Morgunblaðið - 02.08.2011, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 02.08.2011, Qupperneq 31
„Ég ligg hér marineraður uppi í brekku eins og enginn sé morg- undagurinn,“ sagði einn mælskur gestur Þjóðhátíðar í Vest- mannaeyjum, sem talaði opinskátt um hátíðarhöldin í símann. Þjóðhátíð 2011 hófst með látum, undirritaður var búinn að reima á sig skóna til að dansa við töfratóna, eins og segir í þjóðhátíðarlaginu. Herjólfsdalur skartaði sínu feg- ursta og brekkan ljómaði af bros- andi þjóðhátíðargestum. Þrátt fyrir ausandi rigningu virtust gestir ekki láta hana á sig fá enda menn öllu vanir þegar kemur að Þjóðhátíð í Vestmanneyjum. Hátíðin hófst svo formlega á föstudaginn og byrjaði kvöldið með „eldsvoða“ á Fjósakletti, annað eins sjónarspil og ofurhuga hef ég aldr- ei áður barið augum. Því lýg ég ekki. Þarna stóðu menn uppi á klettinum fræga og skvettu olíu á eldinn án þess blikna. Eftir það tók að færast fjör yfir mannskapinn, enda um ógleymanlega hátíðardag- skrá að ræða alla helgina eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmyndum. janus@mbl.is Magnað sjónarspil Mikið var lagt í brennuna á Fjósakletti í Vestmannaeyjum í ár. Hér sjást ofurhugar í sérútbúnum göllum hætta sér óvenjulega nálægt brennunni til að skvetta olíu á eldinn. Sviðið Nýtt og stærra svið var formlega tekið í notkun í Herjólfdal í ár.Árni Johnsen Stýrði brekkusöng. Ólýsanleg stemning á Þjóðhátíð í Eyjum Trúðar Mikil gleði ríkti hjá McDonalds-trúðunum í Vestmannaeyjum. Ljósmyndir/Sigurjón Ragnar MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 2011 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT “KYNLÍF, FALLEGT FÓLK OG MEIRA KYNLÍF” -A.K., DV CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.10 12 BRIDESMAIDS KL. 5.40 12 5% CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 CAPTAIN AMERICA 3D Í LÚXUS KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 L TRANSFORMERS: DARK OF THE MOON 3D KL. 10.40 12 BAD TEACHER KL. 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 L BRIDESMAIDS KL. 8 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L ÞAÐ NEISTAR Á MILLI JUSTIN OG MILU Í LANGSKEMMTILEGUSTU GRÍNMYND SUMARSINS. CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.25 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 10.40 12 HARRY POTTER 3D KL. 5.20 - 8 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 ZOOKEEPER KL. 5.45 - 8 - 10.15 L LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar CAPTAIN AMERICA 3-D Sýnd kl. 5 - 7:30 - 10 (Power) FRIENDS WITH BENEFITS Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 BRIDESMAIDS Sýnd kl. 4 - 6:30 - 9 KUNG FU PANDA 2 ÍSL. TAL Sýnd kl. 4 HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE POWE RSÝN ING KL. 10 EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum F R Á Þ E I M S Ö M U O G F Æ R Ð U O K K U R 700 kr. „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan HHH „Af öllum Marvel ofurhetjumyndunum þá er þessi klárlega ein sú best heppnaða.“ T.V.-Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt 700 kr. 700 kr. ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.