Morgunblaðið - 29.08.2011, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.08.2011, Blaðsíða 22
22 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 2011 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Labrador Retriever svartir Tvær svartar tíkur, Kolka og Nótt. Eins árs frá 16 júlí . HRFÍ. Upplýsingar í síma 695 9597 og 482 4010. Veitingastaðir Humarhlaðborð Humarhlaðborð öll kvöld - tilvalið fyrir starfsmannahópinn þinn, aðeins 35 mín. frá Rvk. Veitingastaðurinn Hafið Bláa - Borðapantanir í síma 483 1000 - Sjá www.hafidblaa.is Atvinnuhúsnæði Vörulager og skrifstofur Til leigu eitt eða fleiri skrifstofu- herbergi ásamt vörulager með innkeyrsludyrum í 104 Rvk. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús ROTÞRÆR OG VATNSGEYMAR Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 lítra. Lindarbrunnar. Borgarplast.is Mosfellsbæ, s. 561 2211. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Málverk ÍSLENSK MYNDLIST Myndir eftir Atla Má og fleiri Tilskorin karton með 50% afslætti Tilbúnir rammar Mikill afsláttur. Mikð úrval Opið virka daga kl. 9-18 föstudaga 9-16 Síðumúla 34, sími 533 3331 Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir. Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - s: 551-6488 KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald Bókhald og reikningsskil Ársreikningar, bókhald, laun, ráðgjöf og stofnun félaga. Reynsla, þekking, traust. Viðskiptaþjónustan, Dalvegi 16d, Kópavogi. vth.is / arni@vth.is / s. 517 0100. Við bjóðum alla bókhalds- þjónustu. Traust og gagnkvæmur trúnaður. www/fsbokhald.is. Fyrirtæki og samningar ehf, Suðurlandsbarut 46, 108 Reykjavík. S. 5526688 Ýmislegt TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Vandaðir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með gúmmísóla. Stakar stærðir. Tilboðsverð: 3.500,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. NÝKOMNIR - GLÆSILEGIR - GÓÐ VERÐ Teg. 86120 - Léttfylltur og flottur í BC skálum á kr. 4.600, buxur í stíl kr. 1.995. Teg. 134511 - Mjúkt efni og fallegur í CDE skálum á kr. 4.600, vænar boxerbuxur í stíl á kr. 1.995. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Teg. Boogie, extra mjúkur. Verð: 12.885,- Teg. Woogie. extra mjúkur Verð: 12.885,- Teg. Woogie. extra mjúkur Verð: 12.885,- Teg. P 100. Verð: 12.885,- Teg. Boston. Verð: 18.500,- Teg. Nizza. Verð: 12.885,- Teg. Rio. Verð: 12.885,- Teg. S 100. Verð: 13.885,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, opið laug. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílar Nýr Subaru Impreza 2,0 B3 Sport Sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn nettur bíll í snattið. Síðasta listaverð fyrir hækkun tolla var 5.190 þús. Þessi fæst á 4.690 þús. og er með Xenon-ljós í kaupbæti. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið12-18 virka daga. Bílaþjónusta                      ! "       #                            !  !!      ! Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Fellihýsi Ferðavagnageymsla Borgarfirði Geymum tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi, báta og fleira í upphituðu rými. Gott verð.S: 612-6130 E-mail solbakki.311@gmail.com. Húsviðhald                                ! " #$% #### Byssur Skotfæri frá Sellier & Bellot Erum með mikið úrval af riffilskotum á góðu verði frá Sellier & Bellot. Skoðaðu vefsíðuna okkar Tactical.is og líttu á verðin. Netlagerinn slf. Sími 517 8878. - nýr auglýsingamiðill Þjónustuauglýsingar Fáðu tilboð hjá söluráðgjafa í síma 569 1390 eða á maja@mbl.is Jónína Björg Guðmundsdóttir ✝ Jónína BjörgGuðmunds- dóttir, bóndi og húsmóðir, fæddist á Dvergasteini við Seyðisfjörð 31. jan- úar 1937. Hún lést á Kirkjuhvoli 17. ágúst 2011. Útför Jónínu fór fram frá Breiðaból- staðarkirkju í Fljótshlíð 27. ágúst 2011. Ég er svo hepp- inn að hafa alist upp hjá góðu fólki og fengið að njóta góðs í uppeldi og lít ég á Jónínu og Árna sem stóran part þar af. Ég var fimm ára þegar ég kom fyrst að vesturbænum í Teigi. Smástubbur og fannst ég eiga heiminn. Sjálfsagt fram úr hófi kotroskinn og þótti lífið vera ævintýri. Þar var mér alla tíð vel tekið og mér þótti ég vera orðinn maður með mönnum þegar ég fékk að dvelja í Teigi vikulangt sem „vinnumaður“ sex ára gamall en seinna urðu sumrin samfelld til átján ára aldurs. Á Teigi 2 var mynd- arbúskapur og mikið um að vera. Hrafnhildur og Bjössi, börn þeirra hjóna, aðstoðuðu við búskapinn með sínum mök- um, Palla og Hlín, og börnum. Jónína var alvörubóndakona, tók þátt í öllum störfum, vann langan vinnudag og hélt heim- ilinu gangandi. Hún fann sér hins vegar oft tíma til að grín- ast með okkur strákunum sem vorum á bænum. Mér er það í fersku minni þegar við vorum að suða í henni að fá að aka Landrovernum heim eftir heyskap, þá smátittir ég og Guðmundur vinnumaður. Jónína sagði að það væri í lagi ef við þyrðum að skríða yfir ána á fjórum fótum. Guðmund- ur lét sig hafa það og uppskar akstur heim. Ein af minning- unum frá æsku, sem Jónína minnti mig oft á síðar, var þeg- ar hún kom að mér þá rétt orð- inn sex ára inni í Þórólfsfelli þegar féð var að koma af fjalli. Spyr hún mig hvort ég ætli ekki að leika við krakkana. Ég var víst nokkuð snöggur að sperra mig og tjá henni að ég væri nú sko löngu hættur slíku. Henni var mikið skemmt og rifjaði oft upp síðar. Margar minningar koma upp í hugann þegar ég hugsa heim að Teigi. Allar hestaferðirnar og margt fleira. Hestakostur var frábær í Teigi og þau hjón- in bæði mikið hestafólk og héldu alla tíð góð hross svo eft- ir var tekið. Algengt er þegar fólk hefur átt jafnlanga ævi saman og þau gerðu að þegar annar makinn fellur frá er oft ekki langur tími þar til hinn fylgir á eftir. Árni féll frá á besta aldri og mann setti hljóðan þegar fregnir bár- ust af fráfalli Jónínu nú á dög- unum. Hún hafði flutt út á Hvolsvöll fyrir ári en ók oft inn að Teigi og hvert sem hún þurfti að fara ef svo bar undir, hitti fólk og var félagslynd og skemmtileg að vera með til síð- asta dags. Mér og konu minni þótti vænt um góðan dag fyrr í sumar þegar hún kom og heim- sótti okkur inn í Fljótshlíð þar sem við vorum í útilegu og sat með okkur og spjallaði og rifj- aði upp gamla tíma. Hún hafði áhuga á því sem var að gerast í kringum hana, spáði í framtíð- ina og hafði sínar skoðanir á líf- inu og tilverunni og var ófeimin við að tjá sig ef henni fannst eitthvað öfugsnúið í aðgerðum manna. Ég held að segja megi að oftar en ekki er sá sem ritar minningargrein um einhvern sem honum er kær að skrifa sig frá því sem fylgir því að missa nákomna manneskju og er ég þar engin undantekning. Með fráfalli Jónínu og Árna eru kaflaskil í lífinu en eftir lif- ir minning um stórhuga dugn- aðarfólk. Við Jóhanna ásamt ættingjum okkar viljum votta Hrafnhildi og Bjössa, mökum þeirra og börnum innilegustu samúð. Minningin lifir. Hörður Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.