Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 69

Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 69
Já, sagði Kolur alvarlega. Nema hvað! Veröldin — J>vuh! Fari hún norður og niður. Ég skal hafa hafið! Það er ekki þessi djöfuls jarðlykt J>ar, þetta sæta halló og pjatt. Það er drenglyndi — eitthvað Jjvílíkt. Það ifossar um mann. Það lýgur ekki, J>úngt af drenglyndi. Fari ég í hundana ef ég gæti svikið það, gapandi hundskjafta! Það er isatt Kolli. Hvernig sem J>að er nú satt J>á er það satt innst inni. Maður sikilur það þegar tekur á í lífinu. Örlögin, veröldin, þú skilur . . . Það gliðnar allt í sundur. Allt fer. Maður er svik- inn, það er farið ílla með mann — eins og dýr, þú skilur — en hafið er eitthvað allt annað og meira, sem ég skil ekki hvað er. Ef ég væri kenn- ari mundi ég segja þér það Kolli. En svona er J>að nú hva'ð sem hver segir. Það er bara þessi skepnudómur í okkur, þetta fjóslega ástand — en það er ekki hafinu að kenna. Það er þér að kenna. Og mér. Ég ætlaði að segja, eins og þú veist, að það er vcrst þetta hik, að drífa það ekki af, að skríða upp úr þessu svaði, að drífa }>að af með ofsa Kolli, að draga okkur upp úr mykjunni, þú veist, J>vl við erum ekki menn, J>að veiztu sjálfur, heldur griþir. Enda er }>að frægt. Af okkur leggur þef í nasirnar á því! Það gcngur ekki að manni eins og öðrum, það er hrætt. Það er eins og börn að glápa á eitthvert hundforað í hári allt ár, sívælandi í ævilángri dauðapestinni, sem lognast svo einhvers staðar út af, eins og padda, rafmagnað í pestardóminum. Maður byrjaði einu sinni að slarka á alls konar bátum . . . Eina leiðin til að lifa eins og maður er að lifa ekki á sínum eigin höndurn, maður veit það nátt- úrlega, maður hefur það oft sagt }>að, bæði fullur og ófullur. En }>ó er það nú svona, að það mundi margt á gánga áður en maður yrði hrakinn upp á melinn. Maður hefur þrælað hérna eins og s'kepna og ekkert haft og maður verðnr hérna elska. Það veistu. Það er nú einu sinni svona hvernig sem á því stendur. Ég er fullur af salti! Af hverju? Af því. Þetta er besta fólkið eins og þú veist, þótt það sé ekki gert fyrir jól. Maður mundi ekki ná andanum innan um skepnurnar í landi eins og þú veist. Mitt forpestaða eiginnafn! Hugsa sér Kolli, hugsa sér þennan heilbrigðis- og Jrrifnaðarsvip á því! Þvuh! Það rýkur af því •hreint hveitið, það lyktar af því lángar leiðir þennan dauða fixaða J>rifnað! Það eru meira að segja doktorar, skólastjórar og svoleiðis tros, rándýrir meistarar að galdra sarnan á J>að ljóm- ann og hollustuna. Svo er það bara að vera penn. Og tertan enginn levndardómur lengur, eins og hrálumman hjá okkur, og svo kumrar það í sæl- unni og náttúrunni — hvað heldurðu maður! Heldurðu það fái ekki tíma til að braggast á meltunni, verða gratt? Það segirðu satt. Þessir djöfuls ... Satans fjandi ef ég verð ekki að fá mér einn til að flóðbulla mót spýjunni. Öööö! Það á að leiða þetta dót til höggs. Sama væri mér þótt . . . BIRTINGUR 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.