Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 58

Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 58
veru, hinn óborni, hinn óborni kjarni alls, hin sanna hreina ævarandi, hið mikla ólýsanlega hugsanlega, sem öllu getur útgeislað, öllu sem það vill og við það ausið a£ hreinum brunni, hinni svíðandi sælu,Mattivajrakaruna, liinni yf- irskilvitlegu demantshörðu hjartagæzku." Ofgnótt hjartagæzku getur ekki hlíft höfundi slíkra setninga við titlinum hörmulegasti rithöf- undur sinnar kynslóðar. Sá, sem hefur þolinmæði til að lesa úrvalið til enda, mun finna tvö gáfuð ljóðskáld meðal hinna þrjátíu og tveggja Beat-höfunda, Corso og Fer- linghetti, einn spilltan snilling, Allen Ginsberg, og ,,tilfelli“ a£ llkum toga og Artaud og Genet: ofsjónalýsingar William Seward Burroughs. í haust gefur Limes út verk þriggja þessara manna. Það á eftir að sýna sig, hvort nokkur bógur er í þeim eftir að dægurlagið um slegnu kynslóðina er horfið úr hljómsjálfssala menningarlífsins. Þorvarður Helgason þýddi. 56 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.