Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2011 Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Úlfur Kolka rappari með meiru var að senda frá sér stuttskífuna Hum- an Error sem er nokkurskonar forréttur á undan fyrstu sólóplötu hans sem kemur út fyrir jól. Úlfur er að koma sterkur inn aftur í tónlistarbransann eftir að hafa tekið sér góða pásu en hann var áður for- sprakki hljómsveitarinnar Kritikal Mazz ásamt Ágústu Evu Erlends- dóttur og fleiri. Þá var hann þekkt- ur sem Ciphah en hefur látið það nafn nú niður falla. „Ég bara missti þörfina fyrir að þykjast vera eitt- hvað annað en ég er,“ segir Úlfur. Kemur sterkur inn „Ég er að koma aftur inn núna en á þeim tíma ákvað ég að fara í skóla og svona,“ segir Úlfur. Platan inniheldur 7 lög og fær hann gesti til liðs við sig, meðal annars Maximum sem er núna þekktur undir nafninu Gnúsi Yones en einnig Dizee D og Angel Childs en rappið á plötunni er á ensku. Plötuna er hægt að nálgast frítt á ulfurkolka.bandcamp.com en einnig er hún til sölu á gogoyoko.com og kostar þá 5 evrur. Ágóðinn af plöt- unni mun renna óskiptur til barna- hjálparstarfs UNICEF. Pólitísk plata um jólin „Þörfin fyrir að semja kom bara sterk aftur,“ segir Úlfur aðspurður hvers vegna hann hafi ákveðið end- urkomu núna. Hann stefnir á að gefa út aðra plötu fyrir jólin, þá með íslensku rappi. „Mest allt af nýja dótinu mínu er á íslensku en platan verður pólitísk,“ segir Úlfur sem kemur til með að rappa um ástandið hér á landi í dag, trúmál og annað. „Ég er algjörlega trú- laus,“ og varðandi pólitík telur Úlf- ur sig vera anarkista en var þó ekki viss. „Ég er bara búinn að fá mig fullsaddan af öllu sem er í gangi hér. Það skiptir í raun og veru engu máli hver er við völd, eins og segir í einu laginu mínu,“ segir hann og hlær. Breiðskífan í vinnslu fær nafnið Borgaraleg óhlýðni og er mjög langt komin að sögn Úlfars. Kominn með nóg af ástandinu  Rapparinn Úlfur Kolka gefur út sína fyrstu sólóplötu  Pólitísk rappplata á leiðinni og kemur út fyrir jól  Hann segir þörfina fyrir að semja vera mikla Virkur Úlfur Kolka var að gefa út plötu en er með annað verk í bígerð, breiðskífuna Borgaraleg óhlýðni. Þær Heiða Þórðardóttir og Stein- unn Fjóla Jónsdóttir opna vefinn Spegill.is á mánudaginn kemur. Síðan mun endurspegla allt það sem viðkemur konum, áhuga- málum, afþreyingu, lífsstíl og stundum losta, segja þær. Spegill.is kemur til með að luma á ráðum og hugmyndum og gera ritlist hátt undir höfði. Konuvefur Heiða og Steina koma til með að sjá fyrir skemmtun á Spegill.is. Nýr konuvefur opnaður 1. ágúst Miðasala er hafin á Jazzhátíð Reykjavíkur sem verður sett á Menningarnótt 20. ágúst. Fjöldi viðburða verður í boði á hátíðinni og dagskrá er að finna á reykjavik- jazz.is. Upphafstónleikarnir fara fram í Norðurljósasal í Hörpu og er heimsókn Danilos Perez, heims- þekkts píanista, meðal hápunkta hátíðarinnar. Djass Danilo Perez er djassisti af guðs náð og leikur lipurlega á píanóið. Miðasala hafin á Jazzhátíðina FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN MIÐASALA Á SAMBIO.IS CAPTAIN AMERICA 3D kl. 6 - 9 12 HORRIBLE BOSSES kl. 6 - 8 - 10:20 12 BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 3 - 5:30 L HARRYPOTTER7-PART23D kl. 3 12 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 12 KUNGFUPANDA2 Með ísl. tali kl. 3 L BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L CARS 2 3D Með ensku tali kl. 5:50 L HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 12 HARRYPOTTER7-PART2 LAUOGSUN kl.3-5:30-8-10:40 12 HARRYPOTTER7-PART2 MÁNUDAG kl.3:30-6-9 12 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 8 - 10:40 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 12 BÍLAR 2 3D Með ísl. tali kl. 1:30 - 10:10 L CARS 2 3D Með ensku tali kl. 5:40 L HARRYPOTTER7-PART2 kl. 2 - 5 12 / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK CAPTAIN AMERICA kl. 8 - 10:30 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:15 12 BÍLAR 2 Með ísl. tali kl. 3 - 5:30 L HARRYPOTTER7 kl. 2:40 - 5:20 12 / SELFOSSI H LAUGARDAG OG SUNNUDAG - Þ.Þ. FRÉTTATÍMINN HHHH BARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN SJÁÐU LOKAKAFLANN Í 3D HHHHH - T.M - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHHH - L.S - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHHH - R.C - TIME HHHH - J.T - VARIETY HHHH "MÖGNUÐ ENDALOK" - KA, FBL “NÁNAST FULLKOMINN LOKASPRETTUR„ - KVIKMYNDIR.IS HHHH SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA STÆRSTA MYND ÁRSINS! SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI H á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr. GILDIR LAUGARDAG, SUNNUDAGOG MÁNUDAG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.