Birtingur - 01.12.1955, Page 51

Birtingur - 01.12.1955, Page 51
ctólalkzluvi I(jS5 ÖLDIN SEM LEIÐ Minnisverð tíðindi 1801—1860 Rit þetta rekur fréttnæma atburði hér á landi árin ] 801—1860 og er prýtt rúmlega 250 mynd- um, mörgum hverjum fágætum. Meðferð efnisins og form ritsins cr með sama hætti og í hinu góðkunna riti, Öldin okkur. Ytri búningur er hinn sami, enda cru rit þessi ná- kvæmar hliðstæður og hljóta að standa hlið við lilið í liókaskápnum. Öldin sem leið hefur að geyma yfirgrips- mikinn og skemmtilegan fróðleik um 19. öldina. Hið sérstæða form ritsins og mikli myndakostur gerir hana aðgengilega jafnt fyrir börn sem fullvaxið fólk. Gildi ritsins rýrnar ekki, heldur vex æ því meira, sem stundir líða lengra fram. HULIN FORTÍÐ Skáldsaga eftir Theresu Charles Með þessari skáldsögu er kynnlur nýr böfundur fyrir íslenzkum lesendum, höfundur, sem alveg tvfmælalaust á eftir að eignast hcr stóran og þakklátan lesendahóp, ekki sízt meðai kvcnna. Hulin fortíð segir frá óvenjulegum örlög- um ungrar konu. Sagan er mjög spenn- andi og vel rituð og mun lesandanum lengi hugstæð. DRAUPNISUTGAFAN IÐUNNARÚTGÁFAN Skeggjagötu 1 — Reykjavik Simar 2923 og 82156 ÍSLENDINGAR MUNIÐ YÐAR EIGIN SKIP ★ Skipaútgerð ríkisins s__________________________y Gildaskálinn Aðalstrœti 9 LISTAMENNIRNIR DREKKA KAFFI HÉR Gildaskálinn Aðahlrati Y, J

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.