Birtingur - 01.12.1967, Síða 47

Birtingur - 01.12.1967, Síða 47
Fjölskylda hinumegin á fljótsbakkanum undir veggnum sem er svona fallega hlaðinn einsog allir bakkar Signu. Ú tigangslýðurinn frægð Parísar. Hann fleygir sér aldrei í fljótið. Það gera aðrir ólánsmenn. Hvaða dul geymir vatnið sem streymir kyrrlátt? Klukkan níu að kvöldi tendrast ljósin, þessi friðsælu ljós sem lýsa í kringum sig og dýfa sér ofan í vatnið. Getum við unað við að horfa á þau saman? Vatnið streymir kyrrlátt Umrenningarnir eru á stjáki undir steinbökkunum, fara sér hægt, hreyfa sig aldrei hvatlega einsog trjágreinarnar sem vindurinn hristir til í ást sinni. Þeir eru einsog fljótið. Gat enginn stormur fest ást á þeim? Enginn sér þessi svörtu andlit með útslokknuð augu. Eru þetta menn? Fljótið er djúpt. Menn sjá ekki til botns. Ljósin ekki nógu sterk.

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.