Morgunblaðið - 02.08.2011, Page 34

Morgunblaðið - 02.08.2011, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 2011 20.00 Hrafnaþing Seinni þáttur með Árna Páli Árnasyni efnahags- og við- skiptaráðherra 21.00 Græðlingar Gurrý og grænir fingur 21.30 Svartar tungur Þing- menn á ferð og flugi Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunfrúin. Umsjón: Ingv- eldur G. Ólafsdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Lena Rós Matt- híasd. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tropicalia: Bylting í bras- ilískri tónlist. Kristín Bergsdóttir. (9:12) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Guðrún Gunnarsdóttir og Erla Tryggvadóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Við sjávarsíðuna. Fólk og menning í strandbyggðum á Ís- landi. Umsjón: Pétur Halldórsson. (2:10) 14.00 Fréttir. 14.03 Mixtúra. Konur sem fást við tónlist. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. (1:6) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Og sólin rennur upp eftir Ernest Hem- ingway. Baldur Trausti Hreinsson les. (14:24) 15.25 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. Gestir velja tón- list, bók og þarfaþing til að hafa með sér á Eyðibýlið. Héðinn Hall- dórsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun- og Síðdegisútvarpi á Rás 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Firðir. Fjallað um sex firði fyrir austan sem tilheyra sveitar- félaginu Fjarðabyggð. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson. (e) (4:6) 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsd. og Kristín Eva Þór- hallsd. 20.30 Við veginn. Guðmundur Gunnarsson fer á puttanum á milli vegasjoppa og talar við fólk. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les. Hljóðr. frá 1973. (11:35) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.20 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.15 Á sama báti. Umsjón: Þór- gunnur Oddsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp Rásar 1. 16.40 Leiðarljós 17.20 Tóti og Patti 17.31 Þakbúarnir 17.43 Skúli skelfir 17.54 Jimmy Tvískór 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Að duga eða drepast 20.20 Gengið um göturnar – Siglufjörður Egill Helga- son skoðar sig um á Siglu- firði og ræðir við Örlyg Kristfinnsson um sögu bæjarins. Áður sýnt í Kilj- unni í vetur leið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.55 Herstöðvarlíf 21.40 Heimsmeistaramót íslenska hestsins Stutt samantekt frá keppni dagsins í Graz í Aust- urríki. Umsjónarmaður er Samúel Örn Erlingsson og um dagskrárgerð sér Ósk- ar Þór Nikulásson. (1:5) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Winter lögreglufor- ingi – Herbergi 10, seinni hluti (Kommissarie Win- ter) Sænsk sakamálasyrpa byggð á sögum eftir Åke Edwardson um rannsókn- arlögreglumanninn Erik Winter. Á meðal leikenda eru Magnus Krepper, Pet- er Andersson, Amanda Ooms, Jens Hultén og Sharon Dyall. Stranglega bannað börnum. (4:8) 23.25 Meistaramót Ís- lands í frjálsum íþróttum (MÍ 2011) 23.45 Sönnunargögn (Body of Proof) (e) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.10 Bernskubrek 10.35 Bill Engvall (The Bill Engvall Show) 11.00 Monk 11.45 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier 13.25 Bandaríska Idol- stjörnuleitin 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.40 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.05 Miðjumoð (Middle) 20.30 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 20.55 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 21.20 Demantar 22.50 Spjallþátturinn með Jon Stewart 23.15 Heitt í Cleveland 23.40 Allt er fertugum fært 00.05 Út úr korti 00.50 Draugahvíslarinn 01.35 Blóðlíki 02.30 NCIS: Los Angeles 03.15 Klippt og skorið 04.00 Á elleftu stundu 04.40 Bill Engvall Show) 05.05 Gáfnaljós ( 05.30 Fréttir Ísland í dag 18.00 Pepsi-mörkin 19.10 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) Sýnt frá Arnold Classic mótinu en á þessu móti mæta flestir af bestu og sterkustu líkams- ræktarköppum veraldar, enda Arnold Classic eitt stærsta mót sinnar teg- undar í heiminum. 20.00 Meistaradeildin – gullleikur (AC Milan – Barcelona 1994) Úrslita- leikurinn í Evrópukeppni meistaraliða árið 1994 var háður í Aþenu í Grikk- landi. 21.50 Veiðiperlur 22.20 Valitor-bikarinn 2011 (Þór – ÍBV) 08.40 Doctor Dolittle 10.05 Four Weddings And A Funeral 12.00 Búi og Símon 14.00 Doctor Dolittle 16.00 Four Weddings And A Funeral 18.00 Búi og Símon 20.00 The Dark Knight 22.25/04.00 The Happen- ing 24.00 Skeleton Man 02.00 Factotum 06.00 Taken 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.15 Dynasty Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, kon- urnar í lífi hans, fjöl- skylduna og fyrirtækið. 18.00 Rachael Ray 18.45 WAGS, Kids & World Cup Dreams 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Survivor 21.00 How To Look Good Naked Stílistinn geð- þekki Gok Wan brýtur múra útlitsdýrkunnar og aðstoðar konur við að finna ytri sem innri feg- urð. 21.50 In Plain Sight 22.35 The Good Wife 23.20 Californication 23.50 CSI: New York 00.40 Shattered 01.30 CSI 06.00 ESPN America 08.10 The Greenbrier Clas- sic 11.10 Golfing World 12.50 The Greenbrier Clas- sic 15.50 Ryder Cup Official Film 1997 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour – Hig- hlights 19.45 Ryder Cup Official Film 2008 21.00 The Future is Now 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America Veðrið hefur leikið okkur Ís- lendinga grátt undanfarna daga. Ekki bætir úr skák þessi undarlega þoka og drungi sem hefur lagst yfir höfuðborgina. Maður má þó ekki kvarta, því þetta er víst gott fyrir gróðurinn sem þarf að fá sinn sopa. En það er freistandi, þegar maður horfir út um gluggann og sér rigninguna lemja á hús- inu, að skríða rakleiðis aftur upp í rúm á morgnana. Á svona dögum verð ég óvenjugóð við sjálfa mig og leyfi mér nokkrar aukamín- útur í hlýjunni undir sæng- inni áður en ég set mig í gír- inn fyrir daginn. Eitt af því sem hjálpar mér að komast á fætur er þátturinn Í bítið á Bylgj- unni. Mér finnst notalegt að vakna við fréttamanninn Gissur Sigurðsson lesa upp fréttir fyrir mig. Það er eitt- hvað við röddina hans sem er svo róandi og þægilegt. Fréttaflutningur hans er líf- legur og litlum bröndurum bregður stundum fyrir í vel völdum fréttum. Ég hlusta á Gissur í róleg- heitum með lokuð augun og sprett svo á fætur líkt og um væri að ræða góðar tuttugu gráður, sól og logn úti fyrir. Kolbrún Björnsdóttir og Heimir Karlsson hafa líka þennan vinalega tón og gaman að hlusta á umræður hjá þeim en Gissur er bara með þetta. ljósvakinn Morgunblaðið/Eggert Gissur Les fréttir fyrir mig. Geðþekka röddin í bítið Gunnþórunn Jónsdóttir 08.00 Samverustund 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 John Osteen 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.20 Breed All About It 15.45 Orangutan Island 16.15 Crocodile Hunter 17.10/21.45 Cats 101 18.05/23.35 Venom Hunter With Donald Schultz 19.55 Buggin’ with Ru- ud: Madagascar 20.50 Chimp Family Fortunes 22.40 Untamed & Uncut Schultz BBC ENTERTAINMENT 14.25 Deal or No Deal 16.10 Keeping Up Appearances 16.40 ’Allo ’Allo! 17.30 The Inspector Lynley Mysteries 19.10/22.15 Top Gear 20.00/23.05 The Graham Norton Show 20.45/23.50 QI 21.15 Little Britain 21.45 My Fa- mily DISCOVERY CHANNEL 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 17.00 How It’s Made 18.00 MythBusters 19.00 Flying Wild Alaska 20.00 Gold Rush: Alaska 21.00 Ultimate Survival 22.00 Dead- liest Catch 23.00 American Loggers EUROSPORT 14.45 Cycling: Tour of Poland 2011 17.00/22.00 Foot- ball: FIFA U-20 World Cup in Colombia 18.30 Boxing 20.00 Inside WTCC with… 20.30 Car racing 21.00 Mot- orcycling: Master of Endurance in Suzuka 2011 MGM MOVIE CHANNEL 16.25 The Boost 18.00 Lord Of The Flies 19.30 King of the Gypsies 21.35 Hangfire 23.05 Consuming Passions NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 The Border 17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Air Crash Investigation 19.00/21.00 Locked Up Abroad 20.00/22.00 Hard Time ARD 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta- gesschau 18.15 Das Glück dieser Erde 19.05 In aller Fre- undschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.45 Geheimsache Mauer – Die Geschichte einer deutschen Grenze 22.15 Nachtmagazin 22.35 Ein Jahr in der Hölle DR1 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet Sommer 17.45 Sommervejret 18.00 Hammerslag Sommermix 18.30 Kender du typen 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Sommervejret 19.35 Kronprinsessen 21.30 Ver- dens værste naturkatastrofer 22.15 De riges misbrug DR2 16.25 Columbo 18.00 Grise – helt privat! 19.00 Dok- umania 20.30 Deadline 20.50 Cities on Speed 21.40 The Daily Show 22.05 Mitchell & Webb 22.30 En bombe un- der systemet NRK1 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 90-tallet 16.40 Distriktsnyheter 17.30 Ut i naturen 18.00 Mirakelet i dyrehagen 18.45 Extra-trekning 18.55 Distriktsnyheter 19.30 Sommeråpent 20.15 Lyngbø og Hærlands Big Bang 21.05 Kveldsnytt 21.20 Elskerinner 22.10 Fredag i hagen 22.40 Australias villmark 23.10 Jon Dore-show 23.35 Svisj gull NRK2 17.30 Hvem tror du at du er? 18.30 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 19.20 Edvard Grieg: Peer Gynt suite nr. 1 19.30 In Treatment 20.00 NRK nyheter 20.15 Lennon i New York 22.10 Sommeråpent 22.55 Hurtigruten SVT1 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Kockens omöjliga uppdrag 17.05 K-märkt form 17.10 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 17.30/23.35 Rapport 17.52 Regionala nyheter 18.00 Allsång på Skansen 19.00 Kommissarie Montalbano 20.55 Försvunna 21.25 Svaleskär 21.55 Ripley Under Ground 23.40 Sommarmord SVT2 16.00 1700-talets homosexuella Europa 16.50 En hem- vänd konstnär 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Från Sverige till himlen 18.00 FBI:s historia 18.55 Gamla tåg 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Återfödelsen 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 In Treatment 21.10 Bergmans lekstuga 21.40 Entourage 22.10 Bättre puls 22.40 Hitta Ali ZDF 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 An einem Tag in Kun- duz – Der tödliche Befehl 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal 20.15 Ich liebe nicht nur einen – Glücklich mit mehreren Partnern 20.45 Pershing statt Petting – Hel- mut Schmidt und die Nachrüstung 21.30 Lanz kocht 22.35 ZDF heute nacht 22.50 Neu im Kino 22.55 Liebe mich! 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Valerenga – Liver- pool 18.00 Premier League World (Heimur úrvals- deildarinnar) Áhugaverð- ur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá skemmtilegu hliðum. 18.30 Valerenga – Liver- pool 20.15 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) Sýnt frá síð- ustu leikjum í neðri deild- um enska boltans. 20.45 NY Red Bulls – Paris St. Germain (Emirates Cup 2011) 22.30 Arsenal–Boca Juni- ors ínn n4 18.15 Fréttir og Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Fairly Legal 22.30 Nikita 23.20 Weeds 23.50 Grey’s Anatomy 00.30 The Doctors 01.10 Sjáðu 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Ofurfyrirsætan Lara Stone þykir ein sú flottasta í bransanum. Þrátt fyrir það er hún ekkert sérstaklega ánægð með sig. Hún segir margt í sínu fari mega betur fara. Stone segir að hún eigi alveg sína slæmu daga og verði reglulega óánægð með sig. Í dag er hún andlit Tom Ford-snyrtivaranna. „Ég upp- lifi oft daga þegar mér finnst ekk- ert varið í mig. Flugferðir fara til dæmis ekkert sérstaklega vel í mig og svo líður mér alltaf illa þegar ég fæ mér fisk og franskar.“ Hún segist þó ekki einblína á hið neikvæða í fari sínu. Þegar hún er spurð um góð ráð segir hún að það skipti miklu máli að sættast við lík- amann. „Konur eru aldrei full- komlega ánægðar með sig, sama hvernig þær líta út. Þess vegna skiptir máli að einblína ekki á nei- kvæðu hliðarnar því það fer svo illa með sjálfstraustið.“ Reuters Glæsileg Lara Stone er gift grínistanum breska David Walliams. Stone á sína slæmu daga Hljómsveitin Kings of Leon hef- ur aflýst öllum fyrirhuguðum tónleikum sínum í Bandaríkj- unum. Næstu tónleikar verða í Kanada í lok september. Ástæð- an er sú að söngvarinn Caleb Followill hefur átt í vandræðum með röddina og þar að auki glímt við ofþreytu. Margir ótt- ast hinsvegar að ástæðan sé raunverulega sú að brestir séu komnir í samstarfið og leiðindi séu milli hljómsveitameðlim- anna. Reuters Söngvarinn Caleb Followill á í vandræðum með röddina. Hafa aflýst tónleikum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.