Birtingur - 01.12.1957, Side 20

Birtingur - 01.12.1957, Side 20
honum að mestu til að geta betur kannað möguleika formsins. Ég lagði og legg enn, segir hann, höfuðáherzlu á litinn. Liturinn er mér allt: hann er aðal málaralistarinnar. Þess vegna varð ég smám saman viðskila við kúbistana, kannaði nýjar leiðir, losaði mig kringum 1919 algjörlega við þekktar fyrirmyndir og gerði nokkurskonar geómetrískar skreytimyndir. En ég var ekki ánægður, fannst ég hafa þörf fyrir fyrirmyndir og málaði þannig um nokkurt árabil, en frá því 1926 hef ég málað algjörlega óhlut- lregt. Hann leggur áherzlu á að leit hans hafi verið algjörlega sjálfstæð, hann hafi ekki haft hugmynd um tilraun þeirra Kandinskys og Mondri- 14 Birtingur

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.