Birtingur - 01.04.1956, Síða 27

Birtingur - 01.04.1956, Síða 27
VILBORG DAGBJARTSDÓTTIR: TKYGGÐ Tvö Ijóð TJNDTJR í nótt gerðist kraftaverk. Greinar kastaníunnar opnuðust og örlítil lauf teygðu sig móti sólinni. Það var vorið sem kom. Kom það í dúnléttu skýi utan úr blámanum, eða í hvítri gufu sem lagði upp frá rakri molðinni? Kannske var það í næturgolunni, sem var hlýrri en í gær? Ég geng í myrkri. Alein í þykku myrkri fálma ég köldum höndum. Ekkert lýsir mér, það er enginn vegur, samt held ég áfram að fálma eftir þvölum veggjum myrkursins því ég man ennþá að einu sinni elskaði ég eitthvað sem dó í myrkrinu. Ég veit það ekki þetta skeði í nótt meðan ég svaf. 25

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.