Morgunblaðið - 10.10.2011, Side 22

Morgunblaðið - 10.10.2011, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2011 Atvinnuauglýsingar Velkomin til norður Noregs, landsins sem kannski líkist Íslandi mest. Bodö er bær í örum vexti en hér búa tæplega 50.000 manns og mörg verkefni sem þarfnast þín. Okkur vantar m.a. pípulagningamenn, verk- og tæknifræðinga og hjúkrunar- fræðinga. Í Bodö eru góðar samgöngur; flugvöllur, höfn og járn- brautastöð eru miðsvæðis. Nú þegar búa hér margir Íslendingar, vilt þú vera í þeirra góða hópi ? Komdu og hittu okkur á starfaþingi í Ráðhúsi Reykjavíkur 14. og 15. október n.k. eða hafðu samband og bókaðu með okkur fund í Reykjavík. Jorn.jonsberg@bodo.kommune.no, sími +47-93229012 eða gunnhildur.gunnarsdottir@bodo.kommune.no, sími +47-95760846 Hér er gott að vera, allt innan seilingar og vinalegt starfsumhverfi. "Gunnhildur Gunnarsdóttir arkitekt vinnur að skipulags- málum fyrir Bodö" Félagslíf  Hekla 6011101019 IV/V Gimli 6011101019 III° Garðar Garðklippingar Klippum hekk og annan gróður. Fellum einnig lítil og meðalstór tré. Fagmennska og sanngjarnt verð. ENGI ehf. Sími: 615-1605, email: grasblettur@gmail.com Veitingastaðir Humarhlaðborð - humar, humar, lamb... Hafið Bláa Okkar vinsæla humarhlaðborð föstu- dag, laugard., sunnud. frá kl. 18.00. Borðapantanir 483 1000 - sjá hafidblaa.is Geymslur Gónhóll Eyrarbakka mttp://www.gonholl.is Vetrargeymsla Geymdu gullin þín í Gónhól. Húsbíl-húsvagn-tjaldvagn o.fl. Skráðu sjálf/ur: http://www.gonholl.is Uppl. og pantanir í s. 771-1936.Sumarhús Sumarhúsalóðir í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Allar nánari upplýsingar í síma 896-1864. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Frysti- og kæliklefar til sölu Myndin sýnir stærð: 2 x 3 x 2,5 m. SENSON, sími 511-1616. senson@senson.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt TILBOÐ Dömuskór úr leðri. Verð: 3.500,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, opið lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. ...þegar þú vilt þægindi Kr. 9.990- Klossar. Svart-hvítt stærðir 35- 48 Rautt stærðir 36-42. Blátt stærðir 36-47. Bonito ehf. Praxis Faxafeni 10, 108 Reykjavík Sími: 568 2878 Opnunartimi: mánud- föstud. kl. 11.00 - 17.00 Pantið vörulista okkar á www.praxis.is                      Velúrgallar Ný sending Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Stærðir S - XXXL Sími 568 5170 Teg. 42026 - Stækkar þig um heilt númer, fæst í B C skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Teg. 20007 - Mjúkur og vænn í D E skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,- Teg. 42027 - Vinsælt snið í C D E skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,- MISTY er á ferð um landið, þessa dagana erum við á HÚSAVÍK hjá Önnu Rúnu í síma 895-6771 og á Höfn hjá Hóffý í síma 861-6445. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Teg. 6802 - Sérstaklega mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinn- fóðraðir - litir: grátt/beige og svart - Stærðir: 36 - 42. Verð: 18.775,- Teg. 1001 - Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir - litir: hvítt og svart. Stærðir: 37 - 40. Verð: 13.585,- Teg. 1365 - Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir - litur: svart. Stærðir: 36 - 41. Verð: 15.685,- Teg. 5602 - Þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir - litur: grátt/beige. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.685,- Teg. 5606 - Þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir - litur: svart. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.685,- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, opið lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta                      ! "       #                            !  !!      ! Hjólbarðar Kynningartilboð á Kebek vetrar- dekkjum Reynd og testuð í Kanada. 175/65 R 14 9.600 kr. 185/65 R 15 10.800 kr. 195/65 R 15 11.590 kr. 205/55 R 16 13.550 kr. 215/65 R 16 16.990 kr. Kaldasel ehf., Dalvegur 16 b, 201 Kópavogi. S. 544 4333. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940. Húsviðhald                                ! " #$% #### Raðauglýsingar - nýr auglýsingamiðill Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu Sendu pöntun á finnur@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á mbl.is Nýtt og betra smáauglýsingablað alla fimmtudaga Smáauglýsingar 569 1100 - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.