Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1997, Page 39
37
Sagnir með aukafallsfrumlagi
5.2 Frumlagið er þema
(101) hlaða niður, hvolfa, kyngja niður, skjóta upp, skola, þoka
5.3 Frumlagið er mark
(102) aukast, áskotnast, berast, bjóðast, bætast, fyrirgefast, fæðast,
gefast, hlotnast, leyfast, líðast, opnast, leggjast til
(103) falla í skaut, gefa góðan byr, græðast fé, standa til boða, tæm-
ast arfur, vinnast tími til
(104) verða gott til fanga
5.4 Frumlagið er skynjandi
5.4.1 Tilfinningasagnir
(105) bjóða við, blöskra, bregða, dáma, falla, geðjast (að), getast að,
gremjast, hugnast, leiðast, lengjast um, létta, líka (við), lítast á,
ofbjóða, óa við,19 sáma, svíða,20 veita af, þóknast
(106) brenna fyrir brjósti, hitna í hamsi, hlaupa kapp í kinn, hlýna um
hjartarætur, hlæja hugur í brjósti, hijósa hugur við, leika hugur
á, leika öfund á, liggja í léttu rúmi, renna í skap við, renna kalt
vatn milli skinns og hörunds, renna reiðin, renna til rifja, standa
á sama, standa ógn af, stíga til höfuðs, svella móður, vaxa í
augum
(107) vera á móti skapi, vera ánægja, vera eftirsjá að, vera ekki van-
þörf á, vera fjarri skapi, vera huggun í, vera kvöl, vera í nöp
við, vera innanbrjósts, vera mikið í mun, vera mikið niðri fyrir,
vera raun (að e-u), vera skapi næst, vera um og ó, vera (vel/illa)
við, vera þvert um geð, vera þymir í augum, vera þægð í, vera
þökk í
(108) verða bilt við, verða hverft við, verða ekki um sel, verða hug-
fall, verða mikið um, verða um og ó
19 Samkvæmt ÍO getur óa við einnig tekið sér þolfallsfrumlag.
20 Athugið að svíða tekur með sér þolfallsfrumlag ef um líkamlegan sársauka er
að ræða (Mig svíður íputtana).