Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1997, Qupperneq 273
Ritfregnir
271
Bemhard Wolfgang Rohrbacher. 1994. The Germanic VO-languages and the Full
Paradigm: A Theory ofVtoI Raising. Doktorsritgerð, Department of Linguis-
tics, Lfniversity of Massachusetts, Amherst.
Madelyn Jean Kissock. 1995. Reflexive-Middle Constructions and Verb Raising in
Telugu. Doktorsritgerð, Department of Linguistics, Harvard University,
Cambridge, Massachusetts.
Jonathan David Bobaljik. 1995. Morphosyntax: The Syntax ofVerbal Inflection. Dokt-
orsritgerð, Department of Linguistics and Philosophy, Massachusetts Institute of
Technology, Cambridge, Massachusetts.
Heidi Britton Harley. 1995. Subjects, Events and Licensing. Doktorsritgerð, Depart-
ment of Linguistics and Philosophy, Massachusetts Institute of Technology,
Cambridge, Massachusetts.
Dianne Elizabeth Jonas. 1996. Clause Structure and Verb Syntax in Scandinavian and
English. Doktorsritgerð, Department of Linguistics, Harvard University,
Cambridge, Massachusetts.
Soo-Yeon Kim. 1996. Dependencies: A Study of Anaphoricity and Scrambling. Dokt-
orsritgerð, Department of Linguistics, Harvard University, Cambridge,
Massachusetts.
Kenneth Scott Ferguson. 1996. A Feature-Relativized Shortest Move Requirement.
Doktorsritgerð, Department of Linguistics, Harvard University, Cambridge,
Massachusetts.
Geoffrey Peter Poole. 1996. Transformations Across Components. Doktorsritgerð,
Department of Linguistics, Harvard University, Cambridge, Massachusetts.
Lynn Nichols. 1997. Topics in Zuni Syntax. Doktorsritgerð, Department of Linguist-
ics, Harvard University, Cambridge, Massachusetts.
Áhugi erlendra fræðimanna á íslensku og íslenskri málfræði, ekki síst setningafræði,
hefur vaxið mikið á undanfömum áratugum. Það kemur til dæmis fram í vaxandi fjölda
greina eftir erlenda fræðimenn um íslensk efni, en einnig verður sífellt algengara að þeir
sem em að fjalla um fræðileg efni í setningafræði grípi til íslenskra dæma til þess að
færa rök fyrir máli sínu.
íslenska hefur líka komið við sögu í ýmsum erlendum doktorsritgerðum um
setningafræði upp á síðkastið. Þetta á ekki síst við um bandaríska háskóla. í sumum
þessara ritgerða gegnir íslenskt efni veigamiklu hiutverki í fræðilegu umræðunni og
þá eru fræðin um leið notuð til þess að varpa nýju ljósi á íslenska efnið. í öðrum er
gripið til íslensku svona eins og í framhjáhlaupi til þess að hnykkja á röksemda-
færslu um tiltekið efni. Þær doktorsritgerðir sem hér eru nefndar til sögunnar eru
allar af fyrri gerðinni, þ. e. íslenska gegnir mikilvægu eða að minnsta kosti mark-
tæku hlutverki í þeim. Hins vegar má glögglega sjá af titlunum að fæstar þeirra fjalla
beinh'nis um íslensku. Þetta eru allt saman fræðilegar ritgerðir og stundum er
meginmarkmiðið að þróa ákveðna kenningu um eitthvert svið mannlegs máls. I
öðrum tilvikum er tiltekið tungumál annað en íslenska í brennidepli og þá er fjall-
að um íslenska efnið sem samanburðarefni til þess að varpa nýju ljósi á það tungu-