, hugsar þú mikið um það. Vertu hugrakkur og ævintýragjarn. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Loksins eru samstarfsmenn þínir farnir að koma fram við þig á þann hátt sem þú átt skilið. Klappaðu sjálfum þér á bakið, eða leyfðu öðrum að gera það. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Nú er komið að því að vinur þinn verður að endurgjalda þér greiða. Fólk er hjálplegt og samvinnuþýtt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Eitthvað sem tengist einkalífi þínu gæti skyndilega orðið á allra vitorði. Það er sjálfsagt að velta tilgangi lífsins fyrir sér. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þér tekst einhvern veginn ekki að ná til þeirra, sem þú vilt að kynnist málstað þín- um. Þú skalt vinna að hagsmunum heildar- innar ekki síður en þínum eigin hagsmunum. Stjörnuspá Ingibjörg Guð- mannsdóttir er áttatíu ára í dag, 30. júlí. Ingibjörg ætlar að verja deginum með fjölskyldu sinni. 80 ára Nadja Oliversdóttir og Katrín Rut Kvaran héldu tombólu við Sam- kaup og Bakarameistarann í Suð- urveri og söfnuðu 7.138 krónum sem þær færðu Rauða krossinum. Hlutavelta 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rxc6 Df6 6. Df3 Dxf3 7. Be3 bxc6 8. gxf3 Bb4+ 9. Rd2 Rf6 10. Hg1 g6 11. O-O-O O-O 12. Rb3 a5 13. Rc5 Bxc5 14. Bxc5 He8 15. a4 Rh5 16. Be3 d6 17. Bd3 Rf6 18. Hg5 Rd7 19. f4 Ba6 20. c4 c5 21. Bd2 Bb7 22. f3 Rf8 23. f5 Rd7 24. Bc3 Re5 25. Be2 f6 26. Hg3 Kf7 27. Hdg1 Hg8 28. Hh3 Hg7 29. f4 Rc6 Staðan kom upp á breska samveld- ismótinu og opna suður-afríska meist- aramótinu í Ekurhuleni í Suður-Afríku. Annar sigurvegara mótsins, enski stór- meistarinn Gawain Jones (2596), hafði hvítt gegn indverska kvennastórmeist- aranum Meenakshi Subbaraman (2317). 30. Hxh7! Rd4 31. Hxg7+ Kxg7 32. Hxg6+ Kf7 33. Bxd4 cxd4 34. e5! dxe5 35. fxe5 fxe5 36. Hh6 Hg8 37. Bh5+ Kg7 38. He6 e4 39. f6+ Kh7 40. f7 Hf8 og svartur gafst upp um leið, enda taflið tapað eftir t.d. 41. He5 e3 42. Hxa5. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.