Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 28

Teningur - 01.06.1989, Blaðsíða 28
JON STEFANSSON FJÖGUR LJÓÐ r UMHVERFIS SKÁLDSKAP EÐVARÐS INGÓLFSSONAR FYRRA BRÉF ÚR BLOKK Á MIÐNESHEIÐI Hann var aö passa litlabróður og hún kom í heimsókn. Pau drukku heitt kakó, töluöu um Jesú og vondu krakkana sem fara aldrei í sunnudagaskóla og hlusta á rokk. En svo hún allt í einu ófrísk, úbs bara óvart, en þaö er allt í lagi. Krakkarnir sem hlusta á rokk of syndug til aö standa í grjótkasti, svo á hún líka aö vera heima og ala upp börn meðan hann fer á sjó- inn eöa verður bakari. Á kvöldin drekka þau kakó og tala um vonda fólkið sem kemur aldrei í kirkju. Þá hún allt í einu ólétt, úbs sagði hann missti þaö óvart út úr mér. Við skulum bara fá okku kakó Elsku mamma; regnúöi eins og fíngerö slæða regnúðinn sem án minnsta fyrirvara veröur haglél sem vindurinn þeytir úrillur í andlit þitt eins og örsmáum höröum hnefum ^ sumarið svefnvana sumariö meö birtuna eins og eldspýtur undir augnlokum eða veturinn þegar fyrstu sólargeislarnir frjósa í morgunsárinu þessi eyja í kaldri greip hafsins sem skapstyggur vindurinn umbreytir í blýgrátt tennt skrímsli sem spýr gulli þessi eyja þar sem ég stend krúnurakaðan vörð um frelsið ** bless þinn sonur 4 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.