Morgunblaðið - 29.08.2011, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST 2011
20.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu Skólar byrjaðir
og þá skólaeldhús líka.
20.30 Golf fyrir alla
Góð ráð hjá Brynjari og
Óla Má.
21.00 Frumkvöðlar
Elínóra Inga og frum-
kvöðlar Íslands.
21.30 Eldhús meistarana
Sjávarbarsjarlinn grillar
og grillar.
22.00 Heilsuþáttur Jóh.
22.30 Golf fyrir alla
23.00 Frumkvöðlar
23.30 Eldhús meistarana
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunfrúin. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Helga Soffía
Konráðsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hver myrti
Móleró? eftir Mario Vargas Llosa.
Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi.
Guðrún S. Gísladóttir les. (9:18)
15.25 Fólk og fræði.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Eyðibýlið. Umsjón:
Margrét Sigurðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun-
og Síðdegisútvarpi á Rás 2.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Inn og út um gluggann.
Þættir um leikjasöngva. Vefara-
dansinn á 21. öld. (e) (3:8)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Lennon í nýja heiminum.
Týnda helgin. Umsjón: Ingólfur
Margeirsson. Hljóðvinnsla: Georg
Magnússon. (e) (4:6)
21.10 Úr kvæðum fyrri alda. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því
2005)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn
eftir Þórberg Þórðarson.
Þorsteinn Hannesson les.
Hljóðritun frá 1973. (30:35)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Girni, grúsk og gloríur. (e)
23.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir
fjallar um kvikmyndir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.05 Landinn Ritstjóri:
Gísli Einarsson. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Húrra fyrir Kela
17.43 Mærin Mæja
17.51 Artúr
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Konur í eldlínunni
(UN Women – Women on
the Frontline) Heim-
ildaþáttaröð um ofbeldi
gegn konum og stúlkum í
Nepal, Tyrklandi, Kongó
og Kólumbíu. (2:4)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Undur sólkerfisins –
Reiða í óreiðunni
(Wonders of the Solar Sys-
tem) Heimildamynda-
flokkur frá BBC. Hér er
nýjustu kvikmyndatækni
beitt til þess að sýna stór-
fengleg náttúruundur í
geimnum. (2:5)
21.10 Leitandinn (Legend
of the Seeker) Bannað
börnum. (39:44)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
Í þættinum er fjallað um
Íslandsmótið í fótbolta
karla. Umsjónarmaður er
Hjörtur Hjartarson.
23.15 Liðsaukinn
(Rejseholdet) Dönsk
spennuþáttaröð um sér-
sveit sem er send um alla
Danmörk að hjálpa lög-
reglu á hverjum stað að
upplýsa erfið mál. Meðal
leikenda eru Charlotte
Fich, Mads Mikkelsen og
Lars Brygmann. Bannað
börnum. (15:32)
00.15 Kastljós (e)
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.20 Smallville
11.05 Hjúkkurnar (Mercy)
11.50 Buslugangur USA
12.35 Nágrannar
13.00 Bandaríska
Idol-stjörnuleitin
(American Idol)
15.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Ítarlegt
veðurfréttayfirlit.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.40 Nútímafjölskylda
20.05 Heimilið tekið í gegn
(Extreme Makeover:
Home Edition)
20.50 Ástin er lævís og
lipur (Love Bites)
21.35 Margföld ást
(Big Love)
22.35 Grasekkjan (Weeds)
23.05 Sólin skín í Fíladelfíu
23.25 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
23.50 Svona kynntist ég
móður ykkar
00.15 Bein (Bones)
01.00 Fljúgðu með mér
(Come Fly With Me)
01.30 Viðhengi
01.55 Skotmark
02.40 Ökuferð dauðans 2
(Joy Ride 2: Dead Ahead)
04.10 Kona til leigu
(Prête-moi ta main)
05.40 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Spænski boltinn
(Zaragoza – Real Madrid)
Útsending frá leik.
17.05 F1: Við endamarkið
17.35 EAS þrekmótaröðin
Sigurvegarar mótarað-
arinnar hljóta titilinn
“Hraustasti karl Íslands“
og “Hraustasta kona
Íslands“.
18.05 Spænsku mörkin
19.00 Pepsi deildin
(Stjarnan – FH) Bein
útsending.
21.15 Pepsi mörkin Um-
sjónarmaður er Hörður
Magnússon.
22.30 Spænski boltinn
(Barcelona – Villarreal)
00.15 Pepsi deildin
(Stjarnan – FH)
02.05 Pepsi mörkin
06.30 Grand Canyon
08.40 As Good as It Gets
10.55 Wedding Daze
12.30 Happily N’Ever After
14.00 As Good as It Gets
16.15 Wedding Daze
18.00 Happily N’Ever After
20.00 Grand Canyon
22.10 Shooting dogs
24.00 Bourne Identity
02.00 Her Best Move
04.00 Shooting dogs
06.00 Eagle Eye
08.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti.
08.45 Pepsi MAX tónlist
17.25 Rachael Ray
18.10 Top Chef
Bandarískur raunveru-
leikaþáttur þar sem efni-
legir matreiðslumenn
þurfa að sanna hæfni sína
og getu í eldshúsinu.
19.00 Psych
19.45 Will & Grace
20.10 One Tree Hill
20.55 Parenthood
21.40 CSI: New York
Bandarísk sakamálasería
um Mac Taylor og félaga
hans í tæknideild lögregl-
unnar í New York.
22.30 The Good Wife
23.15 Dexter
00.05 Law & Order:
Criminal Intent
Bandarískir spennuþættir
sem fjalla um störf rann-
sóknarlögreglu og sak-
sóknara í New York.
00.55 Will & Grace
01.15 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
07.00 The Barclays The
Barclays hefur markað
upphaf úrslitakeppninnar
á PGA mótaröðinni frá
árinu 2007 þegar Fed-Ex
bikarinn var tekinn upp.
11.10/12.00 Golfing World
12.50 The Barclays
17.00 US Open 2009 –
Official Film
18.00 Golfing World
18.50 The Barclays
22.00 Golfing World
22.50 Champions Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Fótbolti er mikilvægasta
íþrótt í heiminum, ef marka
má þá athygli sem íþróttin
fær í fjölmiðlum. Miklu
púðri er eytt í að kryfja leiki
til mergjar, hvað fór úr-
skeiðis og hvað heppnaðist,
viðtöl tekin við þjálfara og
fyrirliða og sérfróðir fengn-
ir í myndver til að ausa úr
skálum visku sinnar hvað
íþróttina varðar. Þetta er
auðvitað afskaplega gott
fyrir þá sem aldrei fá nóg af
íþróttinni og tæknilegri
krufningu á henni frá öllum
mögulegum hliðum. Skýr-
ingar á borð við að menn
hafi ekki verið á tánum eða
hafi verið á tánum duga ein-
faldlega ekki til. Það þarf að
komast til botns í boltanum.
En hvernig væri að bjóða
upp á viðlíka skýringar og
krufningar á öðrum íþrótta-
greinum og -viðburðum?
Væri það ekki áhugavert?
Nú hafa ákveðnar íþróttir
vissulega orðið útundan
hvað slíkar skýringar varð-
ar, t.d. karate og krulla.
Væri ekki gaman að fá spek-
inga í að kryfja keppni í
krullu? Hvað fór úrskeiðis?
Hvers vegna tókst ekki að
pússa ísinn betur? Voru
menn ekki á tánum? Hvers
vegna tókst kumite-
keppanda ekki að verja
yoko geri-spark sem færði
andstæðingnum sigurinn?
Var hann ekki á táberginu?
Eða var þetta bara dags-
formið?
ljósvakinn
Morgunblaðið/Kristján
Krulla Hana mætti kryfja.
Að kafa í krullu eða karate
Helgi Snær Sigurðsson
08.00 Blandað efni
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.45 Gorilla School 16.15 Crocodile Hunter 17.10/
21.45 Dogs/Cats/Pets 101 18.05/23.35 Crocodile
Feeding Frenzy 19.00 Killer Whales 19.55 I’m Alive 20.50
Planet Earth 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
14.15 Deal or No Deal 16.00 Keeping Up Appearances
16.30 ’Allo ’Allo! 17.25 Dalziel and Pascoe 19.10 Top Ge-
ar 20.00 Live at the Apollo 20.45 QI 21.15 Little Britain
21.45 My Family 22.20 Skavlan
DISCOVERY CHANNEL
15.30 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget
Show 17.00 How Do They Do It? 18.00 MythBusters
19.00 South Beach Classics 20.00 Auction Kings 21.00
Ultimate Survival 22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in
Alaska 23.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
8.00 Athletics 13.00/14.00 Cycling: Tour of Spain 2010
15.30 Eurogoals 15.45 Athletics 17.15 Tennis: US Open
in New York 2010
MGM MOVIE CHANNEL
12.50 Hard Promises 14.25 Mr. Majestyk 16.10 The
Great Train Robbery 18.00 Laws of Gravity 19.40 MGM’s
Big Screen 19.55 The Music Lovers 21.55 The Siege of
Firebase Gloria 23.35 3 Strikes
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Predator CSI 15.00 2012: The Final Prophecy
17.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Megafactories
19.00/21.00 Breakout 20.00/22.00 The Border
ARD
16.50 Großstadtrevier 17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28
Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Dreileben – Etwas Besseres als den Tod
19.45 Dreileben – Komm mir nicht nach 21.15 Tagesthe-
men 21.30 Dreileben – Eine Minute Dunkel 23.00
Nachtmagazin 23.20 Alfons und Gäste 23.50 Der Boss
DR1
15.00 Livet i Fagervik 15.50 DR Update – nyheder og vejr
16.00 Vores Liv 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Af-
tenshowet 18.00 Jamies australske kokkeskole 19.00 TV
Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 En sag for
Frost 21.35 OBS 21.40 Vore Venners Liv
DR2
13.40 Frilandshaven 14.10 Landsbyhospitalet 15.00
Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 16.00 Atletik
sammendrag 17.10 Corleone 18.00 Pessimisterne 18.30
De blodrøde floder 20.10 Historien om 20.30 Deadline
21.00 Frimurernes hemmeligheder 21.50 De hjemvendte
NRK1
15.00 Nyheter 15.10 Rock til fjells 15.40 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld
16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.45 Puls 18.15 VM friid-
rett 19.30 Valg 2011 20.00 Millionær i forkledning 20.50
Muntre glimt fra “Smil til the skjulte kamera“ 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Boardwalk Empire 22.05 20 sporsmål 22.30
Klippen 23.25 Sport Jukeboks
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00
Frø for framtida 17.55 Hvem tror du at du er? 18.55 Eu-
ropa – en reise gjennom det 20. århundret 19.30 In Treat-
ment 20.00 NRK nyheter 20.10 Semenya – for rask til å
være kvinne? 21.00 Kontorkonserten 21.25 Murderball –
rugby i rullestol 22.45 Puls 23.15 Oddasat 23.30 Dist-
riktsnyheter 23.50 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
15.55 Sportnytt 16.00/17.30/23.15 Rapport 16.10/
17.15 Regionala nyheter 16.15 Lejonet Christian – känd
från Internet 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Maestro 19.00
Friidrott 20.00 Flytta hemifrån 20.30 Lärare på bortaplan
21.00 Damages 21.45 Exile 23.20 Engelska Antikrundan
SVT2
14.50 Från Sverige till himlen 15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Det vilda Ryssland 16.50
Mer än ett keldjur 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädg-
årdsfredag 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt
19.30 Blågula drömmar – vägen till landslaget 20.00
Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35
Kulturnyheterna 20.45 Musik special 21.45 Agenda
22.30 Antikmagasinet 23.00 Korrespondenterna sommar
ZDF
15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45
Leute heute 16.05 Soko 5113 17.00/23.50 heute
17.20/20.12 Wetter 17.25 WISO 18.15 Butter bei die
Fische 19.45 ZDF heute-journal 20.15 Trade – Will-
kommen in Amerika 22.05 ZDF heute nacht 22.20 Ein
richtig gutes Leben 23.55 Hautnah – Die Methode Hill
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Man. Utd. – Arsenal
14.45 Swansea – Sunder-
land Útsending frá leik.
16.35 Sunnudagsmessan
17.50 Premier League
Review 2011/12 (Ensku
mörkin – úrvalsdeildin)
18.45 Tottenham Hotspur
– Portsmouth (PL Classic
Matches)
19.15 Aston Villa – Wolves
21.00 Premier League Re-
view 2011/12 (Ensku
mörkin – úrvalsdeildin)
22.00 Football League
Show (Ensku mörkin –
neðri deildir)
22.30 Liverpool – Bolton
ínn
n4
18.15 Að norðan
18.30 Tveir gestir
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30 The Doctors
20.15 Ally McBeal
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 The Whole Truth
22.30 Lie to Me
23.15 Game of Thrones
00.10 Ally McBeal
00.55 The Doctors
01.35 Sjáðu
02.00 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Það er ekki ofsögum sagt að leikur Þórs
gegn Grindavík hafi verið ömurlega leiðinleg
skemmtun, að mati Gunnar. Sem betur fer
náði hann engu að síður að sjúga í sig ein-
hverja menningu á Akureyri og allt það besta
sem Þórsarar buðu uppá. Gunnar fór ekki í
sturtu á þessum velli en óð engu að síður í
töskur dómara og mátaði vinnuföt þeirra
Leiðinlegasti
leikur Íslands-
mótsins!
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100
finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill