Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1997, Page 2
íslenskt mál og almenn málfræði
Ritstjóri
Höskuldur Þráinsson
Heimspekideild Háskóla Islands
Arnagarði v. Suðurgötu
101 Reykjavík
sími: 525-4420, bréfasími 525-4242
netfang: hoski@rhi.hi.is
Umbrot
Egill Baldursson
Yfirlestur greina
Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Berglind Steinsdóttir, Brynhildur Jónasdóttir, Eiríkur
Rögnvaldsson, Guðrún Sigfúsdóttir, Halldór Ármann Sigurðsson, Jóhannes Gísli
Jónsson, Karen Rut Gísladóttir, Kristján Ámason, Lena Reinert, Þórhallur
Eyþórsson.
Útgefandi
Islenska málfræðifélagið, Árnagarði v. Suðurgötu, 101 Reykjavík
Stjórn Islenska málfrœðifélagsins
Sigríður Sigurjónsdóttir, formaður; Þórunn Blöndal, ritari; Þóra Björk Hjartardóttir,
gjaldkeri; Ellert Þór Jóhannsson, meðstjórnandi; Höskuldur Þráinsson, ritstjóri.
Prófarkalestur
Málvísindastofnun Háskóla íslands, ásamt höfundum og ritstjóra
Drefing
Islenska málfræðifélagið
Málvísindastofnun Háskóla íslands, Árnagarði v. Suðurgötu, 101 Reykjavík
sími: 525-4408, netfang: malvis@rhi.hi.is
Netfang tímaritsins; ismal@centrum.is
Tímaritið Islenskt mál og almenn málfrœði birtir greinar um öll svið íslenskrar mál-
fræði og einnig ritgerðir um almenna málfræði, ritdóma, ritaskrár, og stuttar fræði-
legar athugasemdir. Enn fremur birtir tímaritið almennar yfirlitsgreinar um mál-
fræðileg efni og frásagnir sem snerta mál og málrannsóknir. Greinar skulu að jafnaði
skrifaðar á íslensku, en einnig eru birtar greinar á öðrum norrænum málum, ensku og
þýsku. Leiðbeiningar um frágang handrita er að finna í 12.-13. árgangi (1990-1991)
á bls. 213-232, en þær má einnig nálgast hjá ritstjóra. Höfundar fá 20 sérprent af
greinum sínum endurgjaldslaust.
© 1999 íslenska málfræðifélagið, Reykjavík. Prentun: Steinholt ehf.