Morgunblaðið - 04.10.2011, Page 31

Morgunblaðið - 04.10.2011, Page 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2011 Líkt og í síðustu viku er það gam- anmyndin Johnny English Reborn sem halaði mestu inn í miðasölu kvikmyndahúsanna enda grínistinn Rowan Atkinson í aðalhlutverki í þeirri ræmu. Teiknimyndin Konungur ljónanna hefur verið færð í þrívíddarform og það virðist einnig heilla bíósækj- endur, fylgir fast á hæla Johnny English Reborn. Í þriðja sæti er svo fjölskyldumynd, Algjör Sveppi og töfraskápurinn. Það má því segja að léttmeti og barna- og fjöl- skyldumyndir séu það sem helst heillaði bíófara um helgina, ef litið er á efstu þrjú sæti listans. Öllu meiri harka tekur við í fjórða sætinu, vöðvabúntið Taylor Laut- ner, úr Twilight-myndunum, í dul- arfullri og taugatrekkjandi fléttu. Hasar og taugaveiklun er einnig áberandi í næstu mynd, Contagion, nýjustu ræmu Stevens Soderbergh. Banvæn veira breiðist út um heim- inn á ógnarhraða og er hún svo skæð að þeir sem smitast deyja inn- an fárra klukkustunda frá smiti. Og hasar er það enn í næstu mynd, Drive, en íslenska myndin Eldfjall er í sjöunda sæti, framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2012. Leik- stjóri myndarinnar er Rúnar Rún- arsson og er þetta fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd. Hún var frum- sýnd fimmtudaginn sl. Bíóaðsókn helgarinnar Léttmeti, fjölskyldu- myndir og hasar Harður Hinn ungi Taylor Lautner í kvikmyndinni Abduction. Lautner vakti fyrst athygli í Twilight-vampírumyndunum vinsælu og er nú í aðalhlutverki. Bíólistinn 30. september - 2. október 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Johnny English Reborn Lion King 3D Algjör Sveppi og Töfraskápurinn Abduction Contagion Drive Volcano Hoodwinked 2 Crazy, Stupid, Love Smurfs 1 4 2 Ný Ný 3 Ný Ný 8 6 2 2 4 Ný Ný 3 Ný Ný 5 8 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ég held að ég hafi aldreikynnst manni sem býr yf-ir jafn áreynslulausumsjarma og Erni Elíasi Guðmundssyni sem notast við lista- mannsnafnið Mugison. Frá því að piltur kom aftur til Íslands úr námi skömmu eftir aldamótin hefur hann fest sig í sessi sem einn af okkar ást- sælustu tónlistarmönnum. Tónlist hans hefur alla tíð verið heiðarleg, hann fylgir hjartanu og snarar út á víxl undurfögrum lögum í bland við allsherjar djöflasýru – stundum í einu og sama laginu reyndar. Og við lepj- um þetta upp og það með bestu lyst. Mugison nær nefnilega á einhvern undraverðan hátt inn að beini hjá ólíkasta fólki og það gerir hann ekk- ert endilega með tónlistinni. Nei, það gerir hann fyrst og síðast með sjálf- um sér, eins og við fengum rækilega að finna fyrir í smekkfullri Fríkirkju á laugardaginn. Mugison leiddi lítið og þétt band á tónleikunum, á bassa var Guðni Finnsson, um trommuleik sá Arnar Gíslason og gítar og hljómborðsleikur var í höndum Þorbjörns „Tobba“ Sig- urðssonar. Sjálfur lék Mugison svo á gítar og söng. Bandið var þrusuþétt eins og gefur að skilja enda miklar kanónur þar um borð og Mugison vafði kirkjugestum um fingur sér af miklu öryggi. Lög af nýju plötunni fengu að hljóma, fyrsta lag kvöldsins er jafnframt fyrsta lag plötunnar, „Kletturinn“, og svo var það m.a. „Þjóðarsálin“ (með hæfandi blóð- ugum endi), „Áfall“ og hið frábæra „Stingum af“ en með því var tónleik- unum lokað. Á milli voru svo eldri lög, titillag Mugiboogie var t.d. sett í öskrandi rokkaðan gír; slagarinn „Murr Murr“ fékk að hljóma og kona Mugisons, Rúna Esradóttir, söng með honum í hinum undurblíðu „2 birds“ og „Gúanóstelpan“ og fleiri lögum einnig. Okkar maður gleymdi textum, var í vandræðum með að stilla gítarinn o.s.frv. en gapandi manneskjulegheitin sem einkenna allt svona hjá Mugison styrkja hann alltaf fremur en að veikja. Upp- klappslagið var svo „Ljósvíkingur“ og þá komu Fjallabræður í öllu sínu veldi og sungu með. Snilldarlok á frá- bærum tónleikum. Hann er ljóð, hann er blóm, hann er glóð, hann er blóð Mugison Fríkirkjan bbbbn Útgáfutónleikar Mugisons vegna plöt- unnar Hagléls í Fríkirkjunni, laugardag- inn 1. október. ARNAR EGGERT THORODDSEN TÓNLEIKAR Morgunblaðið/Eggert Sjarmör „Mugison nær nefnilega á einhvern undraverðan hátt inn að beini hjá ólíkasta fólki og það gerir hann ekkert endilega með tónlistinni.“ LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ABDUCTION Sýnd kl. 8 - 10:15 RAUÐHETTA 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 6 JOHNNY ENGLISH REBORN Sýnd kl. 6 - 8 - 10:15 COLOMBIANA Sýnd kl. 8 - 10:15 STRUMPARNIR 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 6 HANN HLÆR FRAMAN Í HÆTTUNA HÖRKU SPENNUMYND FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „TAKEN“ ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE MYND- ANNA MEÐ TAYLOR LAUTHER ÚR TWILIGHT ÞRÍLEIKNUM -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR MR. BEAN ROWAN ATKINSON HHH „JOHNNY ENGLISH Í GÓÐUM GÍR“ - K.I. -PRESSAN.IS ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 950 kr.3 D 950 kr.3 D 700 kr. 700 kr. 700 kr. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND Í 2D & 3D 5% TIME OUT LONDON “JAFNVEL MIKILVÆGASTA FRUMRAUN ÍSLENSKS LEIKSTJÓRA SÍÐAN NÓI ALBÍNOI KOM ÚT” K.I. - PRESSAN.IS RAUÐHETTA 2 ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L ELDFJALL KL. 5.45 - 8 L ELDFJALL LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 L ABDUCTION KL. 8 - 10.20 12 ABDUCTION LÚXUS KL. 8 - 10.20 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7 I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 8 - 10.10 L WARRIOR KL. 10.15 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL.3.30 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L ABDUCTION KL. 8 - 10 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 6 - 8 - 10 7 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE MYNDANA STEVE GRAVESTOCK RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 8 - 10.15 7 ELDFJALL KL. 6 - 8 L PROJECT NIM KL. 6 L LE HAVRE KL. 6 - 10 L BOBBY FISCHER KL. 8 - 10 L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.