Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARPMánudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2011 20.00 Heilsuþáttur Jó- hönnu Heilsan er mik- ilvægust. Umsjón- armaður: Jóhanna Vilhjálmsdóttir. 20.30 Golf fyrir alla 21.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frumkvöðar Ís- lands. 21.30 Eldhús meistaranna Meira grill á þaki Panora- maice. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Lena Rós Matt- híasd. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á rúntinum með Jónasi og fjölskyldu. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Yfir skenkinn. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.40 Í búðinni Brynju. (e) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 11.00 Góðan daginn, Grindvík- ingur. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.58 Umferðarútvarp. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Við veginn. Guðmundur Gunnarsson fer á puttanum. 15.00 Nornir og galdramenn. Hljóðritun frá fjölskyldutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, 5. mars sl. Á efnisskrá: Baba Jaga eftir Modest Músorgskíj í útsetn- ingu Maurice Ravels. Í höll Do- frans eftir Edvard Grieg. Rottu- söngur úr Frankenstein eftir H.K. Gruber. Töframaðurinn frá Úranus eftir Gustav Holst. Töframaðurinn Amor eftir Manuel de Falla. Tón- list úr kvikmyndinni Harry Potter eftir John Williams. Einsöngvari: Bergþór Pálsson. Hljómsveit- arstjóri: Bernhaður Wilkinson. Kynnir: Halldóra Geirharðsdóttir. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Umferðarútvarp. 16.07 Syngið þið fuglar. Um gít- arleikarann Ólaf Gauk, hljóm- sveitir hans, lög og texta. 17.52 Umferðarútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Lífið í Hrísey Mannlíf og menningu í Hrísey. Umsjón: Ágúst Ólafsson. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Djass í Hörpu. Áshildur Har- aldsdóttirr, Einar Valur Scheving , Neil Kirkwood og Richard Korn flytja djasssvítu eftir Claude Boll- ing o.fl. Hljóðritun frá tónleikum 4. júní sl. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Hefðarkettir og ræsisrottur. (6:6) 21.10 Úr kvæðum fyrri alda. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn Þor- steinn Hannesson les. (10:35) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Girni, grúsk og gloríur. (e) 23.15 Kvika. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 11.55 Páll Óskar – Leiðin upp á svið (e) 12.40 Álfahöllin – Það hlær enginn að þjóð sem á Þjóðleikhús Heim- ildamynd um Þjóðleik- húsið 60 ára. (e) 13.40 Kraftur – Síðasti spretturinn (e) 14.30 Vigdís, fífldjarfa framboðið (e) 15.30 Tískuvikan í Kaup- mannahöfn (e) 16.05 Landinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Húrra fyrir Kela 17.43 Mærin Mæja 17.51 Artúr 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Með okkar augum Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (4:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Gulli byggir Textað á síðu 888 í Textavarpi. (5:6) 20.10 Rokknefndin Mynd eftir Herbert Sveinbjörns- son um Aldrei fór ég suð- ur, tónlistarhátíð alþýð- unar á Ísafirði um páskana. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Leitandinn Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ratko Mladic Frönsk heimildamynd um serbneska hershöfðingj- ann Ratko Mladic. Strang- lega bannað börnum. 23.25 Liðsaukinn (Rejse- holdet) Bannað börnum. (11:32) 00.25 Super Mama Djombo á Listahátíð (e) 01.35 Fréttir 01.45 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 10.40 Jonas Brothers: Tón- leikaferð 12.00 Sonur Rambow 13.35 Vinir 14.20 Smallville 15.05 Buslugangur USA 15.50 Oprah 16.35 Skemmtanaheim- urinn 17.20 Neðansjávar 3D 18.05 Simpson fjölskyldan 18.30 Fréttir 18.50 Veður 19.00 Tveir og hálfur mað- ur 19.25 Nútímafjölskylda 19.50 Heimilið tekið í gegn 21.15 Lagaflækjur (Fairly Legal) 22.00 Nikita 22.45 Grasekkjan (Weeds) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bow- den, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eig- inmann sinn og fyrirvinnu. 23.15 Sólin skín í Fíladelfíu 23.35 Miðjumoð (The Middle) 24.00 Svona kynntist ég móður ykkar 00.25 Bein (Bones) 01.10 Viðhengi (Entou- rage) 01.35 Rithöfundur í redd- ingum (Bored to death) 02.05 Stökkvarinn (Jum- per) Hörkuspennandi mynd með Hayden Chris- tensen, Jamie Bell, Rachel Bilson og Samuel L. Jack- son í aðalhlutverkum. 03.30 Í vondum málum (Pucked) Gamanmynd með Jon Bon Jovi. 04.55 Skotmark (Human Target) 05.40 Fréttir / Ísland í dag 07.00 Valitor-bikarinn 2011 (BÍ Bolungarvík – KR) 16.40 Valitor-bikarinn 2011 (BÍ Bolungarvík – KR) 18.30 Sumarmótin 2011 (Rey Cup mótið) 19.10 Community Shield 2010 (Chelsea – Man. Utd.) 20.55 Herminator Invita- tional 2011 Sýnt frá stór- skemmtilegu góðgerð- argolfmóti sem knattspyrnumaðurinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir í Vest- mannaeyjum. Fjölmargir þekktir kappar taka þátt í mótinu. 22.35 FA Cup (Arsenal – Leeds) 08.15 Make It Happen 10.00/16.00 Just Married 12.00 Harry Potter and the Half-Blood Prince 14.30 Make It Happen 18.00 Harry Potter and the Half-Blood Prince 20.30 Little Trip to Hea- ven, A 22.00/04.00 Little Children 00.15 The Band’s Visit 02.00 Awsome: I Fuckin’ Shot That! 12.50/17.20 Rachael Ray 13.35 America’s Funniest Home Videos 14.00 BRIT Awards 2011 15.40 America’s Funniest Home Videos 16.05 Bollywood Hero 16.55 America’s Funniest Home Videos 18.05 Top Chef 18.55 Married Single Ot- her Breskir þættir í sex hlutum úr smiðju ITV sem fjalla um þau Eddie og Lillie, Babs og Dicke og Clint og Abbey sem eiga í erfiðleikum með að skilgreina samband sitt. 19.45 Will & Grace 20.10 One Tree Hill Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. 20.55 Hawaii Five-O 21.45 CSI: New York 22.35 The Good Wife 23.20 Californication 23.50 Law & Order: Crim- inal Intent 00.40 CSI 01.25 Hawaii Five-O 06.00 ESPN America 07.30 The Greenbrier Clas- sic 12.00 Golfing World 12.50 The Greenbrier Clas- sic 17.00 US Open 2000 – Of- ficial Film 18.00 Golfing World 18.50 The Greenbrier Clas- sic 22.00 Golfing World 22.50 Champions Tour – Highlights 23.45 ESPN America 08.00 Við Krossinn 16.00 Blandað ísl. efni 17.00 Helpline Morris Ce- rullo. 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart Tónlist og prédikun. 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.45 Orangutan Island 16.15 Crocodile Hunter 17.10/ 21.45 Dogs 101 18.05/23.35 The Natural World 19.00 Killer Crocs 19.55 I’m Alive 20.50 Chimp Family Fortunes 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.00 Keeping Up Appearances 16.35 ’Allo ’Allo! 17.25 Dalziel and Pascoe 19.10 Top Gear 20.00 Live at the Apollo 20.45 QI 21.20 Little Britain 21.50 My Family 22.20 Skavlan DISCOVERY CHANNEL 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s Made 18.00 MythBusters 19.00 South Beach Classics 20.00 Auction Kings 21.00 Ultimate Survival 22.00 Dead- liest Catch 23.00 American Loggers EUROSPORT 17.00 Football: UEFA European Under-19 Championship in Austria 19.00 WATTS 19.10 Clash Time 19.15 This Week on World Wrestling Entertainment 19.45 Clash Time 19.50 WWE Vintage Collection 20.45 Football: FIFA U-20 World Cup in Colombia MGM MOVIE CHANNEL 16.25 .com for Murder 18.00 The Boost 19.50 The Siege of Firebase Gloria 21.30 A Midnight Clear 23.15 The Le- arning Curve NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Desert Seas 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Air Crash Investigation 19.00 Breakout 20.00/22.00 The Border 21.00 Breakout ARD 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wis- sen vor 8 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers- ten 18.00 Tagesschau 18.15 Fußball: DFB-Pokal 19.20 Tagesthemen 20.30 Zarte Parasiten 22.00 Nachtmagazin 22.20 Spätschicht – Die Comedy Bühne 23.05 Hochzeit auf italienisch DR1 16.00 På optagelse med Livets planet 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet Sommer 17.45 Sommer- vejret 18.00 Kyst til kyst 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Sommervejret 19.35 Horisont Special 20.30 In- spector Rebus 21.40 OBS 21.45 Vore Venners Liv DR2 16.25 Columbo 18.00 Det danske Congo-æventyr 18.30 Neptuns vinde 20.00 Danskere i KZ lejre – de sidste vidner 20.30 Deadline 20.50 Dokumania After Dark 22.15 The Daily Show 22.40 Hvad med sovsen NRK1 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 80-tallet 16.40 Distrikts- nyheter 17.30 Australias villmark 18.00 Tore på sporet 18.55 Distriktsnyheter 19.30 Sommeråpent 20.15 Boar- dwalk Empire 21.05 Kveldsnytt 21.20 Poirot 22.55 Jap- ans hemmelige skog 23.45 Sport Jukeboks NRK2 16.01 Dagsnytt atten 17.00 Rødt, hvitt og skrått 17.30 Viten om 18.00 Berulfsens pengebinge 18.30 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.05 Nurse Jackie 19.35 In Treatment 20.00 NRK nyheter 20.15 Lovekv- innene 21.05 Alt flyter 22.00 Doktoren på hjørnet 22.30 Sommeråpent 23.15 Hurtigruten SVT1 16.00/17.30/22.40/23.45 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Oscarshall – en kunglig pärla 16.55 På spaning efter en prins som flytt 17.10 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 17.52 Regionala nyheter 18.00 Cleo 18.30 Det söta livet 19.00 Vem tror du att du är? 19.40 Semester, semester, semester 20.00 Flytta he- mifrån 20.30 Kärlek och disciplin 21.00 Damages 21.40 Engelska Antikrundan 22.45 Sommarpratarna 23.50 Spisa med Price SVT2 16.00 Homosexuella djur 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Växthusdrömmar 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Entourage 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 In Treatment 21.10 Mitt liv som homo 21.40 Antikmagasinet 22.10 Korrespond- enterna sommar ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 Soko 5113 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 WISO 18.15 Ein fliehendes Pferd 19.45 ZDF heute-journal 20.15 Toy Boy 21.45 ZDF heute nacht 22.00 Das Fremde in mir 23.35 heute 23.40 Protectors – Auf Leben und Tod 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 10.05 3. sætið (Barcleys Asia Trophy) 11.50 Úrslit 13.35 Boca Juniors – Paris St. Germain (Emirates Cup 2011) 15.20 Arsenal – NY Red Bulls 17.05 Barcelona – Man. Utd. 18.50 Valerenga – Liver- pool Bein útsending 21.00 Football League Show 21.30 Airtricity XI – Celtic 23.15 Inter – Man. City 01.00 Valerenga-Liverpool ínn n4 18.15 Tveir gestir 18.45 Fréttir og Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti 18.45 The New Adventures of Old Christine 19.30 The Doctors 20.15 Ally McBeal 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Whole Truth 22.35 Lie to Me 23.20 Damages 00.05 The New Adventures of Old Christine 00.55 Ally McBeal 01.40 The Doctors 02.20 Sjáðu 02.45 Fréttir Stöðvar 2 03.35 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Bókaútgefandinn Grand Central Publishing gaf frá sér tilkynningu um útgáfu ljósmyndabókar Lady Gaga þar sem yfir 350 ljósmyndir af söngkonunni verða birtar. Mynd- irnar eru allar teknar af tísku- ljósmyndaranum Terry Richardson sem hefur fylgt söngkonunni eftir á tónleikaferðalögum í um tíu mán- uði frá ágúst 2010 til febrúar á þessu ári. Lady Gaga mun sjálf rita forgang að bókinni en hún kemur út 22. nóvember. Vænta má að bókin verða afar skrautleg þar sem Lady Gaga er þekkt fyrir klæðaburð sinn um all- an heim og hefur oftar en ekki komið tískuheiminum á óvart. Lady Gaga á sér ógrynni af aðdá- endum, sem fögnuðu ákaft á úti- tónleikum sem hún hélt í vikunni í Hollywood. Þar mættu ríflega 2.000 manns til þess að sjá söngkon- una á sviði. Það virðist sem allt sem Lady Gaga tekur sér fyrir hendur sé mikið sjónarspil því auk áber- andi fatastíls eru tónleikar hennar ávallt mögnuð sjón að sjá. Reuters Áberandi Lady Gaga lætur ekki lítið bera á sér. Lady Gaga í ljósmyndum Rupert Grint sem leikur Ron Weasly in Harry Potter-mynd- unum kom aðdáendum sínum á óvart þegar hann mætti í bol á frumsýningu Rise of the Plate of the Apes þar sem hann lýsti yfir aðdáun sinni á leikaranum Tom Felton, en hann fer með hlutverk Draco Malfoy. Þeir Ron og Draco eru svarnir óvinir í myndunum og því spaugilegt að sjá þessa félaga faðmast og stilla sér brosandi upp fyrir myndavélina á rauða dregl- inum í Hollywood. Rupert elskar Tom Reuters Vinir Rupert kemur á óvart. Söngkonan Amy Winehouse lést fyr- ir viku. Hún átti sér stóran hóp aðdáenda sem hafa komið sér fyrir fyrir utan hús hennar í London endrum og eins síðan. Aðdáendur hennar hópuðust saman fyrir fram- an heimili hennar í London, í þetta skiptið þegar faðir Amy, Mitch Winehouse, tók upp á því að rétta þeim föt sem Amy hafði átt í lifanda lífi. „Þetta eru stuttermabolir henn- ar Amy. Hún hefði viljað að aðdá- endur hennar myndu eignast þá,“ sagði Mitch við fólkið. Þetta kemur fram á fréttavef The Sun. Einn aðdáendanna, John Gallagher, sagði að bolirnir hefðu verið mjög litlir, al- veg í takt við líkamsbyggingu henn- ar. Fjölskylda Amy ætlar sér þó að halda í gítarinn hennar og nótna- bækur. „Guð blessi Amy Winehouse,“ sagði Mitch rétt áður en hann fór af stað í leigubíl. Á fimmtudagskvöldið hitti fjölskyldan vini Amy á borð við Kelly Osbourne, Eliza Doolittle og Mark Ronson til að minnast hennar. Þau hittust á klúbbnum Jazz After Dark í Soho í London en klúbburinn var í miklu uppáhaldi hjá söngkon- unni. Gefur aðdáendum föt dóttur sinnar Náin Feðginin voru náin og var missirinn Mitch erfiður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.