Birtingur - 01.12.1957, Blaðsíða 20

Birtingur - 01.12.1957, Blaðsíða 20
honum að mestu til að geta betur kannað möguleika formsins. Ég lagði og legg enn, segir hann, höfuðáherzlu á litinn. Liturinn er mér allt: hann er aðal málaralistarinnar. Þess vegna varð ég smám saman viðskila við kúbistana, kannaði nýjar leiðir, losaði mig kringum 1919 algjörlega við þekktar fyrirmyndir og gerði nokkurskonar geómetrískar skreytimyndir. En ég var ekki ánægður, fannst ég hafa þörf fyrir fyrirmyndir og málaði þannig um nokkurt árabil, en frá því 1926 hef ég málað algjörlega óhlut- lregt. Hann leggur áherzlu á að leit hans hafi verið algjörlega sjálfstæð, hann hafi ekki haft hugmynd um tilraun þeirra Kandinskys og Mondri- 14 Birtingur

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.