Birtingur - 01.12.1955, Síða 42
Strandið
Hannes Sigfússon: STRANDIÐ
I>að skilur Hanncs Sigfússon frá flestura öðrura ungura
mönnum hcrlendis sem ég hef lesið skáldsögur eftir und-
anfarin ár eða öllu heldur reynt að lesa eftir: að hann
iiefur upplifað eitthvað sjálfur. Saga lians StrandiÖ ber
svo mjög af þeim skáldsögum ungra manna sem liafa
í seinni tíð verið að vekja umtal manna, oftast að þarflausu.
(Nýlega kom út ein slík hermisaga þar sem stíllinn var
tekinn að láni frá þeim höfundi sem var mest stæld-
ur erlendra liöfunda um skeið og það var tízka cn
þegar það hætti að vera tizka í útlandinu þá tók
sá prúði landi vor sig til og ritdómarar hór voru ekki
lietur að sér en svo að þeir luku sumir lofsorði á og
manninum var boðið í langt ferðalag).
Bók Hannesar er eftir hann sjálfan. Hún er cin þeirra
fágætu bóka sem höfundur verður að skrifa. Höfundur
á þá eina leið til að kafna ekki í martröð sinni. I>að er
margt gott i þessari bók þótt heildarniðurstöðuáhrif séu
ekki sterk. Sumstaðar lýta endurtekningar liana og höf-
undur gerir sig stundum sekan um að þvinga symbolistik
sína, líkingamál sitt. En það eru margar hnitmiðaðar og
sterkar lýsingar sem standa djúpskynjaðar og skáldlegar
og myndvísi H. S. er stundum hrífandi.
Eflaust mætti sitthvað frekar að finna: bókin vill losna
sumstaðar úr reipum, ýmislegt orkar tvímælis og kemur
mér þá einkum í hug kaflinn um vonbiðla hins dular-
fulla arfs, — en æ ég nenni ekki að fara út ( það.
Þessi bók hefur þá kosti að vel má mæla með því að
hún sé lesin af þeim sem hirða um íslenzkar bókmenntir.
T. V.
A hnotskógi
Ljóðal>ýðingar eftir Helga Hálfdanarson.
Útgefnar af Heimskringlu 1955.
„Og hér eftir leikur enginn vafi á þvf hver sé
arftaki Magnúsar heitins Ásgeirssonar á islcnzku
skáldaþingi. Helgi gengur rakleiðis til sætis og
skipar það mcð sóma.“
Helgi Sœrnundsson í ritdómi um Á Hnolskógi,
Alþýðubl. 19. nóv. 1955.
Maður hrekkur við og spyr: Er öndvegi Magnúsar
þegar skipað? Er tap vort bætt að fullu? Hefur islenzkri
ljóðlist bætzt nýr snillingur jafnskjótt og meistarinn
kvaddi? Eða er þetta bara venjulegt fleipur íslenzks rit-
dómara sem úthlutar „fálkaorðum" fyrir kurteisissakir?
Því miður — ég hef opnað bókina.
Á blaðsíðu 28 kveður Wilhelm Arent:
„Dreyminn æskudagur!
hvar dylurðu þig?
Hvc himinninn fagur
fjarlægist mig!
Úti brosa blóm
á baðmi grænuin —
I.jóð mitt er hjóm
og hjaðnar í blænum."
svo er það kvæði búið .
Ég fletti bókinni. Ég leita árangurslaust að stórlnotnu
kvæði sem gæti réttlætt umsögn ritdómarans. Nei. Hér
eru að vísu stór nöfn: Rilke, Eliot, Pound, Rimbaud.
En að fótstalli þessara meistara hefur Helgi Hálfdanarson
lagt brotasilfur. Það glitrar að visu á málminn á stöku
stað, t. d. í I.ébarðanum eftir Rilke:
„Það á sér stað, að augans fortjald stfgur
eitt andartak. — Og mynd sem fyrir bar
í gegnum liinu fjaðurstillta flýgur
að fylgsnum hjartans, — hverfur þar."
Þrjú smákvæði eftir Eliot eru þýdd af nokkurri íþrótt,
en gefa tvímælalaust villandi hugmynd um verðmxtustu
einkenni þessa höfuðskálds. Sama máli gcgnir um Ezra
Pound, nema hvað verr er þýtt og kvæðin vesældarleg.
Eitt þeirra gæli borið titil fyrir þeim öllum: Rissl —
Eftir Rimbaud þýðir Helgi Hálfdanarson tvö smákvæði,
rímuð, sennilega frá þeim tíma er höfundur var um
fermingu. Annað þeirra, „í grænu kránni", er að vísu
skemmtilegt í þýðingunni — en Rimbaud liélt áfram að
yrkja í nokkur ár eftir þetta og lánaðist þá að skapa
þau verk sem halda nafni hans á lofti. Hann er af sum-
um talinn faðir nútímaljóðsins, endaþótt þýðingarsýnis-
horn Hclga gcfi litla hugmynd um það.
Magnús Ásgeirsson — hann kynnti okkur erlenda ljóð-
snillinga eins og sá sem valdið hefur. Einari Bcnediktssyni
tókst ekki að kynna Omar Khayam islenzkum ljóðavinum
á þann hátt að eftirminnilegt yrði. Það tókst Magnúsi
Ásgeirssyni. Hvað vissum við um Alexander Blok cf Magn-
úsar hefði ekki notið við? En Alcxander Blok hefur verið
góðvinur íslenzkra skálda í bráðum tvo áratugi. Það er
undarlegt — og þó höfum við fæstir Jcsið liann á erlendu
40