Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1997, Side 40
38
Jóhannes Gísli Jónsson
5.4.2 Líkamssagnir21
(109) batna, blæða, fara (aftur/fram), förlast, heilsast, hlýna, hraka,
kólna, líða, skána, slá niður, versna
(110) elna sótt, falla tár, liggja hátt rómur, síga í brjóst, sortna fyrir
augum, spretta grön, stökkva bros (á vör), vaxa ásmegin, vaxa
fiskur um hrygg, vaxa skegg, vökna um augu
5.4.3 Hugsunar- og skynjunarsagnir
(111) bera saman um, dyljast, finnast, ganga til, heyrast, hugkvæm-
ast, lást, lærast, misheyrast, missýnast, reiknast til, sjást yfir,
skeika, skiljast, skjátlast, skjótast yfir, sýnast, teljast til, yfir-
sjást, virðast, þykja
(112) bjóða í grun, blandast hugur um, búa í brjósti, detta allar dauð-
ar lýs úr höfði, detta í hug, festast í minni, fljúga í hug, ganga
úr hug, koma spánskt fyrir sjónir, koma til hugar, leika forvitni
á, liggja á hjarta, líða úr minni, renna blóðið til skyldunnar,
segja svo hugur, snúast hugur, vitrast sýn
(113) vera alvara, vera á höndum, vera efst í huga, vera ekki launung
á, vera í fersku minni, vera ráðgáta, vera spum, vera til efs
5.4.4 Happasagnir
(114) auðnast, búnast, dveljast, famast, fipast, ganga, haldast á, hefn-
ast fyrir, heppnast, hlekkjast á, koma saman um, lánast, lenda
saman, miða, misheppnast, mistakast, mælast, reiða af, segjast
frá, semja, sinnast, svelgjast á, sækjast, takast, talast, vegna,
vilja til
(115) bregðast bogalistin, falla allur ketill í eld, falla verk úr hendi,
fallast hendur, fara vel úr hendi, farast svo orð, fatast flugið,
hrjóta af vömm, koma ekki dúr á auga, koma í koll, leika allt í
lyndi, ratast satt á munn, skreppa fætur, skrika fótur, vefjast
tunga um tönn
(116) verða að falli, verða að fótakefli, verða að orði, verða að ósk
sinni, verða á (í messunni), verða ekki kápan úr því klæðinu,
21 Héma mætti bæta við sögninni kenna til sem tekur með sér nefnifallsfrumlag
eða þágufallsfrumlag skv. ÍO.