Morgunblaðið - 29.08.2011, Page 25
MENNING 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 2011
Fólkið í Kjallaranum– sýningar hefjast á föstudag
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fös 9/9 kl. 20:00 1.k Lau 17/9 kl. 20:00 3.k Lau 24/9 kl. 20:00 5.k
Lau 10/9 kl. 20:00 2.k Fös 23/9 kl. 20:00 4.k
Vinsælasta sýning síðasta leikárs snýr aftur
Fólkið í kjallaranum (Nýja svið)
Fös 2/9 kl. 20:00 1.k Mið 7/9 kl. 20:00 3.k Fös 16/9 kl. 20:00 5.k
Lau 3/9 kl. 20:00 2.k Sun 11/9 kl. 20:00 4.k Sun 18/9 kl. 20:00 6.k
Mannleg og hrífandi sýning sem lætur engan ósnortinn
Zombíljóðin (Litla sviðið)
Fös 9/9 kl. 20:00 frumsýn Sun 11/9 kl. 20:00 3.k Þri 13/9 kl. 20:00 5.k
Lau 10/9 kl. 20:00 2.k Mán 12/9 kl. 20:00 4.k
Hábeittur og hrollvekjandi samfélagsspegill
Afinn (Stóra sviðið)
Fös 16/9 kl. 20:00 1.k Fim 22/9 kl. 20:00 3.k Fös 30/9 kl. 20:00 5.k
Sun 18/9 kl. 20:00 2.k Sun 25/9 kl. 20:00 4.k
Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta
Entertainment Island I-III (Litla sviðið)
Lau 3/9 kl. 15:00
Á Lókal Leiklistarhátíð Sýnt á ensku
Bjart með köflum (Stóra sviðið)
Fös 2/9 kl. 19:30 16.sýn Fös 9/9 kl. 19:30 18.sýn Fös 16/9 kl. 19:30 20.sýn
Lau 3/9 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/9 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/9 kl. 19:30 21.sýn
Listaverkið (Stóra sviðið)
Lau 1/10 kl. 16:00 2.sýn Sun 2/10 kl. 19:30 4.sýn
Lau 1/10 kl. 19:30 3.sýn Fös 7/10 kl. 19:30 5.sýn
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Sun 18/9 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/9 kl. 19:30 5.sýn Sun 2/10 kl. 19:30 8.sýn
Fös 23/9 kl. 19:30 3.sýn Fös 30/9 kl. 19:30 6.sýn
Lau 24/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 1/10 kl. 19:30 7.sýn
Hreinsun (Stóra sviðið)
Fös 21/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 3/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 8. sýn
Fim 27/10 kl. 19:30 3.sýn Fös 4/11 kl. 19:30 6.sýn
Fös 28/10 kl. 19:30 4.sýn Mið 9/11 kl. 19:30 7.sýn
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Sun 4/9 kl. 14:00 32.sýn Sun 18/9 kl. 14:00 34.sýn
Sun 11/9 kl. 14:00 33.sýn Sun 25/9 kl. 14:00 35.sýn
Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna!
Verði þér að góðu (Kassinn)
Fös 2/9 kl. 20:00 Sun 4/9 kl. 21:00 Sun 11/9 kl. 19:30
Lau 3/9 kl. 21:30 Lau 10/9 kl. 19:30
» Kvikmyndadagar íKringlunni hófust
föstudaginn síðastliðinn
í Kringlunni en þeir eru
á vegum Sambíóanna.
Átta kvikmyndir verða
frumsýndar hér á landi
á hátíðinni, þ.á.m. The
Tree of Life, nýjasta
kvikmynd Terrence
Malick sem hlaut Gull-
pálmann í Cannes í ár.
Kvikmyndadagar Sambíóanna í Kringlunni hófust með
frumsýningu á kvikmyndinni The Tree of Life
Morgunblaðið/Ernir
Bíó Fólk á öllum aldri mætti í bíó og hér má sjá nokkur kunnugleg andlit sem tengjast kvikmyndaheiminum.
Spennt Þau Hrund, Skarphéðinn og Börkur biðu spennt eftir að komast inn
í salinn og sjá Brad Pitt og fleiri góða í opnunarmynd kvikmyndadaganna. Félagar Þessir tveir, Hákon og Sigurjón, voru kampakátir og til í slaginn.
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir?
Ég keypti slatta af vínilplötum í sumar og hef verið
að tékka á þeim við öll tækifæri. Búnkinn er fjöl-
breyttur, í honum leynist m.a. Metal Health með Quiet
Riot, Killer með Alice Cooper, Rufus featuring Chaka
Khan, fyrsta platan með Orpheus, First Take með Ro-
bertu Flack og Legend of the Sun Virgin með Ymu
Sumac.
Hvaða plata er sú besta sem nokkurn
tíma hefur verið gerð að þínu mati?
Mig langar ofsalega mikið til að geta svarað þessari
spurningu með afgerandi svari, en ég er bara svo mik-
ið fiðrildi í tónlist að mér finnst eitthvað alveg gjör-
samlega frábært í dag sem ég hlusta svo ekki á í nokk-
ur ár, og þá finnst mér það aftur gersamlega frábært.
En ég kem til dæmis aftur og aftur að Bowie-, Sonic
Youth-, Neil Young- og Bítlaplötunum. Til að segja
eitthvað þá held ég að ég segi Hvíta albúmið, því þar
er lag sem passar fyrir þig, sama hvernig skapi þú ert
í þann daginn.
Hver var fyrsta platan sem þú keyptir
og hvar keyptir þú hana?
Fyrsta „fullorðinsplatan“, (ekki plata gerð sér-
staklega fyrir börn) var Mounting Exitement, safn-
plata frá K-tel frá árinu 1980. Það voru lög á henni
sem voru notuð við danskennslu í dansskóla Heiðars
Ástvaldssonar, og ég bað mömmu og pabba um að gefa
mér hana til að geta dansað alla dansana heima í stofu.
Inniheldur eðal-slagara eins og „Jump to the Beat“
með Stacy Lattisaw og „You’ll always find me in the
Kitchen at parties“ með Jana Lewie. Uppgötvaði mun
síðar lagið „Heidi comes to town“ með Cozy Powell af
þessari plötu, þannig að það er enn dót að kikka inn
af henni, mörgum áratugum síðar.
Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um?
Buffalo Virgin með HAM. Hún er svo ofsalega góð.
Hvaða tónlist-
armaður værir þú
mest til í að vera?
Ringó, því hann
spilaði inn á allar
Bítlaplöturnar og
flestar af sólóplötum
hinna Bítlanna, og
svo var hann alltaf
vinur allra hinna
Bítlanna. Ringó er
alltaf í stuði, og
hann er líka svo
rosalega góður trommari.
Hvað fær að hljóma villt og
galið á föstudagskvöldum?
„Station to Station“ og „Lo-
ok back in Anger“ með David
Bowie, og nýja uppáhaldið
Rufus, sérstaklega lagið
„Everybody has an Aura“. Og
svo einhver hress Frank
Zappa-lög eins og til dæmis
„Who needs the peace-
corps?“ Það er alltaf
skemmtilegt.
En hvað yljar þér svo á sunnu-
dagsmorgnum?
Tebolli og þögnin.
Í mínum eyrum Ragnheiður Eiríksdóttir tónlistarmaður
Þykir vænst um Buffalo
Virgin með HAM
Morgunblaðið/Ómar