Birtingur - 01.12.1955, Síða 50

Birtingur - 01.12.1955, Síða 50
Frá ritstjórninni Hcr lýkur fyrsta árgangi Birtings. Meðal efnis í 1. hefti musta árgangs má nefna grcin eftir Jón Nordal tónskáld um Béla Bartók sem átti að birtast í þessu hefti en barst of seint i pósti frá Danmörku, grein um franska málarann Fernand Léger eftir Nínu 'f’ryggvadóttir listmálara. Þessar greinar eru skrifaðar fyrir Birting. Þá kemur framhald greinar Magnúsar Magnússonar eðlisfncðings um Einstein. Grein Harðar Ágústssonar listmálara um Byggingarlist féll niður að þcssu sinni vegna dvalar höfundar í París. Birtingur þakkar hollvinum sínum ómetanlega aðstoð, öllum þeini sem hafa starfað fyrir riLið og öðrum sem hafa sýnt því velvild og skilning í byrjunarörðugleikum og eflt rilið til að komast á varanlegan grundvöll. Loks óskar Birtingur lesendnm gleðilegra jóla, árs og friðar. ILMANDI KAFFI ALLAN DAGINN. ALLIK EIGA LEIÐ UM LAUGAVEGINN Clausenslí-úÖ Laugaveg 19, sími 5899 KVÆÐABÓK, eftir Hannes Pétursson Höfundurinn er rúmlega tvítugur og er þetta fyrsta bók hans, en kvæði eftir liann hafa birzt í tímaritum og Ljóðum ungra skálda í fyrra. Hafa menn sjaldan verið eins samdóma um afburða liæfi- leika ungs skálds. UPPSKERA ÓTTANS, leikrit eftir Sigurð Róbertsson Leikritið gerist erlendis, fjallar um verksmiðjustjóra og dóttur hans f sam- bandi við verkfall. Leikritið er vel gcrt og spennandi og hcfur erindi til dagsins í dag. GANGVIRKIÐ, skáldsaga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson Ævintýri blatlamanns. Nútimasaga úr Reykjavik. „Þessi bók er mikil nýjung" scgir Jakob Benediktsson, „bók sem er í senn tímabær ádeila, skemmtileg lesning og ágætt skáldverk". Á VEGAMÓTUM, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson Þetta er lítið smásagnasafn sem kom út tim leið og skáldsagan. Hafa áður birzt eftir bann þrjú smásagnasöfn, Kvistir í altarinu, Teningar í tafli og Speglar og fiðrildi. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR SkólavörBustig 21 — Sitni 5055 __________________________________________________J 50

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.