Húsfreyjan - 01.12.1951, Page 14
sé gagnslaust að vera að hjálpa einum
og einum, það þurfi að breyta þjóðskipu-
laginu. Stjórnir landanna eiga að leysa
úr vandamálunum, og mannúðarstarf á
að vera ríkisrekstur. Ef til vill verður
það þannig í framtíðinni, en nútímans
ríki og stjórnir standa í stríði og deil-
um og auka því fremur liið auma ástand,
en að þau bæti úr því.
En ekki þætti mér ósennilegt, að ein-
bver binna snauðu og umkomulitlu kynni
að sakna vinar í stað, ef ekki væri leng-
ur um persónulegt samband að ræða við
þá, sem vegna samúðar og skilnings á
kjörum þeirra óska að rétta bjálparhönd.
Það er stundum andkalt á opinberum
skrifstofum.
Efalaust eru það konur, sem fyrst og
fremst vinna ótilkvaddar að mannúðar-
málum. Flest kvenfélög beita sér að rneira
eða minna leyti fyrir því að bjálpa bág-
stöddum. Konumar, sem sagt er um, að
„vafstrist“ í ýmsu utan síns eiginlega
verkabrings, eru oftast þessir dásamlegu
„aðrir“, sem koma til bjargar, 'þar sem
hjálpin þolir enga bið eftir bættu stjórn-
arfyrirkomulagi. Það er ekki skemmti-
Iegt starf að heimsækja þá, sem barðast
verða úti í lífsbaráttunni, því að það
er sárt að vita, bve bjálpin nær skammt,
en þó má bún ekki gleymast.
Um jólin er mönnum sérstaklega um-
bugað að reyna að gleðja sem flesta. Á
veltiárunum voru Islendingar svo örir á
fé, að sjaldan eða ef til vill ablrei var
beðið árangurslaust um bjálp handa bág-
stöddum. Því miður var eins og eittbvað
af skynsemi manna færi forgörðum í
peningaflóðinu. Menn sóuðu stórfé eng-
um til gagns, en mörgum til tjóns. Nú
er fjaran komin að flóðinu löknu. Sem
betur fer eru menn saml ennþá örir á
fé til líknarstarfsemi.
Margir liinna snauðu eru móttækilegri
fyrir gleðileg jól beldur en þeir, sem
búa við allsnægtir á heimilum, þar sem
jólagleðin er að meslu fólgin í jólagjöf-
um, veizlum og vökum. Það liefir komið
fyrir, að jólagjöf frá Mæðrastyrksnefnd
befir borið með sér meiri blessun en pen-
ingar einir fá veitt. Ein af konunum,
sem unnið hefir á vegum Mæðrastyrks-
nefndar, segir svo frá:
„Okkur bafði verið sagt frá einstæð-
ingsekkju með börn, sem aldrei befði
leitað bjálpar, en væri nauðuglega stödd.
Ég heimsótti bana að kvöldi dags. Bama-
bópurinn horfði á gestinn þögulum spurn-
araugum, en í augum og svip konunnar
lýsti sér þvílík þreyta og vonleysi, að
mér féllust næstum hendur að afbenda
benni þessa litlu gjöf, sem ég bafð'i með-
ferðis. En þegar ég rétti benni umslagið
með kveðju Mæðrastyrksnefndar, var sem
andlit konunnar ummyndaðist. Hún tók
til máls, en það var eins og bún talaði
ekki til mín, heldur við einbver ósýni-
leg máttarvöld. „Ó!“ sagði bún, „þið
vitið ekki, bvað þið liafið gefið mér.
1 morgun leið mér svo óumræðilega illa,
það var að grípa mig beiskja gagnvart
lífinu og tilverunni, ég liugsaði, að ber-
ist mér engin hjálp, a. m. k. svo að
börnin mín þurfi ekki að vera svöng
um jólin, þá getur Guð ekki verið til,
eða bann er ekki góður. Þið hafið gefið
mér aftur það traust, sem befir verið
minn aðalstyrkur í lífsbaráttunni. Mér
er ekki gleymt“.
Kennslukona sagði mér frá dreng, ekki
fullra 10 ára að ablri. Hann ólst u])]»
lijá efnuðum foreldrum og naut allrar
þeirrar umhyggju, sem ofurviðkvæm móð-
urást vill veita barni sínu. En eitt var
það, sem drengurinn þráði og bonuni
var ógjarnan látið í té. Það var að mega
frjálst og óhindrað umgangast börnin,
sem bann lék sér við úti, og vera gestur
á fátækum heimilum þeirra. Þessi þra
var svo sterk, að bún blandaðist á binn
14 7IÚSFREYJAN