Birtingur - 01.12.1957, Blaðsíða 15

Birtingur - 01.12.1957, Blaðsíða 15
Þeir munu vera fjölmargir Islendingar, sem þekkja eða hafa þekkt Kristínu Helgadóttur Kristjánss, og kynnzt skyggni og spásagnahæfileikum hennar. Færri hafa þó vitað að hún er miðill líka. Elínborg hefyi farið líkum höndum um efni þetta og í bókinni ,,Mið- illinn Hafsteinn Bjömsson“. Höfundur leggur upp frá Noregi, stefnir til íslands þaðan til Kanada og vestur að Kyrrahafi, suður eftii Bandaríkjunum, Mexíkó og öðmm Miðameríkulönd- um, unz hann kemst til Galapagoseyja, þar sem dýra- lífið er eins og á þeim tímum, er risaeðlur voni til Þetta er ósvikin ævintýrabók, prýdd f jölmörgum ljós- myndum og teikningum. Stórbrotin skáldsaga. Eftir 12 ára þögn kemur skáld saga frá Hagalín, óviðjafnanleg í byggingu, stíl oí frásögn. Bókin talar máli unga fólksins sem á að erfj landið og sannar, að það muni standast strauma lífs ins. ,,Sól á náttmálum“ mun veita Hagalín æðstí sess á skáldabekk þjóðarinnar. Hér er enn sem fyrr brugðið upp sönnum og eftir minnilegum svipmyndum af viðureign Islendinga vic svipula náttúru hins ógnfagra lands, er þeir byggja Þetta bindi er hið fjórða og jafnframt síðasta í him stórmerka og vinsæla ritsafni. BÓKAÚTGÁFAN NORÐR

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.