Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 70

Birtingur - 01.12.1963, Blaðsíða 70
En maður vissi það fyrir löngu. Maður átti nátt úrlega að hætta þessu, hafa sig í það, hætta að íara með þeim á fyllirí og vera félagar, skil- urðu, sjá ekki blessaða heita vinina, því annars mundi maður drasla í hundana fyrr eða síðar, eins og gefur náttúrlega að skilja. Þetta eru nefnilega gáfurnar. Maður átti náttúrlega að snúa alveg baki við þeim, horfa á þá eins og dótið í landi gerir, snúa alveg baki við þeim eins og þeir sem komast innf leyndardóminn í veröldinni. Já, Kolli, hræðast hafið eins og lorddómurinn í landi gerir. Maður átti náttúrlega að snúa við og venda sínu kvæði í kross í eitt skipti fyrir öll. til öryggis, til að bjarga sér, sjá ekki sitt kær- asta, til að verða eins og maður og ekki síga niðrí þennan daglega flórdóm, kvalirnar og grát- inn? En það var kannski bara drenglyndið, það var kannski það eina, ekkert annað . . . Það er kannski bara spurníngin um það, því það var alltaf í þeim, og þess vegna aldrei risið upp í þennan manndóm, að maður fann þrátt fyrir allt — eða hvað? — að það var ekkert nema eitt- ’hvert galtóm í skepnunum uppi — og þess vegna alltaf verið þar sem við vorum niður settir? Skepnur. Ojæjal Og beint í hundana. Hættu nú að þusa. Maður fær höfuðverk af öll- um þessum kryddgraut. Ég ætlaði bara að segja að maður hefði kannski átt að snúa við, þrátt fyrir allt, þótt hvergi verði eirt nema á sjó. Eða hvað? Ég veit það ekki. Og þó vitum við það undir niðri, þótt það sé kannski engin skynsemi, að það er nú einu sinni svona Kolli, að við bara, við bara getum það ekki Kolli. 68 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.