Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.07.2011, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2011 18.30 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Úlfar og hrefnukjöt 20.00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson 21.00 Græðlingur Gurrý og grænir fingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Veiðisumarið 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Lena Rós Matt- híasdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úr vesturvegi. Fyrsti þáttur: Um Black Hills og Deadwood. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Lesarar: Gunnar Stefánsson og Hanna G. Sigurðardóttir. (Frá 2000) (1:4) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Umferðarútvarp. 10.17 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Björn Malmquist. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.58 Umferðarútvarp. 13.00 Á slóðum Þormóðs ramma. Um áhrif Héðinsfjarð- arganga á mann- og atvinnulíf við utanverðan Tröllaskaga. Um- sjón: Karl Eskil Pálsson. (1:2) 14.00 Hefðarkettir og ræsisrottur. Þáttaröð um sögu Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egils- dóttir. (6:6) 14.40 Útvarpsperlur: Erótík í skáldsögum Halldórs Laxness. Fyrsti þáttur: Glitrandi leðja og himneskur losti. Umsjón: El- ísabet Jökulsdóttir. Lesari: Þröstur Leó Gunnarsson. Frá 2000. (Aftur á fimmtudag) (1:4) 15.33 Með laugardagskaffinu. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Umferðarútvarp. 16.07 Í boði náttúrunnar. Um- sjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (Aftur á miðviku- dag) 17.05 Undir appelsínugulum himni. Allt um útilegu. Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir, Kristín Eva Þórhallsdóttir, Magnús Örn Sigurðsson og Árni Kristjánsson. (Aftur á miðvikudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson grefur upp úr plötusafni sínu og leikur fyrir hlustendur. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld útvarpsins – Friður. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.20 Með okkar augum (e) 10.45 Að duga eða drepast (e) 11.30 Leiðarljós (e) 13.00 Golf á Íslandi (e) 13.30 Mörk vikunnar(e) 14.00 Íslenski boltinn (e) 14.55 Demantamót í frjáls- um íþróttum 17.05 Ástin grípur ungling- inn (10:11) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín 18.23 Eyjan (Øen) (e) 18.46 Frumskógarlíf 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Todmobile – Vinir Sjonna) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Táknin (Signs) Bandarísk bíómynd frá 2002. Bændafjölskylda finnur dularfulla hringi á kornakri og óttast að ann- að og verra kunni að vera í vændum. (e) Bannað börn- um. 22.35 Björgun (Rescue Dawn) Þýsk-bandarískur orrustuflugmaður er skot- inn niður yfir frumskóg- inum í Laos á dögum Víet- nam-stríðsins og þarf að berjast fyrir lífi sínu. Bandarísk bíómynd frá 2006. 00.40 Vicky og Cristina í Barcelona (Vicky Cristina Barcelona) Bandarísk bíó- mynd frá 2008. Leikstjóri er Woody Allen og meðal leikara eru Penélope Cruz, Scarlett Johansson og Jav- ier Bardem. (e) 02.15 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 10.20 Grallararnir 10.45 Daffi önd og félagar 11.10 Bardagauppgjörið (Xiaolin Showdown) 11.35 iCarly 12.00 Glæstar vonir 13.45 Dansstjörnuleitin 16.00 Gáfnaljós 16.30 Grillskóli Jóa Fel 17.10 Skemmtanaheim- urinn 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helg- arúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku 20.20 Síðasta lagið (The Last Song) Rómantísk gamanmynd um unga stúlku (Miley Cyrus) sem er send til föður síns (Greg Kinnear) yfir sumarið. Þegar hún hittir drauma- prinsinn sinn á ströndinni vaknar áhugi hennar fyrir tónlist. 22.05 Lygavefur (Body of Lies) Þegar CIA útsend- arinn Roger Ferris (Leon- ardo DiCaprio) finnur vís- bendingar sem gætu leitt til klófestingar á leiðtoga hryðjuverkasamtaka, leit- ar hann hjálpar hjá öðrum útsendara, Ed Hoffman (Russell Crowe). Myndin er í leikstjórn Ridley Scott. 00.15 Nýliðinn (The Roo- kie) Hörkuspennandi mynd með Clint Eastwood 02.15 Fyrsti sunnudag- urinn (First Sunday) 03.50 Feldur (Fur) 05.50 Fréttir 11.15 F1: Föstudagur . 11.45 Formúla 1 2011 – Tímataka Bein útsending. 13.20 Veiðiperlur Farið er ofan í allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði 13.55 Sumarmótin 2011 (Rey Cup mótið) Leikið er í 3. og 4. flokki karla og kvenna. 14.35 Audi Cup 2011 (Barcelona – Int- ernacional) 16.20 Audi Cup 2011 (Bayern – AC Milan) 18.05 Pepsi deildin 19.55 Spænski boltinn (Barcelona – Real Ma- drid) 21.40 Winning Time: Reg- gie Miller vs NY Knicks 22.55 Sergio Martinez – Sergiy D Útsending frá hnefaleikabardaga. 08.00/14.00 Prince and Me II 10.00/16.00Bride Wars 12.00/18.00 Night at the Museum 20.00 House Bunny 22.00 Peaceful Warrior 24.00 Van Wilder 2 02.00 The Lodger 04.00 Peaceful Warrior 06.00 Bjarnfreðarson 15.20 Dynasty 16.05 My Generation 16.55 One Tree Hill 17.40 Bollywood Hero 18.30 Psych 19.15 Survivor 20.00 Last Comic Stand- ing 21.00 Look Who’s Talking Gamanmynd frá árinu 1989 með John Travolta og Kirstie Alley í aðal- hlutverkum. Mollie er ein- stæð móðir með lítinn sniðugan snáða, Mikey, sem er margt til lista lagt og hefur sterkar skoðanir. Mollie leitar að manni sem vill taka að sér pabba- hlutverkið og Mikey er staðráðinn í að láta álit sitt í ljós með öllum tiltækum ráðum. 22.35 Bronson 00.10 Shattered 01.00 Smash Cuts 01.25 Whose Line is it Anyway? 01.50 Real Housewives of Orange County 06.00 ESPN America 07.55 US Open 2008 – Of- ficial Film 08.55 The Greenbrier Clas- sic 11.55 Golfing World Fréttaþáttur 12.45 Inside the PGA Tour 13.10 The Greenbrier Clas- sic 16.10 Golfing World 17.00 The Greenbrier Clas- sic – Dagur 3 – BEINT 22.00 US Open 2009 – Of- ficial Film 23.00 Inside the PGA Tour 23.25 ESPN America Það er unaðslegt að borða góðan mat. Þetta verður manni ljóst þegar maður horfir á matreiðsluþætti í sjónvarpi þar sem afburða- kokkar elda og vita hvað þeir eru að gera. Sjálfur býr maður við þá ógæfu að vita ekki alltaf hvað maður er að gera í eldhúsinu. Þegar maður horfir á kokka elda í sjónvarpi þá hugsar maður ósjálfrátt: Af hverju verð ég ekki feit og hamingjusöm í staðinn fyrir að vera bara grönn og ánægð? Grillað er nýr mat- reiðsluþáttur á RÚV þar sem þrír kokkar elda. Einn þeirra gaf um daginn upp uppskrift að guðdómlegri grillsósu, sem var full af alls kyns kryddum. „Svo setjum við út í hálfan lítra af rommi,“ sagði hann. „Heyrðu, elsku kokkur,“ sagði ég upphátt við skjá- inn, „það er vinstristjórn í landinu, skattahækkanir og álögur, veistu hvað hálfur lítri af rommi kost- ar?“ Ég hafði ekki fyrr sleppt orðinu en ég áttaði mig á því að kokkar eru engar smásálir sem horfa í hvern eyri, þeir eru lista- menn sem leita fullkomn- unar. Af slíkum mönnum getum við mikið lært og ef við nennum ekki að fylgja þeim eftir við elda- mennsku þá missum við af miklu. ljósvakinn Völundur Snær Grillar. Fullkomnun við grillið Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Blandað efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Joni og vinir 18.30 Way of the Master 19.00 Bl. íslenskt efni 20.00 Tomorroẃs World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 16.15 E-Vet Interns 17.10 Dogs/Cats/Pets 101 18.05 Killer Crocs 19.00 The Natural World 19.55 I’m Alive 20.50 Speed of Life 21.45 Dogs/Cats/Pets 101 22.40 Untamed & Uncut 23.35 Killer Crocs BBC ENTERTAINMENT 16.40 New Tricks 18.20 The Inspector Lynley Mysteries 20.00 Silent Witness 21.40 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 14.00 Science of the Movies 15.00 Sci-Fi Science 16.00 Huge Moves 17.00 Flying Wild Alaska 18.00 MythBusters 20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 Greatest Tank Battles 22.00 The Colony 23.00 Fearless Planet EUROSPORT 12.30 Football: FIFA U-20 World Cup in Colombia 13.45 Beach soccer: Euro League in The Hague 16.15 Tennis: Mats Point 16.45 Tennis: WTA Tournament in Stanford 20.45 Football: FIFA U-20 World Cup in Colombia 21.45 Road to the 26th Universiade Games in Shenzhen 22.00 Football: FIFA U-20 World Cup in Colombia MGM MOVIE CHANNEL 16.05 The Believers 18.00 Lost Angels 19.55 The Music Lovers 22.00 Chattahoochee 23.35 Navy SEALs NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Breakout 15.00 Earth Investigated 16.00 Hyena – Bonecrusher Queens 17.00 Hard Time 18.00 Megafacto- ries 19.00 Hard Time 20.00 Nazi Hunters 21.00 Hard Time 22.00 Air Crash Investigations 23.00 Inside Solitary Confinement ARD 15.30 Brisant 15.47 Das Wetter im Ersten 15.50 Tagessc- hau 16.00 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.00 Ta- gesschau 18.15 Schicksalstage in Bangkok 19.45 Zieh- ung der Lottozahlen 19.50 Tagesthemen 20.08 Das Wetter im Ersten 20.10 Das Wort zum Sonntag 20.15 Nar- row margin – 12 Stunden Angst 21.45 Tagesschau 21.55 Mississippi Burning – Die Wurzel des Hasses 23.55 Ta- gesschau DR1 14.05 Mord på hjernen 15.40 Før søndagen 15.50 Mis- sion: Baby 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vej- ret 16.55 SportNyt 17.05 Mr. Bean 17.35 Geniale dyr 18.00 Merlin 18.45 Sherlock Holmes 20.30 Turist ved et tilfælde 22.30 Folket mod Larry Flynt DR2 13.30 Dommeren og generalen 15.00 Danskere i KZ lejre – de sidste vidner 15.30 Når Vinden Vender 16.00 Ca- milla Plum – Krudt og Krydderier 16.30 Hjælp min kone er skidesur 17.00 Danskernes vin 17.30 Bonderøven retro 18.00 Danske slotte 20.00 Historiske haver 20.30 Deadl- ine 20.50 Kill Bill: Vol. 2 22.30 Brændemærket NRK1 15.40 Mat i Norden 16.10 Herskapelig redningsaksjon 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Etter at du dro 18.10 Mamma Mia – for en kveld! 19.15 Emma 20.10 Victor Borge – Verdens morsomste mann 21.10 Kveldsnytt 21.25 Reporter i ringen 23.15 30 Rock 23.35 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 15.30 På tro og are 16.00 Trav: V75 16.45 Ei rituell verd 17.35 Blir levert utan batteri 18.05 Polynesias gåte 19.00 NRK nyheter 19.10 Bury My Heart at Wounded Knee 21.20 En artisthimmel full av stjerner 22.20 10 år med Kobra 23.20 Hurtigruten SVT1 15.25 Möte med Kari Storækre 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Nybyggarna 17.05 En sång om glädje 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll 19.00 Hipp Hipp 19.30 Fairly Legal 20.10 Rapport 20.15 Jimi Hendrix – Voodoo Child 21.30 Speedway-VM 22.30 Rapport 22.35 Cleo 23.05 Somm- armord 23.35 Rapport 23.40 I Spy SVT2 14.55 Enastående kvinnor 15.45 Lisa goes to Hollywood 16.15 Merlin 17.00 Emma 18.00 Fem sommarstandards 19.25 De sju dödssynderna: Ögat 21.15 Huff 22.05 Ekva- torn 23.00 Språkresan ZDF 12.45 Der Ferienarzt … am Gardasee 14.15 Lafer!L- ichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 ML Mona Lisa 16.35 hallo deutschland 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Bergdoktor 18.15 Wenn die Musi spielt – Open Air 20.45 ZDF heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sport- studio 22.15 heute 22.20 Hannibal 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.10 Dublin Super Cup 09.55 Barclays Asia Trophy 11.55 Premier League World 2011/12 12.25 Barclays Asia Trophy 14.50 PL Classic Matches 15.20 Dublin Super Cup 17.30 Emirates Cup 21.00 Dublin Super Cup 22.50 Barcelona - Man. Utd. 01.00 Dublin Super Cup 02.45 Barclays Asia Trophy 04.30 Dagskrárlok ínn n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið a klst. fresti 16.55 Nágrannar 18.35/23.25 Ally McBeal 19.20 Gilmore Girls 20.05/00.55 Cold Case 20.50 It’s Always Sunny In Philadelphia 21.15/1.40 Glee 22.05/2.30 Fairly Legal 00.10 Gilmore Girls 03.50 Sjáðu 04.20 Fréttir Stöðvar 2 05.05 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra stöð 1 20.00 2001 22.10 The Jigsaw Man kíktu á salka.is Gómsætar grillveislur að hætti meistarakokka Á topp 10 á metsölulista Eymundsson - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.